Archive for janúar, 2015

Vísindavaka 2015

í fyrstu vikunni í skólanum eftir jól fórum við í stuttan hlekk sem heitir vísindavaka.

ég, Þórný og Eva vorum í hóp.

við höfðum nóg af tíma til að skoða hvað við ætluðum að gera. við ætluðum fyrst að gera slím en þegar við ætluðum að taka upp og gera slím höfðum við trélím í stað fyrir venjulegt glært lím og Eva var veik þannig að við reyndum að taka upp á símanum hennar Þórnýjar útaf því að Eva átti að koma með myndavél. Það gekk ekki alveg upp því að slímið okkar var alls ekki eins og slím heldur eins og mjúkur kekkur sem varð mjúkur ef að maður kreisti allt vatnið úr honum. Svo á miðvikudeginum kom Eva og Þórný heim til mín og við ætluðum að gera nýja tilraun. Og þótt að það allt hafi verið á seinustu mínotunni þá gekk okkur mjög vel að við vorum ekki alveg að trúa því. Tilraunin sem að við völdum var þessi og tilraunin okkar var svona 

Það sem við gerðum:

á miðvikudeginum byrjum við að finna nýja tilraun. Eftir langa leit fundum við tilraunina og það sem við áttum í hana. svo byrjuðum við að taka upp. eftir það var gengið frá og Eva og Þórný fóru. Svo var ég að cutt-a myndbandið og þannig. við vorum mjög hissa að hún virkaði og að okkur hafi gengið svona vel. það voru enginn vesen. 0

mynd fundin hér