FRIKKARINN ER HÉR OG ER TIL Í TUSKIÐ

Vika 3 Hlekkur 5

Filed under: Hlekkur 5 — 00halldor @ 11:35 f.h. febrúar 11, 2016

Mánudagur

Á mánudaginn þá byrjuðum við tímann á því að skoða blogg. Hún Gyða ræddi svolítið um straumrásir, tengimyndir, raðtengdum og hliðtengdum straumrásum, viðnám og mismunandi gerðir viðnáms. Eftir þá umræðu þá sýndi hún okkur síðu sem heitir Kvistir og er inn á nams.is. Við skoðuðum síðan fréttir restina á tímanum.

 

Miðvikudagur

Á miðvikudaginn var stöðvavinna. Við byrjuðum tímann með Kahoot um orku og Avatar. Síðan fórum við í stöðvavinnu og hér eru stöðvarnar sem ég fór á.

 

 1. Eðlisfræði 1 Sjálfspróf
 2. Tölva phet-forrit
 3. BBC og rafmagn – svaka einfalt:)
 4. Verkefni – straumrásir
 5. Vefur fallorku – fróðleikur um rafmagn
 6. Rafmagnsöryggi bls. 30-34 í Eðlisfræði 1
 7. Verkefni – rafhleðsla og kraftur
 8. Tölva  hátæknivefur grunnskólans skoðum rafrásir og rafrásarteikningar
 9. Spjaldtölva. Lögmál Ohms.
 10. Lifandi vísindi nr15/2015 Samrunaver og nr13/2015 Hraðskólinn rafmagn
 11. Orð af orði – krossglíma
 12. Tilraun – bls. 58 Orka mynd 3-10
 13. Eðlisfræði handa framhaldsskólum – eldingavari bls. 235.
 14. Bók – Alheimurinn bls. 30-31 öreindir og skammtafræði
 15. Orkan – mynd 3-14 bls. 61.  Teikna upp og útskýra.
 16. Tengdu fjóra rafmagnsleikur
 17. Tilraun segulsvið
 18. Önnur ensk rafmagnsæfing
 19. Spennubreytar bls. 82-85 í Eðlisfræði 2
 20. Tilraun – rafrásir
 21. Stuttar kynningarmyndir Kvistir

Heimild: natturufraedi.fludskoli.is

20. Rafrásir-tilraun

Á þessari stöð var ég að vinna með Nóa og Kristni. Við skoðuðum bók til að sjá hvað við getum tengt saman. Við fundum síðan einhvernskonar spaða á bls 16. Við settum allt samanen það virkaði ekki. Síðan sáum við að það vantaði eitt stykki. Við smelltum því í og þá snérist spaðinn.

11. Krossglíma

Á þessari stöð þá vann ég einn. Ég las grein úr Lifandi vísindi sem heitir ,,Einstein sveigir gjörvallan alheim“ og ég gerði krossglímu úr textanum. Textinn var um Einstein og hvernig hann var á yngri árum og alveg þangað til að hann fór í vísindaakademíuna.

 

     Einstein

vísInaakademía

þyNgarkraftur

     Stærðfræði 

      Tákn

      Eðlisfræði

leIftrandi

     Niðursokkinn

Orðið niður er ,,Einstein“

2. Phet-forrit

Á þessari stöð var ég að leika mér við Phet-forrit í tölvu. Ég var aftur einn á stöð að vinna við þessi forrit en ég lærði samt mikið.

 

Fimmtudagur

Á fimmtudaginn var sameinginlegur tími. Á fimmtudaginn var
A ogB hópur saman í náttúrufræði og samfélagsfræði. Við áttum að lesa texta og setja skrifa síðan á blað frá -10- 10 og segja í tölunum hvað okkur fannst. Ég var í hóp með Dísu, Vitaliy, Siggu H, og Jónasi. Okkur gekk vel að vinna saman enda kláruðum við öll verkefnin sem við áttum að gera.

 

Fréttir

1. janúar 1970 eyðileggur iPhone

98 árásir og 6 dauðsföll af völdum hákarla

Tarantúlan Johnny Cash

Með sprautunálar í nærbuxunum

Engar athugasemdir »

Engar athugasemdir ennþá.

RSS straumur fyrir athugasemdir við þessa færslu. TrackBack URL

Skilja eftir athugasemd