Hugtakið Sjálfbær

Sjálfbær eða Sjálfbær þróun

hugtakið sjálfbærni eða sjálfbær þróun snýst ekki bara um einhver umhverfismál, heldur líka um efnahag, menningarmál, heilsu, velferð og félagslegt réttlæti. Dæmi um sjálfbæra þróun er t.d. þú færð þér eitthvað að borða í hreina og fína eldhúsinu þínu og þú færð þér kannski einhverja samloku og færð þér álegg á hana og fleira. Svo þegar þú ert búin að borða ferðu bara útúr eldhúsinu þínu án þess að ganga frá. Svo kemur einhver annar í eldhúsið og þá er allt í rústi eða áleggið er kannski ennþá á borðinu og ekki inní ísskáp. Þá getur ekki hinn einstaklingurinn notið þess að éta í hreinu eldhúsi, heldur þarf hann að éta í skítugu eldhúsi. Það sama með náttúruna, þú skilur ekki umhverfið í verru ástandi heldur en þú tókst við því, heldur reynirðu að skila umhverfinu í t.d. kannski í betra standi heldur en það var í þegar þu fyrst komst þangað. það þarf líka að hugsa um komandi kynslóðir sem gætu nýtt sér auðlindirnar í náttúru, efnahag , heilsu og fleira.

um hugtakið

samkvæmt sjálfbærni.is  er hugtakið skilgreint sem: „Mannleg starfsemi sem fullnægir þörfum samtímans án þess að draga úr möguleikum framtíðarkynslóða til að fullnægja sínum þörfum.“ (sjá meira hér

hugtakið kom fyrst út eða var fyrst kynnt til heimsins í skýrslu sameinuðu þjóðanna um umhverfi sem kom út árið 1987.

 

 

hlekkur 6 – vika 1

Mánudagur

ég man ekki mikið því að það er búið að vera svolítið vesen með bloggið og netið seinustu vikur. en ég held að við fengum heimaprófið afhent er samt ekki viss og svo fórum við yfir það.

miðvikudagur

þá var Gyða ekki þannig að allur bekkurinn fór í samfélagsfræði báða tímana. við áttum að skipta okkur í þriggja manna hóp og svo fengum við að velja hvaða verkefni við myndum gera, til dæmis valdi minn hópur kynning um landið fyrir flóttamenn. við gerðum myndband og þetta gekk bara nokkuð vel. svo voru fleiri hópar sem völdu t.d. íslendingar í útlöndum eða eitthvað þannig. þetta var skemmtilegt og mjög fjölbreytt verkefni. svo áttum við að skila inná samfélgasfræða facebook síðunna.

fimmtudagur

þá  fengum við nýtt hugtakakort og glósur. þessi hlekkur er um ísland og náttúru á íslandi og þá erum við líka að tala um náttúru, líffræði, jarðfræði og fleira. Gyða sýndi okkur gamla mynd eða landakort af íslandi og við vorum að tala um hvað landið er búið að breytast og þróast. Gyða sýndi okkur líka bækur og fleira sem við ætlum að nota til þess að hjálpa okkur og skoða í þessum hlekk. þessi tími var eiginlega bara smá kynning um þennan hlekk.

landafræði íslands

 • island er önnur stærsta eyjan í Evrópu
 • um það bil 10% eyjarinnar er undir jöklum
 • Jarðhiti er mikið notaður og sérstaklega við húshita
 • rekbelti, er það belti í gegnum ísland þar sem gliðnun úthafsskorpunnar  á sér stað
 • gliðnun skorpunnar fylgir mikil eldvirkni og því eru rekbeltin líka gosbelti

hér er góð síða um jarðfræði íslands

fréttir

Millj­ón­ir fylgd­ust með al­myrkva

Versti þurrk­ur í 900 ár

heimildir

wikipedia 

vika 3 – hlekkur 5

mánudagurinn

við byrjuðum tímann á því að skoða ýmsar fréttir og fá smá umræður. og svo var skoðað blogg. við töluðum um tengimyndir, teiknitákn, raðtengdum og hliðtengdum straumrásir og svo töluðum við aðeins um viðnám og mismunandi gerðir viðnáma. tengimyndir eru teikningar sem við teiknum upp þegar við erum að teikna upp straumrásir eða rafkerfi. þegar það er verið að teikna svona upp, þurfum við að nota ákveðin tákn (sjá mynd). þegar við notum eða teiknum tengimyndir þarf að lesa leiðbeiningarnar vel, hvort að það sé raðtengd straumrás (ein átt til að velja) eða hliðtengd (margar áttir til að velja)(sjá myndir).

