hlekkur 7 – vika 1

mánudagur

vorum við að tala um hvað við mundum gera næstu vikur því að það var kominn nýr hlekkur. við byrjuðum á að upprifja frá dýrahlekknum um ,,vísindalega flokkun´´ og skrifuðum það upp í hugtakakortinu okkar. svo upprifjuðum við um bakteríur, veirur, frumur, líffbjarga, frumbjarga, einfrumu og fullt fleira. við fórum vel í ríki t.d dýraríki og svepparíki og fleira og hvað þau væru eða t.d. svepparíkið er ófrumbjarga. svo sýndi Gyða okkur bbc- wild life.

Ríki

  • dýraríki: ófrumbjarga, fjölfruma
  • plönturíki: frumbjarga, fjölfruma
  • svepparíki: ófrumbjarga, fjölfruma, (en finnast stundum einfruma)
  • frumveruríki: ófrumbjarga/frumbjarga, einfruma
  • bakteríkur (veirur): ófrumbjarga/frumbjarga, einfruma

Þriðjudagurinn

mig minnir að við fórum í nearpod kynningu þá, en er ekki alveg viss. í kynningunni var verið að fjalla um veirur og bakteríur og svo voru spurningar og myndbönd um þau en, það sem mér fannst áhugavert var bygging veira. bygging veira er þannig að það er próteinhylki á ofan svo inn í því er erfðaefni sem fer niður og fjölgar sér einhvernæginn og svo eru festingarnar. þær eru semsagt gerðar úr próteinhylki, erfðaefni og festingum. hér er betri mynd fyrir neðan. mér fannst líka veirusúkingar áugaverðar. það eru til tvær sýkingar, það er hröð veirusýking og hæg sýking. hörð er þannig að fruman hættir að starfa og framleiðir nýjar veirur. að lokum springur fruman og fjöldinn allur af veirum losna út í umhverfið og smita síðan fleiri frumur, til dæmis kvef. hæg sýking er þannig að fruman heldur áfram að starfa en framleiðir eina og eina veiru og svo drepst fruman en þá er hún búinn að framleiða svo mikið af veirum sem losna út, t.d. HIV veiran. svo sýndi Gyða myndbönd og fréttir.

Bacteriophage-t4BacteriophageCartoon

 

fimmtudagurinn

var skíðaferð.

fréttir: Japarnir stefna á tunglið , Óttast að asískir risageitungar berist fljótlega til Bretlands: Verða allt að 5 sentimetra langir

heimildir: mynd 1, mynd 2 og glósur frá gyðu og

  1. No comments yet.

  1. No trackbacks yet.