Welcome back!
Hannes heimavinnublogg!!!!!!
RSS Feeds
28jan

vísindavaka 2016

21. jánúar, fimtudagur. þennan dag var foreldra viðtal svo við Ástráður og hörðu nytum þennan dag til að taka upp vísindavökuna. dögum áður vorum við mikið að hugsa hvað við ættum að gera og fengum of maragar hugmyndir sem voru óraunhæfar, við vildum gera eitthvað sem enginn í skólanum hefði gert áður. þegar það stytist í það að við áttum að skila sáum við jónas, Gabriel og Heiðar nota efni sem virkar öffugt við flest vaskend efni. þegar það kemur þrystingur á það eins og kasta bolta á það harnar það, oobleck heitir það. við heilluðumst algerlega af því og langaði að gera eitthvað í kringum það. en hvað? það verður að vera eitthvað  sem enginn hafði gert áður. en síðan datt okkur í hug að brófa seta það á hátalara. við gúgluðum það og það leit mjög vel út, okkur langaði að gera það. þegar það var komið að fimdudeginum 21. janúar fórum við að taka upp. við byrjuðum að blanda efnin saman, við höfðum fengið kornstekju lánaða frá skólanum deginum áður. við blönduðum það við vatn og þá var það komið. við fundum síðan til hátalar og tölvu til að spila, við settum plastboka yfir hátalaran og síðan oobleck á það. við notuðum þrjú lög, tropkillz – hideho, Bass test – Feel the Bass og  Bass Test 100 Hz to 5Hz Ultimate Subwoofer. þetta fannst mér mjög skemmtilegt og lærði mikið.

hér er vekefnið okkar hörðs, ástráðs mitt

hér eru tvö önnuverkefni sem voru gerð fyrir vísindavöku

jónas, Gabriel og heiðar.

steinar og vitaliy.

Liked this article?

Subscribe to our RSS Feeds now!

by 00hannes 0 comments Category: Óflokkað

No Comments to vísindavaka 2016 so far.

Feel free to follow any responses to this entry through the RSS Feeds for comments. You can leave a response, or trackback from your own site. No one has commented so far, be the first one to comment!

Skildu eftir svar