Welcome back!
Hannes heimavinnublogg!!!!!!
RSS Feeds
21Sep

Danmörkuferð!

Warning: gæti verið aðrugla dögum saman.

í danmörku gerðum við margt mjög skemtilegt. á sunnudagin komum við til landsins og fórum upp í skóla að finna okkur til, til að fara sofa í smá stund áður en við færum í baken. þegar við vöknuðum fengum við okkur að borða og lögðum síðan af stað í lestina, við byrjuðum á því að fara á ströndina og síðan beint í baken. þar brófaði ég rússíbana í fyrsta sinn sem var mjög gaman. fór næstum því í allt þangað til það kom kvöld og við þurftum að fara aftur heim í skóla.

laugardagin vöknuðum við kl 8:00 og fengum okkur morgunmat, síðan pakaði ég niður aukadót í bakpokan og við lögðum af stað aftur í lestuna og við kígtum á strykið, árni labbaði með okkur út á enda og slepti okkur í smá stund á meðan gígti ég í legobúð með herði og sölva og fék mér síðan frapo. eftir þetta fórum við í báta og skoðuðum nyhavn og margt fleira.

því miður man ég ekki mikið meira en hér er smá dæmi um hvað við gerðum í danmörku. en nú er komið af dýralífi og verufarið í þessu landi.

í danmörku er mikið hlýra, mikið af gróðri og geitungum. það sem heillaði mig mest með veðrið var frumveðrið. þegar við vorum eitt sinn sá ég svakaflash og hélt að það væri að taka mynd af mér en allt í kom svaka hátt spreingju hljóð sem var víst fruma. það sem heillaði mig líka voru skorðdýrin sem ég sá, þar að meðal drekaflugur  og flott firðildi.

 

víst að ég gleymndi að blogga seinustu vikur þá vandaði ég mig sérstæklega að klippa smá myndband sem ég tók þegar við vorum í bátnum. ýttu hér til að sjá það.

Liked this article?

Subscribe to our RSS Feeds now!

by 00hannes 0 comments Category: Óflokkað

No Comments to Danmörkuferð! so far.

Feel free to follow any responses to this entry through the RSS Feeds for comments. You can leave a response, or trackback from your own site. No one has commented so far, be the first one to comment!

Skildu eftir svar