Welcome back!
Hannes heimavinnublogg!!!!!!
RSS Feeds
Browsing Hannes blog archives for janúar, 2016.
28jan

vísindavaka 2016

21. jánúar, fimtudagur. þennan dag var foreldra viðtal svo við Ástráður og hörðu nytum þennan dag til að taka upp vísindavökuna. dögum áður vorum við mikið að hugsa hvað við ættum að gera og fengum of maragar hugmyndir sem voru óraunhæfar, við vildum gera eitthvað sem enginn í skólanum hefði gert áður. þegar það stytist í það að við áttum að skila sáum við jónas, Gabriel og Heiðar nota efni sem virkar öffugt við flest vaskend efni. þegar það kemur þrystingur á það eins og kasta bolta á það harnar það, oobleck heitir það. við heilluðumst algerlega af því og langaði að gera eitthvað í kringum það. en hvað? það verður að vera eitthvað  sem enginn hafði gert áður. en síðan datt okkur í hug að brófa seta það á hátalara. við gúgluðum það og það leit mjög vel út, okkur langaði að gera það. þegar það var komið að fimdudeginum 21. janúar fórum við að taka upp. við byrjuðum að blanda efnin saman, við höfðum fengið kornstekju lánaða frá skólanum deginum áður. við blönduðum það við vatn og þá var það komið. við fundum síðan til hátalar og tölvu til að spila, við settum plastboka yfir hátalaran og síðan oobleck á það. við notuðum þrjú lög, tropkillz – hideho, Bass test – Feel the Bass og  Bass Test 100 Hz to 5Hz Ultimate Subwoofer. þetta fannst mér mjög skemmtilegt og lærði mikið.

hér er vekefnið okkar hörðs, ástráðs mitt

hér eru tvö önnuverkefni sem voru gerð fyrir vísindavöku

jónas, Gabriel og heiðar.

steinar og vitaliy.

by 00hannes 0 comments Category: Óflokkað
25jan

Avatar!

við horfðum á avatar í nátturfræði og áttum að reyna horfa á hana með vísinda augum, sjá hvernig dýrin lifa, skoða blöndu lífið og allt sem tengist nátturfræði þó að sagan truflaði soldið þá gat maður spáð í fullt af hlutum til dæmis hvernig fjöllin hlada sér á lofti og fannst mér það rugla mig mikið. en það er víst ekki svo flókið eins og er útskýrt hér. mín upáhlad dýr eru dýr sem líkjast drekum eins og eru hér  og þessir úlfa ljón sem eru hér. en það var eitt sem mér fannst vera soldið skrítið að flest dýrirn eru mjög lík þeim sem eru hér á jörðu. það gæti svosem alveg verið að það sé til pláneta með mjög líku lífi og við. en ekki meira um það nú ætla ég að tala meira avatar. það sem var láng skrítnasta var ewia eða hvað sem það heitir hafði ekki tíma í það en það er held ég lígt soldið við guð. það lifir í öllu, dýrunum og plöndum. því miður hafði ég ekki meiri tíma svo nú þarf ég að hætta. avatar er mjög góð mynd sem enginn má missa af. ég mæli með henni og takk fyrir mig. download

by 00hannes 0 comments Category: Óflokkað
14jan

þurís tilraun

á miðviku dagin var mjög skemmtilegur dagur. við fórum tveir og tveir í hópa, ég var með ástráði og fórum við að fygta með þurís. við byrjuðum á því að seta smá þurrís í hálfgert glas og settum síðan stút yfir og þá sá nátturulega gasið koma þar  upp mjög hratt. síðan eftir settum þurís í skál  og sjóðandi heitt vatn yfir svo það komi soldið gas upp. síðan tókum við tusku með mikili sápu og strukum yfir skálina svo það kom stór sápukúla, sápukúlan lyftis og lyftist þar til að hún sprakk. eftir það fórum við ástráður að leita af einhverju til að gera. ég var mjög forvitinn yfir einu boxi með þurrís á botninum því gyða sagði ef þú blæst sápukúlu yfir það þá gerist eitthvað soldið skrýtið. mig lángaði til að komast af því, svo við gerðum það. sápukúlan flaut inní boxinu, við brófuðum í nokur skifti og alltaf flaut hún. mig minnir að það var vegna þess að þurísin var að rýrna og breytast í gas og það hélt sápukúlini uppi. eftir það langaði okkur að seta þurrís í lángt glass seta þurrís, heit vatn og seta síðan blöðru yfir. það kom þristingur frá þurísinum og blaðran blés upp. Ástráður kallaði hana Bessí. allavega við sáum vitaliy seta þurrís í blöðru og smá vatn og hélt fyrir endan. okkur langaði að gera það sama og við gerðum það auðvitað. en við viltum kánga lengra með þetta að frysta blöðruna. fyrst setum við blöðruna í frekar lítið vatn. en blaðran var enþá að stæka svo fengum okkur stæra en í þetta skifti setum við vatn svo það kæmi þristingur. við setum blöðruna alveg á botnin svo að þristingurin komst ekki upp en þá lyftis bara blaðran. við sáum strax að þetta væri ekki að fara virka. svo við brófuðum aftur og nottuðum auðvitað blöðru en nú heltum við bara vatn. veð setum það í glas og þurrís yfir en það sem gerðist á endanum var að blaðran fraus ekki en vatnið í henni fraus. en aftur af blöðruni sem var á glasinu, hún var orðin stór, við tókum hana upp og bundum endann. við sáum að blaðran var þingri en venjuleg blaðra. heiðar, jónas og hörður voru búnir að gera það sama og brófuðu að láta hana detta á gólfið með venjulegri blöðru og þurís blaðran féll mikið hraðar. síðan fórum við bara að gánga frá. þetta var mjög skemtilegur tími og lærði mikið af honum.

by 00hannes 0 comments Category: Óflokkað