Welcome back!
Hannes heimavinnublogg!!!!!!
RSS Feeds
Browsing Hannes blog archives for maí, 2014.
7Maí

vika 7

mánudagur: var ekki tími.

 

fimmdudagur: ekki skóladagur.

 

föstudagur: það var aldeilis góður dagur á föstudagin, gyða var með okkur allan daginn og við fórum í hálgerðalega í kepni með fullt af áskorum. ég var með siggu l, Eudisbirtu og mattias braga. fyrsta áskorunuinn var þannig að við áttum að taka selfie eða sjálf mynd upp á miðfell og við gerðum nokkrar áskorannir á leiðinni upp t.d að finna fjórar eða 3 fugla tegundir og við fundum fjórara tegundir af trjám. síðan þegar við vorum að fara niður þá tókum við áskorunna að labba á höndum 100 metra  niður miðfell, eftir þða fórum við í leikskólan og sungum í leikskóla er gaman fyrir krakkana, eftir það fórum við að finna eldriborgara og segja honum brandara og brandarinn var svona, það var einu sinn hafeníngur sem ætlaði að skjóta eldflaug til tunglsins en þá sagði vísdamaður honum að það væri ekki hægt vegna þess að eldflauginn mundi nátturlega brenna á leiðinni en þá sagði hafningurinn, ég geri það bara á nóttini. eftri það þurfdum við bara að gera góðverk og sigga l hjálpaði níndar bekkjar krökkum að bera töskur út í íþrótta hús. síðan áttum við bara eftir að klippa nema við höfðum ekki sem mesta tíma svo við gáttum ekki vandað okkur mikið með það.

 

ég veit ekki alveg hvernig ég á að setta slóðina af myndbandinu en það er inn á facebook á þessum link: https://www.facebook.com/groups/183095795225045/240715866129704/?notif_t=group_activity

 

 

by 00hannes 0 comments Category: Óflokkað
1Maí

seinasta vikann fyrir páska. VIKA 6.

mánudagur: á mánudaginn fórum við í að kynna virkjannir sem við höfum verið að búa til og sýndu þau á skjávarpa og við fengum matsblað, ég var með vitaly og gabrieli í hóp og gekk okkur mjög ágætlega með þe

 

 

fimtudagur:  ef ég man rétt þá fórum við í stutta könunn. en því miður úta af því ég bloggaði þetta soldið seint þá man ég ekki meira.

 

 

föstudagur: við fórum út og fórum í leiklistar leiki sem voru mjög skemtilegir. einn leikurinn var þannig að okkur var skift í tvo hóppa og minn hóppur átti að leika lífs klukkuna og hinn hóppurinn átti að gíska go síðann gerði hinn hópurinn og hann lék árstímana minni mig.

en hér er frétt eða ekki beint frétt en hérna eru þyrllur sem eru foriða til að spila á píanó og önnur hljóðfæri: http://www.theverge.com/2014/4/23/5643928/band-of-flying-robots-perform-classic-songs

 

 

 

by 00hannes 0 comments Category: Óflokkað