FRIKKARINN ER HÉR OG ER TIL Í TUSKIÐ

Rafmagnstaflan heima

Filed under: Hlekkur 5 — 00halldor @ 1:34 e.h. febrúar 17, 2016

Hér er mynd geggjað flottu rafmagnstöflunni heima hjá mér og mínum.

 

Rafmagnstafla

  1. Öryggi (eitthvað sem ég þarf í skólanum). Þetta eru rofarnir fyrir rafmagni í herbergjum og stærri heimilistækjum. Öryggin eru notuð til að slá út rafmagn í herbergjum til að geta unnið við rafmagnið t.d. leiðslur, innstungur o.sv.fr.

 

  1. Lekaliður (er það með öðrum orðum typpagat?). Allt rafmagn í húsinu fer í gegnum lekaliðann. Ef honum er slegið út þá fer allt rafmagn í húsinu af. Ef eitthvað óvænt högg fer á rafmagnsleiðsu t.d. úti þá getur lekaliðinn slegið út en stundum fer bara öryggið út. Því meira álag sem er á töflunni því líklegra er að lekaliðinn slær út.

 

  1. Rafmagnsmælir (ÞEtta sýnir hversu magnaður einstaklingur ég er.). Þessi kassi mælir hvað mikið rafmagn við notum í húsinu. Mælieiningin er KWST og stendur fyrir ,,kílówattstundir.‘‘ Mælirinn segir okkur hve mikið á að rukka okkur fyrir rafmagnsnotkuninna.

 

Engar athugasemdir »

Engar athugasemdir ennþá.

RSS straumur fyrir athugasemdir við þessa færslu. TrackBack URL

Skilja eftir athugasemd