táknin sem eru notuð til að teikna upp tengitöflu

táknin sem eru notuð til að teikna upp tengitöflu

hliðtengd, margar áttir til að velja

hliðtengd, margar áttir til að velja

 

images

raðtengd, ein átt til að velja

 

 

 

 

 

 

miðvikudagurinn

þá var stöðvavinna og ég þurfti að fara síðan í píanó tíma. en ég kom aftur og ég náði nokkrum stöðum.
12528586_1297861346907335_595109404_o12752103_1297860573574079_1206805347_o

tekið úr lifandi vísindi 13/2015

tekið úr lifandi vísindi 13/2015

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

fimmtudagurinn

þá var ekki tími útaf skíðaferðs en Gyða og Margrét sameinuðu tímana og það var skipt okkur í hópa og við fengum sögur um bíla,öryggi í umferð og svona og við áttum að meta hvað í sögunni væri slæmt eða gott.

fréttir

Janú­ar sá hlýj­asti í sög­unni

21 leyfi til virkjana og rannsókna á 2 árum

heimildir

tengimyndir

tákn mynd

raðtengd

hliðtengd

 

 

 

rafmagnstafla

 

12674971_1297251423634994_1311731252_o

þetta er rafmagnstaflan sem er heima hjá mér.

lekaleiðirinn er í bleika kassanum

rafmagnsöryggi

lekaleiðirinn er sá rofi í töflunni sem slær út allt rafmagn ef að eitthvað hefur gerst. 

t.d. við erum með brauðrist, og svo klikkar eitthvað í brauðristinni, þá fer hitinn eða refmagnið eitthvað annað eins og t.d. utan um kassan á brauðristinni þá svona “skynjar“ lekalieðirinn það eða þannig og slekkur á öllu. 

hann svona er semsagt jafnt í kringum húsið og gerir t.d. eitthvað svona ↑ sem dæmi ef að eitthvað gerist.

 

vika 2 – hlekkur 5

Mánudagur

Gyða byrjaði á því að sýna okkur nokkrar færslur á vísindavefnum. það var verið að tala um raf og hvað er raf? raf er steingerð trjákvoða og það er svona efni sem að rennur úr barrtrjám. svo sýndi hún okkur aðeins um svartraf og hvernig það myndast. og svo eina færslu í viðbót se heitir hvað er rafmagn?. síðan skoðuðum við aðeins lögmál Ohms.

lögmál Ohms

 • lögmál Ohms kom fyrst út í bókinni Die galvanische Kette árið 1827
 • það virkar svona I = straumurinn, U = spennan, R = viðnám
 • I=V/R

svo fórum við í Nearpod kynningu og þá var verið að tala um rafhleðslu og rafsvið og fleira.

Rafhleðsla

 • eiginleiki þeirra öreinda sem mynda rafsvið og geta verið jákvæð eða neikvæð
 • semsagt róteindir eru með jákvæða hleðslu
 • en rafeindir með neikvæða

miðvikudagur

þá var stöðvavinna en ég var ekki allann tímann og kom þegar það voru kannski svona 20 mínotur eftir af tímanum. ég reyndi að fara í eina stöð og reyndi að skrifa aðeins um lögmál Ohms. en svo fór ég aðeins í Phet forritin. um orku og rafmagn.

fimmtudagur

þá var ég ekki.

fréttir

Bananar gegn krabbameini

vika 1 – hlekkur 5

mánudagurinn

þá var kynningadagurinn. við vorum að kynna vísindavökumyndbandið okkar og það gekk mjög vel. allur tíminn fór í kynningarnar. ég var mjög ánægð með útkomuna  í kynningunni okkar.

miðvikudagurinn

þá var ég ekki en ég kom þegar það var lítið eftir af tímanum. við fengum nýtt hugtakakort og nýjar glósur. krakkarnir voru semsagt að upprifja orku og svona. það var nearpod kynning og í henni voru nokkrar spurningar. það var verið að upprifja allsskonar orku t.d. hreyfiorku, stöðuorku, varmaorku og svo fleira.

hreyfiorka

 • myndast eftir hreyfingu hlutar
 • myndast yfirletitt vegna breytingar á stöðuorku
 • því mun hraðari sem að hlutirinir hreyfast (t.d. eins og bolti) því meiri orka myndast
 • vindur er dæmi um hreyfiorku
 • smá myndband um hreyfiorku

stöðuorka

 • er t.d. hlutur sem býr yfir stöðu sinnar
 • ef að við værum með bolta á hól og annan bolta fyrir neðan hólinn, þá væri meiri stöðuorka í boltanum sem væri uppi á hólnum.
 • það eru nokkrar tegundir af stöðuorku

varmaorka

 • hlutir sem eru heitir, og með mikið af efnum í sér er varmaorka
 • það er hægt að nota hlut með varmaorku til að hita aðra kaldari hluti
 • varmaorka og hitastig eru ekki það sama

