Welcome back!
Hannes heimavinnublogg!!!!!!
RSS Feeds
14jan

þurís tilraun

á miðviku dagin var mjög skemmtilegur dagur. við fórum tveir og tveir í hópa, ég var með ástráði og fórum við að fygta með þurís. við byrjuðum á því að seta smá þurrís í hálfgert glas og settum síðan stút yfir og þá sá nátturulega gasið koma þar  upp mjög hratt. síðan eftir settum þurís í skál  og sjóðandi heitt vatn yfir svo það komi soldið gas upp. síðan tókum við tusku með mikili sápu og strukum yfir skálina svo það kom stór sápukúla, sápukúlan lyftis og lyftist þar til að hún sprakk. eftir það fórum við ástráður að leita af einhverju til að gera. ég var mjög forvitinn yfir einu boxi með þurrís á botninum því gyða sagði ef þú blæst sápukúlu yfir það þá gerist eitthvað soldið skrýtið. mig lángaði til að komast af því, svo við gerðum það. sápukúlan flaut inní boxinu, við brófuðum í nokur skifti og alltaf flaut hún. mig minnir að það var vegna þess að þurísin var að rýrna og breytast í gas og það hélt sápukúlini uppi. eftir það langaði okkur að seta þurrís í lángt glass seta þurrís, heit vatn og seta síðan blöðru yfir. það kom þristingur frá þurísinum og blaðran blés upp. Ástráður kallaði hana Bessí. allavega við sáum vitaliy seta þurrís í blöðru og smá vatn og hélt fyrir endan. okkur langaði að gera það sama og við gerðum það auðvitað. en við viltum kánga lengra með þetta að frysta blöðruna. fyrst setum við blöðruna í frekar lítið vatn. en blaðran var enþá að stæka svo fengum okkur stæra en í þetta skifti setum við vatn svo það kæmi þristingur. við setum blöðruna alveg á botnin svo að þristingurin komst ekki upp en þá lyftis bara blaðran. við sáum strax að þetta væri ekki að fara virka. svo við brófuðum aftur og nottuðum auðvitað blöðru en nú heltum við bara vatn. veð setum það í glas og þurrís yfir en það sem gerðist á endanum var að blaðran fraus ekki en vatnið í henni fraus. en aftur af blöðruni sem var á glasinu, hún var orðin stór, við tókum hana upp og bundum endann. við sáum að blaðran var þingri en venjuleg blaðra. heiðar, jónas og hörður voru búnir að gera það sama og brófuðu að láta hana detta á gólfið með venjulegri blöðru og þurís blaðran féll mikið hraðar. síðan fórum við bara að gánga frá. þetta var mjög skemtilegur tími og lærði mikið af honum.

Liked this article?

Subscribe to our RSS Feeds now!

by 00hannes 0 comments Category: Óflokkað

No Comments to þurís tilraun so far.

Feel free to follow any responses to this entry through the RSS Feeds for comments. You can leave a response, or trackback from your own site. No one has commented so far, be the first one to comment!

Skildu eftir svar