Welcome back!
Hannes heimavinnublogg!!!!!!
RSS Feeds
Browsing Hannes blog archives for janúar, 2014.
17jan

vísindafavaka 2014

við byrjuðum á því að finna hugmyndir hvað við ættum að gera og við ákveðum að taka sítrónu tilraun, hún var þannig að við notuðum tvo víra einn var teingtur við sing og hinn við coppar og síðann tengtum við hinn endann við rafmagns mælir, við ætluðum að bófa þetta með melonu nema við áttum ekki efni í það lengur svo við tókum aðra tilraun sem vara þannig að við tókum harð soðið egg og pabbír og eldspýttur, við kvegtum í pabírnum setumm hann í flösku ogsíða eggið ofan á studinn og þá dregur reykurinn eggið af sér loft nema það gettur það ekki þegar eggið er ofann á studinum og það dregst eggið í flöskunna.

 

mér fanns þetta vera gaman og ég lærð mart í þessu hér er língur af myndbandi af þessari tilraun http://www.youtube.com/wr_JnUBk1JPQatch?v=

 

eggs

by 00hannes 0 comments Category: Óflokkað