Archive for apríl 15th, 2015

hlekkur 6 – vika 5

Mánudagur

var ekki skóli

Þriðjudagur

fyrst vorum við að tala um hvað væri mikið eftir af skólanum og hvað við mundum gera næstu vikur. svo skoðuðum við fréttir og töluðum mikið um fréttirnar og svona. svo skoðuðum við blogg. við töluðum um stærsta sumarboðann (eða steypireiðinn), sem er nýlega búinn að sjást. svo fórum við að skoða natureisspeaking.org skoðuðum myndböndinn. þetta er um náttúruna og bara aðeins að segja að við verðum að gera eitthvað núna. frægar stjörnur eins og Julia Roberts og Edward Norton eru að tala fyrir eitthvað í náttúrunni t.d. regnskógur eða einhvernægin þannig. við áttum að taka eftir og glósa eitthvað sem okkur fannst áhugavert um það sem að þau segja um það sem þau eru, t.d. maður getur séð kóral rifin frá geimnum það er svo stórt og það er stærsta lífvera jarðar, og blómin, líf byrjaði með blómi og gæti endað með engu blómi. við töluðum mest um þetta en svo töluðum við líka margt og mikið um steipireyðinn. t.d. steipireyðurinn er stærsta spendýr jarðar og getur orðið allt að 100 ára gömul. við töluðum líka um eina frétt sem fjallar um okkur og facebook.

fimmtudagurinn

vorum við í tölvuveri og vorum að skrifa um steypireyðinn. við áttum að skoða fréttirnar sem við skoðuðum á þriðjudaginn og ger aannað hvort hugtakakort á blaði eða í xmind og svo áttum við að skrifa í bloggið. ég gerði hugtakakort og skrifaði í bloggið. við áttum að nota hugtakakortið til að hjálpa okkur. hér er (fyrir neðan) hugtakakortið mitt.

fréttir og fróðleikur:

Vís­bend­ing um að vatn sé á Mars

 

IMG_1313