Archive for mars, 2014

hlekkur 6- vika 4

mánudagurinn

ég man eiginlega ekki neitt það sem við gerðum en við vorum að tala um Þjórsárver og dýralífið þar.

fimmtudagurinn

ég var ekki í byrjun í tímanum en þegar ég kom vorum við að skoða blogg og fréttir

föstudagurinn

var stöðvavinna og ég fór í tvær stöðvar því ég var svolítið lengi á fyrstu stöðinni

1. Fuglar

fuglar náttúrufræði

2. stöð 12

(ég gerði ekki mikið á þessari stöð því ég var svo lengi á fyrstustöðinni)

en það sem kom mér mest á óvart um þetta var að sumir fuglar geta ekki flogið á meðan fjarðirnar eru að fella.

fréttir

hlaða snjallsíma með flösku ?

Snilldarhrekkur í miðborg Lundúna: Myndband

 

 

 

hlekkur 6- vika 3

mánudagurinn 

bekkurinn minn var í fermingarferðalagi.

fimmtudaginn

var eg ekki í tíma en krakkarnir fengu glærur og slíkt.

föstudaginn

byrjuðum við að horfa á fræðslumyndband um þjórsá og glósa í leiðinni.

svo prófuðum við forrit sem heitir Nearpod. Við vorum í dálittla stund til að fatta þetta en það tókst í endanum :)

fréttir: það sem kom fyrir ljósmyndarann sem nálgaðist hættulegasta dýr suðurpólsins.

Fundu vísbendingar um Miklahvell

 

 

 

hlekkur6 vika 2

mánudaginn

Gyða var veik

fimmtudaginn

fengum við glósur um þjórsá og skoðuðum fréttir

föstudaginn

við skoðuðum fréttir og svo var plakkat vinna og hópurinn minn gerði um eldstöðvar

eldmynd fundin hér

sluppu úr snjóflóði á vífilsfelli

 

hlekkur 6 – vika 1

mánudaginn

var vetrarfrí :)

fimmtudaginn

byrjuðum við í hlekk 6. Gyða var að sýna okkur fréttir og  við töluðum um hvernig vikurnar myndu verða.

föstudaginn

Gyða sýndi kkur myndbönd um menn sem ferðust um ísland og auglýsingu um íslad og bara fullt af skemmtilegu efni :)

síðan fórum við í stöðvavinnu og vorum að fjalla um Heklu (eldfjallið sko ! ) og hópurinn minn var að skrifa niður og finna fróðleika og sögur um heklu.

fréttir

fegurðin í krímskaga 

mottumars 2014 (myndband)