Welcome back!
Hannes heimavinnublogg!!!!!!
RSS Feeds
Browsing Hannes blog archives for september, 2013.
23Sep

vika 4

í þessari viku vorum við að safna birkifræ og rifjuðum upp muninn á bartré og lauftré. við töluðum um hversu margar jarðir við þyrtum, ef allir væru eins og íslendingar í heiminum þirtum  við fimm jarðir. svo gerðum við plakgött  fyrir fyrsta og anna bekk í mínum hóp og svo að kynna plakgöttinn, platgötinn voru um flokkun og hvenig tönur væru. við sögðum hvað æti að fara í hvaða tunnu eins og í bláu á að fara pabbír.

 

 

by 00hannes 0 comments Category: Óflokkað
19Sep

Vika 3

í þessari viku  vorum  við að tala um  ljóstilifandi frumframleiðara t.d tré, plöntur og framvegis. við horðum að myndband um tré og grængorn. og sólar orkuna.

hér fyrir þeðan er myndband sem við horðum á í síðust viku.

http://www.youtube.com/watch?v=pE82qtKSSH4

við rifjuðum up muninn á lauf tré og bartré svo við fengum verkefni og átum að finna tré og skrifa hvernig laufin líta út og útlits tré og hvort þetta  var runni eða tré.

 

 

by 00hannes 0 comments Category: Óflokkað
5Sep

vistkerfi – fyrsta blogg

29. águst 2013. vorum við í hópavinnu að að gera veggar myndir um vistfræði og heindum þeim síðan upp.

 

 

2. september 2013. við 8 bekkyr fórum í helga skóla í eína nótt. við fórum frá skólanum um hádeigið. þegar við vorum komin þángað þurtum við að velja rúm, svo þurtum við að bera töskurnar okkar inn. um 7 leitið fórum við að borða, það var hakk og pasta í matinn. svo þurtum við að fara að sova og við vögtum soldið lengi. um morguninn vöknuðum við allir klukan 7. og við spjölluðum bara. síðan fékk ég mér að borða og síðan ganga frá töskuni in í bíll. við lögðum af stað heim. vistkerfið þarna voru sennilega fiskar sem éta flugur og flugur sem éta einhves skonar gras.

 

 

 

by 00hannes 0 comments Category: Óflokkað