steipireyður

steipireyðurinn er stærsta dýrategund jarðar og er spendýr. hún getur orðið allt að 30m að lengd og 200 tonn að þyngd og getur orðið 100 ára gömul. hún er í útrýmingahættu og hefur fækkað mjög mikið vegna ofveiðar. það var mest sóst í hana vegna stærð hennar og árið 1948 voru veiddar 163 steypireyðir, en árið 1960 var hún friðuð við ísland. hún getur náð 30km/klst hraða. sagt er að fjöldi í heiminum er á bilinu 6.000 til 14.000 dýr. nýlega er hún búin að sjást á íslandi.

blue-whale

heimild: http://vistey.is/is/spendyr/steypireydur 

http://www.visir.is/staersti-sumarbodinn-synir-sig-a-skjalfanda/article/2015704079981

mynd: http://animalstime.com/blue-whale-facts-kids-blue-whale-habitat-diet/

 

  1. No comments yet.

  1. No trackbacks yet.