  heat-transmittance-means-300x174

  Varmaorka

 • hitastig segir hversu heitur eða kaldur hluturinn er en varmaorka er sú orka sem hlutur hefur vegna þess að hann er heitur

efnaorka

 • er sú orka sem er bundin í sameindum efna
 • t.d. þú færð orku við því að borða epli

rafsegulorka

 • ljós
 • raflínur flytja rafsegulorku inn á heimili okkar í mynd rafmagns

svo eru fleiri orkur en orkan sem mér finnst áhugaverðst er örugglega Varmaorkan

fimmtudagur

þá var ég ekki en krakkarnir voru að nýta tímann og blogga um vísindavökuna

fréttir:

Gera til­raun með kjarna­samruna

Ameríski draumurinn sem varð að eitruðu drykkjarvatni

heimildir:

https://varmafraedi.wordpress.com/tilraunir/tilraunir-varmaorka/

http://thorgunnlaugsson.blogspot.is/2015/11/hva-er-stouorka-hva-er-hreyfiorka.html

nerapod kynning frá Gyðu

mynd

 

 

 

Vísindavaka 2016

mánudagurinn

við byrjuðum á því að skipta okkur í hópa, ég var með Evu og Þórnýju í hóp, og við áttum finna tilraun sem að við ætluðum að gera. á endanum fundum við góða tilraun :)

miðvikudagurinn

þá var framkvæmdardagurinn. og Eva kom með borðtenniskúlur, ég græjaði jógúrt dollunum og Þórný fyllti könnu af vatni. svo fengum við allann tímann til að gera tilraunina. Eydís og Ljósbrá hjálpuðu okkur að taka upp nokkrar ,,klippur“.

það sem að á að gera:

er að hafa einhverja svona plastdollu og síðan á maður að hálffylla hana með vatni. síðan er hrært aðeins í vatninu og reynt að setja kúluna í miðjuna. þegar kúlan er komin í miðjuna þá á að sleppa dolluni og athuga hvort að kúlan skoppi eitthvað og hversu hátt hún skoppar.

tilraunin: Borðtennis í jógúrti

áhöld:

 • 3 tómar og misstórar jógúrt dollur (eða fleiri ef að þú vilt) við notuðum Skyrdollu, skólajógúrt dolla og drykkjarjógúrt-ar dolla.
 • 3 borðtenniskúlur (en ein er líka bara nóg ef þú ert að gera eina dollu í einu)
 • vatn

framkvæmd:

skyrdollan

 1. við byrjuðum á því að taka skyrdolluna og settum vatn í hana, svo þarf maður að hrista vatnið aðeins til svo að kúlan verði í miðjunni (sjá á myndbandi fyrir neðan)
 2. settum síðan kúluna í dolluna og reyndum að hafa hana í miðjunni (kúlan má ekki snerta hliðarnar því annars virkar þetta ekki)
 3. og svo var skyrdollunni slept og þá skoppaði borðtenniskúlan svona sirka 2 metra 

skyr

vandamál:

við settum fyrst alltof mikið vatn í dolluna en við komumst af því að það virkar miklu betur þegar að við settum aðeins minna vatn 

og við þurftum að gera þetta svolítið oft til að fá borðtenniskúluna skoppa úr dollunni.

Skólajógúrt-ar dollan

 1. byrjuðum á því að setja vatn í dolluna (svona hálffullt því það virkar miklu betur) 
 2. svo er hrært aðeins í vatninu (eða að reyna að búa til svona litla öldu)
 3. síðan var sett kúluna í dolluna og passa að hún sé í miðjunni 
 4. og að lokum er sleppt dolluni 
 5. kúlan skoppaði sirka 2,5 metra

0286

vandamál

voru mjög svipuð eins og hjá skyrsdollunni. og við þurftum að hræra svolítið oft í vatninu til þess að fá kúluna í miðjuna.

Skyrsdrykksdolla (drykkjarjógúrt)

 1. settum vatnið í dolluna og síðan er hrært í vatninu
 2. settum síðan kúluna þannig að hún sé í miðjunni
 3. síðan er henni sleppt
 4. kúlan skoppaði 3,4 metra

vandamál 

það voru eiginlega enginn vandamál með þessa dollu :)

lokaniðurstaða:

skyrsdrykksdollan (drykkjarjógúrt) vann

skyr_drykkur

En afhverju gerist þetta?

