FRIKKARINN ER HÉR OG ER TIL Í TUSKIÐ

Vísindavaka 2016-Kertavegasalt

Filed under: Hlekkur 4 — 00halldor @ 11:38 f.h. janúar 25, 2016

Vísindavaka-Kertavegasalt

Í síðustu viku var vísindavaka í Flúðaskóla. Ég var í hóp með Mathias Braga, Kristni, Nóa og Sölva. Við vorum fimm manna hópur enda áttu allir í hópnum að hafa hlutverk. Því miður var ég veikur þegar við vorum að taka upp en ég gerði tilraunina heima og hún gekk jafnvel og tilrauninn hjá strákunum. Mér fannst tilraunin hjá Evu, Þórný og Heklu og tilraunin þeirra er hér. Þær voru með borðtenniskúlutilraun sem þær settu borðtenniskúlu í plastmál, létu það detta á jörðina og þá skoppar kúlan mjög hátt. Mér fannst líka tilraunin hjá Sunnevu, Birgit, Siggu Láru og þær gerðu DIY Hologram og hana getur þú séð hér.

Efni og áhöld

Glös, töng, pappír, málband, skurðarbretti, hnífur, stórt kerti, stór nagli, eldspýtustokkur og eldspýtur og gashella.

 

Framkvæmd

Ég mæli kertið til að finna miðjunna, hitaði nagla á gashellunni til að bræða naglann í gegnum miðju kertsins. Þegar ég var búinn að því þá skar ég annann endan af kertinu til að hafa þræði báðu megin. Síðan lagði ég kertið ofan á glösin og setti skurðarbrettið undir svo að vaxið færi ekki á borðið. Síðan tók ég eldspýtu og kveikti báðu megin. Það tók smá tíma til að vega salt en að lokum byrjaði það að gerast.

Af hverju gerist þetta?

Það sem gerðist var það að vaxið á endanum á kertinu brann og þá minnkaði massinn hinu megin á kertinu og það byrjaði að endurtaka sig og fór þá kertið að vega salt.

 

Fréttir

Ferðamaður brenndist á fæti

Mikið óveður á austurströnd Bandaríkjanna

Skóli lokaður vegna hótana frá 15 ára stúlku

3 Comments »

  • […] Vísindavaka 2016-Kertavegasalt […]

    Bakvísun by Halldór Friðrik Unnsteinsson » Vika 1 Hlekkur 5 — febrúar 1, 2016 @ 11:45 f.h.

  • Merhaba, facebook ve twitter üzerinden baÄŸlantı kuramıyorum. TTNET kullanıyorum ve neredeyse yabancı kaynaklı hiçbir siteye giriÅŸ yapamıyorum. Godaddy mi saldırıya uÄŸradı yine? Ya da türk telekom kaynaklı mı? Çünkü dünden beri a.oix.net gibi bir yere yÃdeinn¶irlyor, sonra siteleri açıyordu. Pohrm ‘la ilgili biÅŸey olabilir mi? AraÅŸtırır mısınız? Sorun yalnızca bende yoksa Haber deÄŸeri olabilir. TeÅŸekkürler. Ä°yi Çalışmalar.

    Comment by Cheyanne — júlí 25, 2016 @ 11:04 e.h.

  • Hey person, I do not like your attitute towards this delecate subject regarding this matter, leave my blog or else….!

    Comment by 00halldor — nóvember 15, 2016 @ 12:48 e.h.

RSS straumur fyrir athugasemdir við þessa færslu. TrackBack URL

Skilja eftir athugasemd