Archive for mars, 2015

hlekkur 6 – vika 4

mánudagurinn

við fengum nýjar glærur og Nearpod kynningu. glærunar voru um eðlisfræði vatns í hvítá. vatn er léttara í föstu formi og jörðin er 70% vatn. 30 – 50% orka sem við notum fer til spillis t.d. við þurfum ekkert endilega að láta vatnið renna á meðan við erum að bursta tennunnar eða að við verðum ekkert endilega að bíða þar til að sturtan verði notalega heit.

Þriðjudagurinn

þá vorum við að prófa svolítið nýtt, Við fórum í hópa og svo áttum við að finna eitthvað til að lesa og gera í hugtakakort.

t.d. ég tók um bleikjur á þingvöllum og þá fékk ég nokkra littla miða til að skrifa hugtökin um bleikjuna sem er á þingvöllum. t.d. bleikjur í þingvöllum, svo kemur t.d. frá því 4 afbrigði og svo framvegis. svo þegar það var búið var sett það saman í eitt hugtakakort. minn hópur gerðum um fiska í þingvöllum.

fimmtudagurinn

þá vorum við að kynna hugtakakortin sem við gerðum á þriðjudaginn. svo vorum við að velja úrslit fyrir myndirnar sem við tókum og settum á facebook síðuna í náttúrufræði.

fréttir

Haf­ís­inn í sögu­legu lág­marki

Fjögur þúsund ferðamenn væntanlegir með skemmtiferðaskipum vegna sólmyrkvans

hlekkur – vika 2

Mánudagur

vorum við í kahoot því að sumir voru í dansi og við vorum að fjalla um ísland og svo fórum við í fótbolta kahoot.

þriðjudagurinn

vorum við í stoðvavinnu. ég var mest að fjalla um stöð 16. hún var frekar áhugaverð því að Þingvellir eru skráð á heimsminjaskrá (líka surtsey) og ég var eiginlega bara að fjalla um það en svo fór ég líka á stöð 15 sem var ýmiss fróðleikur um svæðið (þingvellir) t.d. ég vissi ekki að það er fjórða dýpsta vatnið á íslandi.

fimmtudagurinn

fórum við út að taka myndir og setja inná facebook síðu sem er fyrir náttúrufræðina. verkefnið var þannig að það væru 3-4 saman í hóp og svo átti að fara út og taka myndir af hugtökum t.d. vistkerfi eða neytendur. það átti að taka 4-5 myndir.

hér er dæmi:

11040893_1085071388186333_742773223441075270_n

 

fréttir:

Aðeins ein stjarn­fræðiein­ing í Plútó

 

 

hlekkur 6 – vika 3

mánudagurinn

þá var ekki allur hópurinn þannig að við krakkarnir sem voru, vorum að taka orð t.d. ,,allir eru glaðir“ og svo áttum við að ræða um það t.d. það eru ekki allir glaðir einmitt núna og þannig, svo var sett þetta annað hvort í rugl eða rétt.

þriðjudagurinn

þá var ég ekki

fimmtudagurinn

vorum við í tölvuveri og við vorum að svara nokkrum spurningum. en við áttum að taka eitthvað eitt og fjalla sérstaklega vel um það. ég fjallaði um lífríki Þingvallavatns (og svo er svarið mitt hér).

Bleikjur í Þingvallavatni.

þær eru fjórar

  • sílableikjan 

verður allt að 40cm að lengd. heldur sig mest á botninum.  

  • Murtan

er oftast um 20cm. hún verður kynþroska 4 – 6 ára.

  • Kuðungableikjan

er 50cm. Hún lifir aðeins á kuðungum,mý og hornsýli. 

  • Dvergbleikjan

er 10 – 13 sentimetrar. Dvergbleikjan heldur sig á grynningum eða efri hluta botnsins. Hún lifir mest á kuðungum. 

heimildir: http://fos.is/ og http://www.thingvellir.is/, mynd: http://fos.is/2010/09/28/murta/

fréttir:

Evr­ópa nær ekki lofts­lags­mark­miðunum

„Þetta er hróp á hjálp“, segir nágranni konunnar sem var handtekin á Selfossi fyrir að miða leikfangabyssu að unglingi

 

murta