FRIKKARINN ER HÉR OG ER TIL Í TUSKIÐ

Vika 1 Hlekkur 5

Filed under: Uncategorized — 00halldor @ 11:45 f.h. febrúar 1, 2016

Mánudagur

Á mánudaginn vorum við að skoða myndböndin úr vísindavöku. Við komum okkur vel fyrir og nutum sýningarinnar. Þetta voru allt mjög flotta tilraunir en við sáum ekki allar, við sáum bara tilraunir úr B hóp. Þegar okkar tilraun kom þá var fjör og sýningin gekk vel. Við gerðum tilraunina kertavegasalt og ef þið viljið vita nánar um hvað ég er að tala um þá gerði ég blogg um vísindavöku sem þið getið skoðað. Í mínum hóp þá vorum við fimm, Nói, Sölvi, ÉG, Mathias og Kristinn.

 

Miðvikudagur

Á  miðvikudaginn þá var byrjun á nýjum hlekk og fyrirlestur um orku. Á miðvikudaginn þá var Gyða með Nearpod kynningu um orku. Hlekkurinn sem við byrjuðum á heitir Orkuhlekkur og þá er lagt áheyrslu á orku, náttúru og umhverfi. Eftir Nearpod kynningunna þá glósuðum við það sem við vildum vita. Síðan sýndi hún okkur vef sem heitir Norden i skolen til að hjálpa okkur með námsefnið. Síðan skoðuðum við fréttir og ætluðum kannski að fara í Kahoot úr orku en það var ekki tími.

 

Fimmtudagur

Á fimmtudaginn þá var unnið í að blogga fyrir vísindavöku af því að Gyða var ekki.

 

Fréttir

Ræktuðu einhverfa apa

Angela Merkel bauð Dag í kaffibolla

Kosið í Lowa

 

 

Engar athugasemdir »

Engar athugasemdir ennþá.

RSS straumur fyrir athugasemdir við þessa færslu. TrackBack URL

Skilja eftir athugasemd