FRIKKARINN ER HÉR OG ER TIL Í TUSKIÐ

Ósnortið viðerni- Hugtak

Filed under: Verkefnabanki — 00halldor @ 1:46 e.h. mars 31, 2016

Markmiðið með ósnortu viðerni er það að varðveita svæði þar sem náttúran ræður hvað hún gerir og maðurinn má ekki skipta sér af því. Það þarf að stjórna vélknúnni umferð á ósnortum viðernum svo að þau skaði ekki svæðið. Landsvæðið fyrir ósnortu viðerni er a.m.k. 25 ferkílómertrar svo hægt sé að njóta náttúrunnar.  (Orðalagið ósnortin víðerni er að sumu leyti óheppilegt og feli í raun í sér miklu strangari skilgreiningu á víðernum en við- tekið er annars staðar) er fjallað um víðerni í kafla 3.5.2.

Ef ég væri beðinn um að útskýra hugtakið ,ósnortið viðerni, þá myndi ég segja að það væri landsvæði sem maðurinn kæmi bara að því svæði sem gestur og má þess vegna ekki breyta neinu þar, það er aðeins náttúran sem sér um hvernig svæði breytist.

Heimildir

Hvítbók náttúruvernd

Umhverfinsráðuneytið

Engar athugasemdir »

Engar athugasemdir ennþá.

RSS straumur fyrir athugasemdir við þessa færslu. TrackBack URL

Skilja eftir athugasemd