FRIKKARINN ER HÉR OG ER TIL Í TUSKIÐ

Lífríki Þingvallarvatns

Filed under: Uncategorized — 00halldor @ 10:57 f.h. febrúar 26, 2015

Meirihluti vatnssviðsins í Þingvallavatni er þakið hrauni og vatn lekur auðveldlega þar í gegn. Uppataka steinefna í grunvatninu er mikil út af ungum aldri hraunsins og er þar undristöðum fjölbreyttis lífríkis í Þingvallavatni. ,,Lággróður nær út á 10 metra dýpi en hágróður myndar stór gróðurbelti á 10-30 metra dýpi. Um 150 tegundir jurta og 50 tegundir smádýra beita sér á þennan gróður, frá fjöruborði og út á mikið dýpi. Í fjöruborðinu lifa 120 þús. dýr á hverjum m2 en á 114m. dýpi lifa um 10 þúsund.  Ein nýjasta tegundin sem hefur uppgötvast í Þingvallavatni er náhvít og blind marfló.  Hún hefur lifað í grunnvatni í hellum í milljónir ára og staðið af sér ísaldir og eldsumbrot.“

Heimild: http://thingvellir.is/nattura/lifriki-vatnsins.aspx

Bleikjur

Sílableikja

Kuðungableikja

Murta 

Dvergbleikja

Þingvallavatn er eina þekkta vatnið í heimi þar sem má finna fjórar tegundir af bleikju. Þessar tegundir hafa þróast úr einni tegund í aðra á 10,000 árum. Bleikjan hefur lagað sig að tveimur megin búsvæðum vatnsins, vatnsbolnum og botni vatnsins. ,,Aðstæður á þessum búsvæðum eru ólíkar og því hefur bleikjan þróast á mismunandi hátt. Í vatnsbolnum er fæða bleikjunnar á talsverðri hreyfingu og fiskar hafa lítið skjól fyrir ránfiskum.“

Heimild: http://thingvellir.is/nattura/fiskurinn/bleikja.aspx

 

Myndaheimild: http://www.veida.is/images/thingvellir/BleikjutegundirThingvallava_Small.jpg

Vika 2 Hlekkur 5

Filed under: Hlekkur 5 — 00halldor @ 12:52 e.h. febrúar 11, 2015

Mánudagur

Á mánudaginn þá vorum við að horfa á myndbönd um varma. Við horfðum á myndböndin á síðu sem heitir Kvistir. Þetta er þægileg síða, maður getur horft á stuttmyndbönd um allskonar hluti. Við skoðuðum líka frétt inná Mbl.is sem er um mann sem ætlar að fljúga í kringum jörðina í flugvél sem gengur fyrir sólarorku. Mig minnir að flugvélin fer á jafnmiklum hraða og dúfa. Og hún er með 17.249 sólsellum. Við skoðuðum líka fullt að myndböndum og kynningar um jarðvarma.

Þriðjudagur

Á þriðjudaginn þá var ekki tími því að það var kynfræðsla.

 

Fimmtudagur

Á fimmtudagin þá vorum við í tövuveri að svara spurningum um veður. Þessar spurningar voru svolítið þungar en við máttum nota vedur.is og allskonar síður inná netinu. Ég var líka að vinna með Nóa, Matta, Gumma og Filip. Við náðum ekki alveg að klára allt en samt sluppum við.

 

Fréttir

Yfir 200 flóttamanna saknað 

Stoltur að vera fyrirliði

Þess vegna eru stórir og bústnir karlar bestu makarnir

Spurningar og svör

Filed under: Hlekkur 5 — 00halldor @ 10:59 f.h. febrúar 5, 2015

Spurningar

Hiti, vindur og úrkoma stafa af því að sólin hitar ekki Jörðina jafnt.

1. Hvernig kemur eðlismassi þar við sögu?

2. Hvar hitnar Jörðin mest?

3. Hvernig tengist eðlisfræðin við aðrar fræðigreinar eins og t.d. veðurfræði?

4. Skiptir möndulhalli og lögun Jarðar einhverju máli fyrir veðurfar á plánetunni okkar?

5. Hvernig myndast ský og úr hverju eru þau gerð?

6. Hvernig myndast vindar og af hverju finnst okkur vindurinn oftast kaldur?

 

 

Svör

1. Eðlismassi heits lofts er léttari en kalt loft. Þegar efni hitna þá stíga þau upp en þegar efnið kólnar þá sígur það niður.

2. Við miðbaug út af lögum jarðar.

3. Vegna þess að öll efni verða léttari þegar það hitnar og þyngra þegar þau kólna. Allt nema vatn.

4. Já af því að jörðin er hringlótt og snæyst í hringi. Þegar Ísland er við miðbaug þá er sumar og þegar við erum hinu megin við miðbaug þá er vetur.

5.  Skýin myndast þegar loft kólnar en það gerist oft þegar loftið þrýstist upp. Þau myndast líka  þegar raki eykst í loftinu, t.d. þegar loftið ferðast yfir vatn.

6. Vindur verður til þegar loft fer að streyma frá hærri þrýstingi í átt að þeim lægri.

 

Vika 1 Hlekkur 5

Filed under: Uncategorized — 00halldor @ 12:52 e.h. febrúar 4, 2015

Mánudagur

Á mánudaginn þá var ég veikur.

 

Þriðjudagur

Á þriðjudaginn þá vorum við í Nearpod glærum sem við náðum ekki að klára á mánudaginn. Það var ekki mikið að gerast í tímanum en ég var að vinna með Nóa í Nearpod. Við horfðum líka á myndbönd um varma og orkuflutning. síðan vorum við að tala um það ef ís væri eðlisþyngri en vatn þá væri ekkert íste.

 

Fimmtudagur

Á fimmtudaginn þá var könnun um varma. Þetta var stutt könnun sem var bara krossaspurningar. Þegar ég var búin með könnunina þá fór ég niður að gera verkefni um varma. Ég var að vinna með Orra og Kristni í því og við náðum ekki alveg að klára en við þurftum ekki að gera neitt heima.

Fréttir

Flugslys í Taívan

Kylfusveinar fara í mál við PGA

Stelpur tæta í sundur tölvur