Welcome back!
Hannes heimavinnublogg!!!!!!
RSS Feeds
Browsing Hannes blog archives for febrúar, 2015.
26Feb

Lifsríki Þingvallavatns

þingvallarvatn er stærsta stöðuvatn íslands og hefur þrjár af fimm fiskitegundum sem finnast hér á landi þar að meðal urriði, bleikja og hornsíli. það sem geriri lífríkið svona sérstægt fyrir vísindamenn og bara alla í þingvallavatni er því þetta er eina vatnið sem finnst hefur fjögur afbrigði af bleikju vegna þess að aðstæður í vatninu eru svo mismunandi að bleikjan þróast á mismuandi hátt, þessar fjögur afbrigði heita sílbleikja, murta, kuðungableikja og dvegbleikja. sílableikja verður altt í 40 cm á lengd en murtan mun minni, kuðungsbleikjan verður allt upp í 50 cm. á lengd og lifir á vatnsbotnium með dvergbleikjum sem verður mest 10. -13. cm

kuðungsbleikjan og dvegbleikjan þessi bæði afbrigði eru undirminnt sem auðveldar þeim að fá fæðu af hafbotninum.

 

heimildir: http://www.thingvellir.is/nattura/fiskurinn/bleikja.aspx

by 00hannes 0 comments Category: Óflokkað
19Feb

verkefnavinna

2.

Þingvallarvatn

þingvallar vatn er stærsta nátturlega stöðuvatn íslands og er 84 ferkílómetrar. stöðu vatnið er yfir hundrað metrum yfir sjávar máli og mesta dýftin er 114 metrar.

 

Hvítárvatn.

hvítá er stöðuvatn en er 30. ferkílómetrar og mesta dýpt í vatninu 84. metrar. vatnið  rennur úr jökli svo það er mjög jökul litað og þess vegna er það kallað hvítárvatn. hvítá á upptök sín í hvítárvatn.

1.

Gullfoss.

talið er að gull foss hafi myndast eftir ísöldina í miklum flóðum og jökulhlaupum gullfoss gróf sig í sprungu sem segir að Gull foss sé sprungufoss. Gull foss eru tveir tveir fossar evri fossin er 11. metrar en neðri 20. metrar. Gullfoss er með mjög mikin kraft og það hefur mjög mikið verið að hugsa um að virkja fossin en vegna þess hversu fallegur hann er og vegna Sigríðar sem hótaði að hoppa í fossin ef hann yrði virkjaður þess vegna hefur það ekki verið gert.

by 00hannes 0 comments Category: Óflokkað