Archive for október, 2014

hlekkur2- vika2

Mánudagurinn

Byrjuðum við á því að horfa á myndband útaf því að við erum kominn í nýjan hlekk. svo fengum við nýjar glósur hjá Gyðu og við fórum yfir þær. glósurnar voru um krafta og hreyfingu. í endanum á tímanum Sagði Gyða frá stöðvavinnu sem við mundum gera á þriðjudeginum.

þriðjudagurinn

var stöðvavinnan og ég var með Þórnýju og Nóa. tilraunin var hvað lengi maður var að labba og hlaupa upp stiga á meðan einn átti að taka tímann. við gerðum þetta og skrifuðum niðurstöðurnar. eftir það var farið upp og í fartölvu byrjað á skýrslum og að reikna útreikninganna í excel forriti.

fimmtudagurinn

þá vorum við í tölvuveri að vinna skýrsluna.

fréttir:

Spreng­ing­in heyrðist um alla strand­lengj­una

Dansandi prestar slá í gegn á netinu: Myndband

hlekkur 2- vika 1

mánudagurinn

vorum við að byrja í nýjum hlekk í eðlisdfræði. Gyða gaf okkur glósur og við fórum yfir það helsta.

þriðjudagurinn

vorum við í stöðvavinnu um eðlisfræði. ég fór í stöð 8. vorum við að gera svona verkefni um massa og fleira. stöð 12 var krossglíma eða svona orð af orði. stöð 9. mér fannst hún skemmtilegust og hún var um kraft og vinnu og svo fór ég í stöð 10. og það var um gorma og hver gormur var með sér styrk og svo á maður að setja þyngd á gormanna.

fimmtudagurinn

skiliðum við ritgerð og svo fengum við frjálst í tölvur.

fréttir

Stórfurðuleg sjávarvera veiddist í Singapore: Ótrúlegt myndskeið

Gasmengun berst til Húsavíkur og nærsveita

mynd fundin hér

weight

vika 7- hlekkur 1

mánudagur

við vorum nýbúin að taka könunn í dýrahlekknum en einkunnirnar voru ekki svo góðar, þannig að Gyða paraði okkur tvö og tvö saman. Svo áttum við að svara spurningum sem voru eiginlega líka könnun, þetta var gert til að bæta upp einkunninar.

þriðjudagurinn

þá vorum við að gera ritgerð í tölvuveri. við fengum líka að vita niðurstöðurnar úr prófonum.

vorum í tölvuveri að skrifa ritgerð.

fréttir

Tíu ára drengur myrti níræða konu eftir að hún öskraði á hann

10 einstakar myndir sem sýna stórbrotið dýralíf náttúrunnar

 

vika 6 – hlekkur 1

í dag ætla ég að blogga um Bárðabungu.

Bárðabunga er næstum 200 km löng og allt að 25 km breið eldstöð á Íslandi. Þess vegna er hún ein stærsta, öflugasta og hættulegasta eldstöð landsins. Bárðabunga sjálf er í Vatnajökli og er allt að 10 km breið og allt að 700 m djúp. Þjórsárhraun er stærsta hraun landsins og reyndar á jörðinni úr einu gosi, en það er úr Bárðarbungu kerfinu. Árið 1797 var gos í Holuhrauni sem tilheyrir Bárðarbungukerfinu og nú gýs það aftur. Það hófst með jarðskjálftum 16. ágúst 2014 og síðan byrjaði að gjósa 29. ágúst. Þetta er þegar orðið eitt stærsta hraungos á Íslandi í langan tíma, er þegar orðið 46 km2. Það hefur líka framleitt mikið af gosefnum, hefur staðið í mánuð og hefur þegar framleitt um það bil helminginn af gosefna magninu sem varð til í Surtseyjar gosinu á fjórum árum.

fréttir:

Gígurinn Baugur er þegar 100 metra hár

Mikil skjálftavirkni í norðanverðum Vatnajökli: Stærsti skjálftinn 3,9

Heimildir: eldgos.is

vika 5 – hlekkur 1

Mánudagur

Fjölluðum við um orma og svo fórum við í nearpod kynningu um orma.

  • ormar eru í ættbálki Þráðorma
  • þeir eru tvíkynja
  • þeir anda í gegnum húðina

Þriðjudagurinn

vorum við í stöðvavinnu um skordýr t.d. áttfætlur, margfætlur, flugur og kóngulær. ég fór á nokkrar stöðvar. stöðin sem mér fannst merkilegust var að skoða flugu smásjá. Og svo fór ég í stöð um fullkomna breytingu  og ófullkomna breytingu. fullkominn er að þeð er egg,- lifra,- púpa,- fullvaxið og ófullkominn er Egg,- orm,- fullvaxiðdýr.

fimmtudagurinn

fórum í ritgerðarvinnu og fjölluðum aðeins um heimildir.

heimildir: vísindavefurinn og Wikipedia

fullkominn myndbreyting

mynd fundin hér

fréttir

Sáu bleik­an roða á himni

Fimm ára einhverf stúlka málar meistaraverk