FRIKKARINN ER HÉR OG ER TIL Í TUSKIÐ

Vika 2 Hlekkur 7

Filed under: Uncategorized — 00halldor @ 1:06 e.h. apríl 24, 2015

Mánudagur

Á mánudaginn var ég veikur svo að ég var ekki í náttúrurfræði en ég veit að þau voru að tala um veirur.

 

þriðjudagur

Á þriðjudaginn vorum við að gera plakat um kynsjúkdóma. Ég var í hópi með Heklu og við völdum að gera plakat um kynfæravörtur af því að allt annað var frátekið. Við ætluðum fyrst að gera kynningu í Prezi en það virkaði ekki nema að við vorum með Prezi appið. Það var samt allt í lagi því að við gerðum bara kynningu í Emaze. Við höfðum bara út tímann til að klára og við drifum okkur í endann að finna allar veirurnar sem valda þessum vörtum. Okkur gekk vel og náðum að klára verkefnið.

Cute-sun-with-sunglasses-clipart-yTkg5reGc

 

Fimmtudagur

Á fimmtudaginn var frí í skólanum því að það var sumardagurinn fyrsti.

 

Myndaheimild: http://saszombieassault.wikia.com/wiki/File:Cute-sun-with-sunglasses-clipart-yTkg5reGc.jpeg

Fréttir

Bifreið ekið inn í Efnalaug Mosfellsbæjar

Bundin við hjólastól eftir bílslys

Vika 1 Hlekkur 7

Filed under: Uncategorized — 00halldor @ 6:59 f.h. apríl 19, 2015

Mánudagur

Á mánudaginn þá vorum við að byrja í nýjum hlekk. Við vorum mikið að skrifa inná hugtakakort. Við vorum mikið að tala um bakteríur og veirur en ég náði ekki miklu af tímanum því að ég fór til tannlæknis.

Þriðjudagur

Á þriðjudaginn þá var nearpod kynning næsturm því allan tíman. Ég var að vinna með Nóa í spurningunum og okkur gekk alltaf vel. Þetta var löng kynning um bakteríur og veirur. Þegar við vorum búin þá vorum við að skoða myndbönd sem voru ekki fyrir viðkvæma. Þau voru þannig að þráðormar komu út úr dauðum skordýrum. Síðan skoðuðum við bara féttir.

 

Fimmtudagurbacteria

Á fimmtudaginn fór unglingastigið á skíðaferð svo að það var ekki skóli.

 

Myndaheimild: http://mofi.blog.is/blog/mofi/entry/1004396/

 

Fréttir

Fjallið borðaði 1,7 kíló af kjöti fyrir fyrsta keppnisdag

Ætlar að nota köfnunarefnisgas við aftökur í Oklahoma

Verður varla vandræðalegra

 

 

Vika 1 Hlekkur 7

Filed under: Uncategorized — 00halldor @ 1:05 e.h. apríl 10, 2015

Mánudagur

Á mánudaginn var ekki skóli því að það var páskafrí.

 

Þriðjudagur

Á þriðjudaginn vorum við að skoða stutt myndbönd um náttúruna. Við áttum að glósa úr myndböndunum og ég lærði alltaf eitthvað nýtt. Það voru frægir leikarar eins og Harrison Ford og Ian Somerhalder. Við vorum líka að skoða fréttir og blogg og Gyða sagði okkur að blogga 4 færslur í viðbót . Annars var þetta rólegur tími.

 

Fimmtudagur

Á fimmtudaginn vorum við í tölvuveri að gera hugtakakort um Steypireyð. Við gerðum fyrst hugtakakortið á blað og síðan í Xmind. Þetta var tími sem maður þurfti að vinna mikið í. Ég kláraði mitt og setti það inná bloggið mitt. En maður þurfti ekki endilega að gera hugtakakort um Steypireyð, maður mátti gera um fugla líka en ég held að flestir hafi gert um Steypireyð.

steypireyður

Myndaheimild: http://www.nordurland.is/is/moya/toy/index/place/whales-in-north-iceland

Fréttir

Banaslys á Biskupstungnabraut

Zlatan sagði að Frakkland væri skítaland

 

Stærsti Sumarboðinn

Filed under: Uncategorized — 00halldor @ 11:04 f.h. apríl 9, 2015

Stærsti Sumarboðinn