Archive for september, 2015

vika 5 – hlekkur 1

mánudagur

þá vorum við að halda áfram að vinna verkefnið ég ber ábyrgð í hópunum okkar og það gekk bara vel. við vorum bara niðri í tölvustofu að vinna verkefnið.

miðvikudagurinn

vegna samræmduprófa þá datt tvöfladitíminn hjá A- hóp þannig að þau fengu ein náttúrufræðitíma frá okkur og við í smafélagsfræði og svo við í náttúrufræði og þau í smafélagsfræði svo að við misstum ekki af neinu útaf prófunum. og í náttúrufræðatímanum áttum við bara að halda áfram með verkefnið og svo var kynning á því daginn eftir þannig að við þurftum að vinna hratt en það náðist að klára verkefnið.

fimmtudagurinn

þá vorum við að kynna verkefnin og það má sjá öll verkefnin úr A og B- hóp hér. okkur gekk vel en við hefðum getað gert aðeins betur og reynt aðeins meira á okkur. kynningin sem voru með sjálfbærnina voru með bestu skýringuna á hugtakinu sem að þau fengu og þetta var mjög flott kynning hjá þeim.

Sjálfbærni

 •   auðlindir heimsins 
 • nýta auðlindirnar á þann sama hátt og við gerum í dag
 • t.d. ef að það er fugl og hann er með nokkur egg í hreiðri svo myndi koma maður og taka öll eggin þannig að það væru enginn egg eftir til að fuglinn getur fjölgað sér en ef að maðurinn gefði bara tekið eitt eða tvö egg af þessum nokkrum eggjum og það væru nokkur eftir gæti fuglinn ennþá fjölgað sér.

fréttir

indverjar rannsaka svarthol

Almenningur þarf að sjá ávinninginn til að vilja takast á við loftslagsvandann

 

vika 2 – hlekkur 1

mánudagurinn

við vorum að tala um loftmengun, osonlag og fullt af fleiri hugtökum sem tengist mengun sem að við gerum eða sem að við gerum sem er að menga jörðina á sama tíma. við skoðuðum fullt af fréttum og fórum á einhverja síðu sem er hér.  Gyða sýndi okkur lag sem á að vera um jörðina og lagið er hér og heitir Love song to the earth  og á meðan við vorum að hlusta áttum við að gera svona orð af orði dæmi eða gera svona krossglímu um lagið og hvaða orð við heyrðum úr laginu. svo var skoðað fullt af fréttum.

miðvikudagurinn

vorum við skipt í hópa og svo stöðu hugtök á vegg og hver og eonn hópur átti að velja sér eitt hugtak sem stóð á veggnum t.d. jarðardagur eða gróðurhúsaáhrif. minn hópur fékk vistspor. við vissum ekki mikið um það en það er eiginlega af hverju við erum að gera þetta verkefni, til að læra og sjá hvað maðurinn er búin að menga mikið og hvernig getum við lagað það og gert jörðina betri.

fimmtudagurinn

þá vorum við í þessari hópavinnu og vorum að byrja á verkefninu og hvernig við ætluðum að kynna það og svona.

vistspor

 • þolmarkadagur er sá dagur sem að við erum búin að klára það sem við megum nýta af auðlindum jarðar
 • ísland er neyslufrekasta þjóðin
 • til að minnka vistspor þá er hægt að flokka rusl eða t.d. minnka akstur.
 • mælikvarði á því hversu mikið við notum af gæðum jarðar
 • þjóðir eru með mismunadi vistspor

fréttir: Sólkerfið sett í samhengi (myndband)

vilja að fá að fikta í erfðaefninu

heimildir:

http://skemman.is/handle/1946/5384

 

vika 1 – hlekkur 1

mánudagur

við ræddum um vistkerfi og við vorum að upprifja hugtökin sem að við höfum lært og við vorum að para þau saman og tengja þau saman t.d. kolefni og hringrásir og þannig. svo töluðum við líka mikið um náttúruna og gróður, vistkerfi og hvernig ósnortin náttúra eða friðlýst svæði eru hættu.