þetta gerist útaf því að þá fellur dollan, vatnið og kúlan á sama hraðanum, svo þegar dollan er búin að falla á jörðina þá er kúlan ennþá að falla því að hún er ennþá á vatninu, og þegar að dollan er búin að falla á jörðina, skellur vatnið í botnin á dolluni sem gerir einhverskonar öldu og þá skoppar kúlan upp. vatnið er með mun meiri massa en borðtenniskúlan og hún er ennþá að falla þegar að vatnið er búið að falla.

nánari úrskýring í myndbandinu okkar

heimildir

tilraun

myndir

mynd 1

mynd 2

mynd 3

Pandóra

Avatar

Avatar er mynd sem sló í gegn árið 2009. James Cameron gerði handritið af avatar árið 1995 og sagt er að það hafi bara verið að bíða eftir réttu tækninni til að gera myndina.

pandóra

Pandóra er tungl hjá gasrisanum Polyphemus og er staðsett í Alpha Centauri sem er næsta sólkerfið við okkur. hún er næstum því eins stór og jörðin nema hún er samt bara tungl og þyngdaraflið er 20% minna en þyngdaraflið hér á jörð. súrefni þar er líka öðruvísi því að það er miklu meira magn af kodíoxíð og er eitrað mönnum. Næturnar á pandóru eru aldrei svona dökkar eins og er hér hjá okkur.

Pandora

mynd

Na´vi

Na´vi er eiginlega eins og við en eru samt ekki menn eða þannig. dýrin á pandóru hafa yfirleitt 6 fætur en the Na´vi hafa tvær fætur eins og við. þeir hafa samt bara 4 fingur og tær og  eru fjórum sinnum sterkari en maðurin. augun þeirra eru mjög stór. en the na´vi hafa svona líkt eins og hala á Lemúr sem þeir nota til að tengja við t.d. dýr og Eywu.

Avatar movie Sunday Mercury competition

Avatar movie
Sunday Mercury competition

mynd

Eywa

eywa er svona eins og guðinn þeirra á pandóru. the na´vi vilja meina það að Eywa er sú sem að stjórnar öllu og það er hún sem heldur náttúrunni jafnri. The tree of souls er þannig að na´vi-arnir geta tengt halann sinn við tréið og talað við eywu svona eins og að biðja bæn.

19274446694b4b30092893cb60fe1e27

mynd

dýrin

Dýralífið á pandóru er mjög fjölbreytt. dýrin hafa 6 fætur og the na´vi geta tengt við dýrin með halanum sínum. tökum t.d. driehorse þeir eru svona eins og hesta nema þeir hafa sex fætur og þeir hafa tvö löng svona antennae sem að tengjast hauskúpunni þeirra og þegar na´vi tengjast við þá geta þeir stjórnað hbert þeir fara og svona með hugnaum eða tilfiningunum. þetta er t.d. eitt dæmi um dýr á pandóru. hérna geturðu séð og lesið allt um dýrin og hegðun þeirra á pandóru.

maxresdefault

mynd

plöntulíf

plöntulífið er svakalega fjölbreytt á pandóru, líka því að öll náttúran er svo fjölbreytt og öðruvísi. t.d. helicoradium spirale er stór en svolítið svona hringlótt og t.d. ef að þú snertir hana geturðu ekki lengur séð hana eða kannski ekki beint séð hana hledur hún minnkar mjög mikið. hér er meira um plöntulífið líka

Helicoradians

 

mynd

 

heimildir:

https://www.pandorapedia.com/flora/herbaceous/helicoradium_spirale

http://james-camerons-avatar.wikia.com/wiki/Avatar_Wiki

vika 3 – hlekkur 3

mánudagur

á mánudaginn fengum við einkunnir ú skýrslunum sem við gerðum í seinustu viku. svo fórum við í nearpod kynningu um frumeindir upprifjun.

miðvikudagur

þá var tilraun um fílatennkrem. ég var með Eydísi, Þórnýu og Mathiasi í hóp. en í byrjun tímans þá var Gyða að tala um efnahvörf og Hvata, á meðan vorum við að glósa í hugtakakortið okkar. svo gerðum við tilraunina.

fimmtudagur

Þá var Gyða ekki en við byrjuðum á skýrslunni um fílatannkremið.

(þetta er stutt blogg því að síðann liggur ennþá niðri)

fréttir

„Jörðin okk­ar er með krabba­mein, ég er líka með krabba­mein“

 

 

vika 3 – hlekkur 3

mánudagur

Þá var Gyða ekki og við vorum að læra

Miðvikudagur

þá fengum við kynningu hjá þeim sem voru að keppa í LEGO keppninni í ár. svo var tilraun og ég var með Evu í hóp og þessi tilraun var meira bara svona upprifjun fyrir okkur og áttum að gera litla skýrslu

fimmtudagur

þá fórum við í tölvur í nearpod kynningu um efnafræði

(þetta er svona stutt blogg bara á meðan Flúðaskóla síðurnar og Náttúrufræða síðan liggja niðri!)