FRIKKARINN ER HÉR OG ER TIL Í TUSKIÐ

Vika 6 Hlekkur 1

Filed under: Hlekkur 1 — 00halldor @ 12:50 e.h. október 8, 2014

Bárðabunga

 

Bárðabunga er virk eldstöð í Vatnajökli. Hún er víðáttumesta eldstöð landsins og er í kringum 200 km löng og 25 km breið. Eldstöðin er öll þakin ís og þá kemur mikil jökulfyllt aska. Hæsti  bletturinn á Bárðabungu er 2009 metra hár og er allt að næsthæsta fjall landsins. Askan sem kemur úr Bárðabungu er í kringum 70 ferkílómetra og 10 km breið og 700 metra djúp. Mikið af jarðskjálftum er búið að koma. Stærstu eldgosin sem eru búin að koma er þannig að kvikan hleypur suðvesturs. Áður en það kom gos í jöklinum þá náði gosið ekki að bræða ísinn 29.ágúst þess vegna kom lítið gos í Holuhrauni sem var bara í nokkra klukkutíma.

 

Heimild

http://eldgos.is/bar%C3%B0arbunga/