Welcome back!
Hannes heimavinnublogg!!!!!!
RSS Feeds
25jan

Avatar!

við horfðum á avatar í nátturfræði og áttum að reyna horfa á hana með vísinda augum, sjá hvernig dýrin lifa, skoða blöndu lífið og allt sem tengist nátturfræði þó að sagan truflaði soldið þá gat maður spáð í fullt af hlutum til dæmis hvernig fjöllin hlada sér á lofti og fannst mér það rugla mig mikið. en það er víst ekki svo flókið eins og er útskýrt hér. mín upáhlad dýr eru dýr sem líkjast drekum eins og eru hér  og þessir úlfa ljón sem eru hér. en það var eitt sem mér fannst vera soldið skrítið að flest dýrirn eru mjög lík þeim sem eru hér á jörðu. það gæti svosem alveg verið að það sé til pláneta með mjög líku lífi og við. en ekki meira um það nú ætla ég að tala meira avatar. það sem var láng skrítnasta var ewia eða hvað sem það heitir hafði ekki tíma í það en það er held ég lígt soldið við guð. það lifir í öllu, dýrunum og plöndum. því miður hafði ég ekki meiri tíma svo nú þarf ég að hætta. avatar er mjög góð mynd sem enginn má missa af. ég mæli með henni og takk fyrir mig. download

Liked this article?

Subscribe to our RSS Feeds now!

by 00hannes 0 comments Category: Óflokkað

No Comments to Avatar! so far.

Feel free to follow any responses to this entry through the RSS Feeds for comments. You can leave a response, or trackback from your own site. No one has commented so far, be the first one to comment!

Skildu eftir svar