Welcome back!
Hannes heimavinnublogg!!!!!!
RSS Feeds
Browsing Hannes blog archives for október, 2014.
22Okt

vika 1 hlekkur 2.

á mánudagin fór ég í í piano en þegar ég kom aftur upp í nátturfræði þá sá ég að við við værum byrjuð í eðlisfræði og ég hlakkaði til að byrja.

 

á þirðjudaginn var stöðvavinna, ég og ástráður ákváðum að vinna saman. við náðum að fara í þrjár stöðvar, stöð eitt, 7 og mig minnir að við fórum í stöð níu. við byrjuðum í 7. og þar tókum við blað og áttum að leysa verkefni. síðan fórum við í stöð eitt þar fengum við glös og áhöld og áttum að skrifa hvað það væri og tilhvers, gyða hjápaði okkur. í stöð 9 fórum við í annað verkefni þar sem við reiknuðum út hver þyngd okkar væri á öðrum hnöttum. okkur gekk mjög vel og fengum -A og er mjög ágnæður með það.

 

 

by 00hannes 0 comments Category: Óflokkað
8Okt

Vika 6. Bárðarbunga!

gos er hafðis í bárðabungu 24. gos en það náði sér ekki á strik en síðan byrjaði gos í holuhrauni 29. águst og stóð það í nokkrar klukkustundior. bárðarbúnga er meigineldstöð sem er í kringum 200 km. löng og 25 km. breið og er talin vera stæðsta eldstöð landsins. bárðabungu  hæsti puntur í bárðarbungu er um 2009 metra hár sem þýðir að bárðarbúnga er næst hæðsta fjall íslands.Guide-to-Iceland-pic

það kemur mikil gas meingun úr bárðarbungu og á miðvikudagin átti að vera mikil gas meingun og það þurfti að gá hvort það væri nokkuð of mikil mengun fyrir skólahlaupið, það var enginn meingun og við fórum út að hlaupa, ég tók 10 kílómetrana og gekk vel.

 

 

 

 

 

 

heimildir hér og hér

by 00hannes 0 comments Category: Óflokkað
1Okt

vika 5.

á mánudaginn misti ég soldið af því ég fór í píano. þegar ég var búin þá fór ég upp aftur í nátturfræði og þá voru tveir og tveir með nearpoda, gyðo var ein í hóp svo ég sast hjá honumk og var með honum með ipod. við fengum nokkur tæmi um dýrfræði og okkur gekk mjög vel.

 

á þriðjudaginn var stöðvavinna og ég Ástráður ákváfum að vinn soldið saman með nokkrar stöðvar first stöðin sem ég fór í fékk ég blað um 8 fættlur og áttum að skoða í víðsjá kóngulær, í blaðinu þá minnir mig að það stóð að við áttum að velja okkur kónkuló og srifa hvaða tegund kónulóinn er, kónkulóinn sem við skoðuðum var maurkónguló. Polar Bear (Sow And Cub), Arctic National Wildlife Refuge, Alaska

 

á fimtudagin setum við dýrafræðina smá til hliðar og við fórum þennan tíma í tölvuver og gyða gaf okkur ráð hvernig ritgerð á að vera, ef ég er ekki búin að skrifa það þá tók ég ísbjörn. mér gengur ágætlega með ritgerðina. :)

 

 

 

 

 

heimildir:

by 00hannes 0 comments Category: Óflokkað