FRIKKARINN ER HÉR OG ER TIL Í TUSKIÐ

Vísindavaka

Filed under: Hlekkur 4 — 00halldor @ 1:11 e.h. janúar 10, 2014

Vísindavakan

Í byrjun vísindavökunnar þá vorum við að fjalla um hvernig vikan verði hjá okkur. Ég, Kristinn og Nói vorum saman í hóp. Við skoðuðum vídíó af tilraunum sem við fundum og sumar voru mjög góðar°og sumar voru ekki það sérstakar. Við fundum tilraun sem kallast plúshlaðinn reglustika og var gerð á jóladagatali vísindanna. Áður en við byrjuðum þá sýndi Gyða okkur vine um kóngulær sem voru í eitthverju skrýtnu drasli á bát. Við náðum í pipar, gróft salt og sykur í eldhúsið. Við fengum tónmenntarstofunna til að framkvæma tilrauninna. Fyrst þá vorum við að prófa hvort þetta virkaði og það gerðist. Fyrst þá byrjuðum við á því að kynna. Síðan byrjaði Nói með piparinn og það virkaði. Síðan kom Kristinn með sykur en það virkaði ekki eins vel enda þurfti að hlaða lengur. Síðan kom ég með grófa saltið en það fór upp en aftur niður og virkaði ekki. Á síðastu dögunum á vísinavökunni þá var hópurinn minn að reyna að koma myndabandinu inn á youtube en það gekk ekki alveg en alveg í endanum á tímanum þá náðum við að setja það inn á.

 

Hérna er myndabandið af kóngulónum

Hér er tilrauninn sem við völdum