ósnortin náttúra

 • takmörkuð auðlind semsagt eitthvað sem er bara til í takmörkuðu magni og eyðist þegar það er tekið af henni
 • minnkandi fjölbreytileiki
 • líklegt er að það lifi meira en 10.000.000 tegundir af lífverum en við þekkjum sennilega bara tvær milljónir lífvera sem eru á jörðinni
 • eyðing skóga
 • lífríki hafanna er í hættu
 • eiturefni sem berast út í sjóinn t.d. olía
 • gróðurfar breytist

miðvikudagurinn

var stöðvavinna um ljóstilífun og bruna

ég fór í stöð sem hét hringrás kolefnis og ég vissi eiginlega ekki neitt um það en þegar ég var búin að fara í þessa stöð vissi ég miklu fleira um það og þetta var örugglega stöðin sem að ég lærði mest í. svo fór ég orð af orði eða krossglímu. mig minnir á að ég hafi bara komist í þessar tvær stöðvar ég var rosalega lengi í stöð 3.

hrnigrás kolefna

kolefni er nauðsynlegt fyrir allt líf. frumeindir kolefnis er í öllum plöntum og dýrum. kolefnisfrumeindir eru í formi koltívoxíðs sem er í andrúmsloftinu og einnig í kolum, olíu og djúpt í jarðlögum. kolefnisfrumeindir fara í eitt form yfir í annað form í ýmsum hringrásum. hringrásir kolefna taka allar mismunandi tíma en það sem er alltaf í þessum hringrásum er að það er alltaf ljótillífun og bruni. ljóstillífun plantar er koltvíoxíð fer úr andrúmsloftinu og svo myndast súrefni um leið. súrefnið er síðan notað við brunann og um leið myndast koltvíoxið.

t.d. byggplöntur taka bara einn sólarhring til að framleiða á meðan getur stundum hringnum lokað á einni öld.

fimmtudagurinn

þá var Gyða ekki og við vorum í tölvuveri og fengum að velja hvað við máttum fjalla um af þremur möguleikum. ég valdi fæðukeðjur og hægt er að sjá þaða verkefni hér

fréttir :

furðulega fjölbreytt landslag 540px-Carbon_cycle-cute_diagram

Uppsöfnun náttúrulegra geislavirkra efna mælist í fyrsta sinn á Íslandi

heimildir:

maður og náttúra bók bls 48 og 49

mynd: https://is.wikipedia.org/wiki/Hringrás_kolefnis

danmörk með skólanum

náttúran í danmörku er aðeins öðruvísi en á íslandi finnst mér

það eru fleiri dýr og miklu fjölbreyttara dýralíf í danmörku en það er miklu fjölbreyttari náttúra hér á íslandi. það eru fleiri skordýr þarna og svo svona mörg laus dýr sem eru ekki á íslandi t.d. froskar, íkornar og svo voru risastórir sniglar þarna.

það er öðruvísi andrúmsloft þarna og það er svolítið þungt.

tréin og plönturnar í danmörku eru aðeins öðruvísi heldur en það er hér á íslandi t.d. trén þarna eru aðeins stærri finnst mér og þau eru miklu sverari og þau eru aðeins fleiri. og maður sá fleiri plöntur og blóm heldur en maður sér hér á íslandi. mig finnst miklu betri tún á íslandi heldur en í danmörku.

ef ég mætti velja þá myndi ég velja íslenskt andrúmslof en danskt veður því að það er miklu hlýrra þarna heldur en er á íslandi t.d. maður getur stundum verið í stuttbuxum þarna ef að það er lítil rigning þvi að andrúmsloftið er ,,heitara“ eða bara svona þyngra.

kostir í danmörku

 • hlýrra veður (loftslagsbelti: temprað úthafsloftslag. laufskógur.)
 • fjölbreyttara dýralíf
 • fjölbreyttari gróður
 • fleiri skordýr til að hjálpa náttúruinni

náttúruauðlindir í danmörku eru: olía, jarðgas, fiskur, salt og kalksteinn

ég var mjög ánægð og glöð að komast aftur heim á klakann :)

11986934_918231174936902_3355594358113692890_n

mörgæsir ú dýragarðinum

heimildir: http://www.nams.is/unglingasidur/