FRIKKARINN ER HÉR OG ER TIL Í TUSKIÐ

Hlekkur 1 Vika 1

Filed under: Hlekkur 1 — 00halldor @ 10:57 f.h. ágúst 28, 2014

Mánudagur

Á mánudaginn þá vorum við í dýrafræði. Við vorum að fjalla um allskonar dýr eins og liger. Liger er afkvæmi ljóns og tígurs (liger getur ekki eignast afkvæmi). Gyða gaf okkur blað með upprifjun ég gat ekki mikið því að  man varla eitthvað. Síðan gaf hún okkur hugtakakort og áætlun. Hún sýndi okkur líka mynd með fullt af dýraaugum og við áttum að giska hvaða dýr það væri. Við fórum líka yfir dýr í útrímingarhættu. Eftir það var ekkert mikið meira en spjall.

 

Þriðjudagur

Á þriðjudaginn áttum við að fara út en það var svo leiðinlegt veður svo við fórum að gera plaköt um dýr í útrímingarhættu. Gyða setti okkur í hópa með því að láta okkur draga spil þeir sem voru með sömu töluna voru saman í hóp . Ég lenti í hóp með Gumma og Nóa. Við fengum tölvu og ipad til að leita að einhverju dýri í útrímingarhættu. Vuið fundum síðan dýrið sem við ætluðum að skrifa um og það var sæotur. Sæotrar eru á Norður-Kyrrahafi borða allskonar eins og krabba og smokkfisk. Þegar tíminn var að verða búinn þá kláruðum við og fórum.

 

Fimmtudagursæotur

Á fimmtudaginn þá var Gyða veik svo við fórum niður í tölvuver að blogga.

 

Engar athugasemdir »

Engar athugasemdir ennþá.

RSS straumur fyrir athugasemdir við þessa færslu. TrackBack URL

Skilja eftir athugasemd