Archive for september, 2014

Hlekkur 1 – vika 4

Mánudaginn

vorum við að tala um Lindýr og Skrápdýr, við áttum að glósa um þau. Skrápdýr og Lindýr eru hryggleysingjar sem þýðir að þau eru ekki með hrygg. svo skoðuðum við blogg.

Lindýr

  • lindýr eru smávaxin dýr
  • þau eru með mjúkan líkama sem er hulinn í haðri skel
  • meiginhluti líkamans á þeim er bolur sem er mestu líffærin og fyrir utan það er svona kápa sem kallast möttull.
  • helstu hópar lindýrana eru sniglar, samlokur og smokkar.

Skrápdýr

  • skrápdýr hafa harðan hjúp eða skráp
  • þau eru hryggleysingjar
  • þau eru með sérstakt sjóðæðakerfi og sogfætur sem annast hreyfingu þeirra.

 

þriðjudagurinn

áttum við að fara út að týna birkifræ útaf því það var dagur íslenskar náttúru. Dagur íslenskar náttúru er þegar Ólafur Ragnar Grímsson á afmæli. Við týndum fræ fyrir Hekluskóga.

Fimmtudagurinn

Var ekki skóli.

þetta var mjög lítið og létt blogg þessa vikuna 😉

Heimildir: glósur mynd: http://www.mr.is/~gk/jfr/ordskyr/p/lindyr.htm

fréttir

Brasilía ekki aðili að samkomulagi um stöðvun skógareyðingar

Wasabi vakningin er einn fyndnasti hrekkurinn sem við höfum séð! – Myndband

lindyr_mollusca_f03-29y

hlekkur 1- vika 3

mánudagurinn

ætluðum við að fara yfir glærur í appinu nearpod en netið datt út þannig að við fórum bara að skoða fréttir og tala um eldgos.

þriðjudaginn

vorum við í stöðvavinnu um dýr en ég gat bara farið í tvær stöðvar því að fyrsta stöðvin sem ég fór í var ekki beinilis erfið en maður var að hugsa mikið og svoleiðis svo fór ég í stöðvavinnu sem var svona leikur um dýr í sjónum og svona. í stöðvavinnuni lærði ég mikið um marglyttur og hvar allt er á henni.

fimmtudaginn

vorum við í tölvuveri að undirbúa okkur í ritgerðarvinnu og við vorum að gera hugtakakort. svo eigum við að skila Gyðu það í tölvupósti. Maður átti helst ekki velja ehv vinsælt dýr en mitt dýr er pínku vinsælt en ekki svo vinsælt ef að þú skilur mig :)

NASA veit aðeins um 10 prósent hættulegra loftsteina

Tröllslegt gljúfur á Mars: Endar það sem fjörður?

 

 

 

vika 2- hlekkur 1

var enginn skóli á mánudaginn

Þriðjudaginn

töluðum við um bárðabungu og hvað gæti gerst og hvað er búið að gerast. svo skiptum við okkur í hópa og fórum út með verkefni og við áttum að skrifa um hvað væri lifandi, hefði veið lifandi og aldrei hefur verið lifandi og svo þurftum við að tala um muninn á dauða og lifandi. svo fótum við inn og gerðum svona verkefni (orð af orði) og áttum að finna orð úr hverja einasta staf.

Fimmtudaginn

Byrjuðum á því að fara inn í stofu og þar sagði Gyða að við áttum að gera ritgerð um dýr og svo fórum við yfir hvernig ætti að gera hugtakakort fyrir ritgerðina til þess að vera skipulagður. svo þegar það var búið fórum við í tölvuver og áttum að leita að okkur dýr og helst eitthvað sem væri ekki eins vinsælt og hestur eða eitthvað þannig.

Öflug sprenging í þýskri efnaverksmiðju: Margir slasaðir

10 hlutir sem hægt er að sjá á gervihnattarmyndum úr geiminum

 

 

vika 1 – hlekkur 1

Mánudagur

Við töluðum um dýrategundir og hvað við myndum gera í vetur í hvaða einasta hlekk og svona :)

Þriðjudagur

Vorum við í plaggatvinnu um dýr sem væru í útrýmingarhættu, hópurinn minn gerði um risa pöndu (Ailuropoda melanoleuca ). risa pandann er spenndýr og tilheyrir ætt bjarndýra.  lifir hann í fjallendi um miðbik Kína. pöndur borða bambus en þær borða líka egg, fisk, appelsínur og banana.

Fimmtudagurinn

Var ég að ferðast til danmerkur.

 

mikil sprenging í noregi

13 skjálftar stærri en 5 stig

Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Spendýr (Mammalia)
Ættbálkur: Rándýr (Carnivora)
Ætt: Bjarndýr (Ursidae)
Ættkvísl: Ailuropoda
Tegund: A. melanoleuca