hlekkur 6 – vika 4

mánudagurinn

við fengum nýjar glærur og Nearpod kynningu. glærunar voru um eðlisfræði vatns í hvítá. vatn er léttara í föstu formi og jörðin er 70% vatn. 30 – 50% orka sem við notum fer til spillis t.d. við þurfum ekkert endilega að láta vatnið renna á meðan við erum að bursta tennunnar eða að við verðum ekkert endilega að bíða þar til að sturtan verði notalega heit.

Þriðjudagurinn

þá vorum við að prófa svolítið nýtt, Við fórum í hópa og svo áttum við að finna eitthvað til að lesa og gera í hugtakakort.

t.d. ég tók um bleikjur á þingvöllum og þá fékk ég nokkra littla miða til að skrifa hugtökin um bleikjuna sem er á þingvöllum. t.d. bleikjur í þingvöllum, svo kemur t.d. frá því 4 afbrigði og svo framvegis. svo þegar það var búið var sett það saman í eitt hugtakakort. minn hópur gerðum um fiska í þingvöllum.

fimmtudagurinn

þá vorum við að kynna hugtakakortin sem við gerðum á þriðjudaginn. svo vorum við að velja úrslit fyrir myndirnar sem við tókum og settum á facebook síðuna í náttúrufræði.

fréttir

Haf­ís­inn í sögu­legu lág­marki

Fjögur þúsund ferðamenn væntanlegir með skemmtiferðaskipum vegna sólmyrkvans

  1. No comments yet.

  1. No trackbacks yet.