VIKA 3
mánudagur: við byrjuðum að kynna veggspjöldinn sem við gerðum á föstudaginn, ég var með keilueldfjöll. keilu elfjöll myndast úr stoknuðu hrauno og ösku og fjallið getur kosið á fleiristöðum en einum. svo fórum við í lifríki þjórsár og fórum yfir glærur um þjórsá. við fórum líka í að upprifja sundrendur og neytendur og hvernig það tegjist þjórsá.
fimmtudaginn: við kláruðum kyningarnar á veggspjöldunum í byrjum og síðan fórum við í klærur.
við fengum lítið verkefni að merkja minnir mig sundrendur og fleira
föstudagur: við horfuðum á mynd um þjórsardalinn og heklu. síðan brófuðum við app í ipad sem virkar þannig að gyða hefur ipad sem getur búið til server svo að við getum farið í hann, til þess að fara í hann þaft þú að slá inn kóða og þá getur hún sett glærur hjá sér og sjrnað í raunin hvað við horfum á í appinu. hún brófaði að stea strumpa verkefnið aftur sem við gerðum á mánudaginn síðasta þar sem við áttum að merkja alla fast lifandi hluti minnir mig að það heitir.
VIka 2.
mánudagur: var ekki þennan dag svo það var ekki tími.
fimtudagur: við fórum yfir glósur og fórum í jarðfræðina þar sem
við lærðum að ísland sé frá grænlandi og er er alltaf að stækka um 1 cm á ári.
við lærðum líka hvernig skriðjöklar virka.
föstudagurinn: við fórum í hópavinnu og ég var með Gabriel í hóp og við ákvöðum að taka keilu eldfjöll,
hvernig þau virka og hvernig þau myndast.
Helkkur 6 VIKA 1.
mánudagur: vetrafrí svo þá var enginn
fimdudagur: það var kynnt nýja hlekkin sem við vorum að fara í og við erum að fara taka þjórsá og læra hvað er í kringum hana og hvaðan kemur hún.
og við fengum að niðurstöður úr brófinu og ég vara sáttur við mitt. og síðann fórum við í bloggið semsagt hverjir lomu með áhugaverðafréttir og margar voru mjög áhugaverðar.
föstudagur: við horfuðum á myndbönd og ég heyrði að reykjavík væri jafn menguð og peking og það eru sko ekki góðar fréttir fyrir okkur en myndböndinn voru skemtileg um tvo bræður sem voru að ferðast um ísland og í raunini að auglýsina það í leiðini það myndband var frekar áhugvert.
Vika 4
mánudagur: við fórum í alias ég var með sölva Ástráði og orra. fyrir þá sem vita ekki hvað alias er þá er alias spurniga leikur, þannig að þú át a’ útskýra fyrir einhverjum hlut, við notuðuðum hluti sem teyndust bylgjum t.d ljós, þverbylgjur og fleyra. við unnum og ég lærði eginlega mjög mikið af þessu.
fimmtudagur: við fórum um í könnun í hljóðbylgjur og ljósbylgjur, brófið var sangjart og mér gekk nokkuð vel finnst mér.
eftir það fórum við í tölvuver og fórum í námsmat og fínbúsuðum bloggið okkar.
föstudaginn: við fórum í skemtilega stöðvavinna þar sem ég var með steinari. virsta stöðinn sem ég fór í var halfgjört spil sem er svipa’ eins og mila nema þú átt að ná fjórum svona x eða hringjum í röð, næsta stöð var þannig að þú áttir að búa til eitthvað form eins og fugl eða mann úr öðrum formum, svo fór ég að mæla hversu lángt hlutur sökk lengst af þessu olia, vatn með sykri eða vatn,
það sökk legst í oliuna afþví að olian er myklu þyngri eða þykra svo að þá er erviðast að fljót og sýðann kom sykur vatnið og seinast vatnið.
þessi stö-va vinna var skemtileg og ég lærði mikið.