vika 2 – hlekkur 2

mánudagurinn

Við byrjuðum á því að dansa zumba og svona. svo fórum við í glósur og Gyða sagði okkur svona aðalatriðin um DNA og RNA. og svo fnegum við okkur hugtakakort.

miðvikudagurinn

þá vorum við allur bekkurinn saman og við áttum að gera kynningu um frumuna (gat verið hvað sem er t.d. plaggat, glærukynning, myndband og fleira) fyrir 7. og 8. bekk ég var með Siggu Helgu, Ljósbrá og Eydísi í hóp, en Eydís var ekki þann dag. Sigga og Ljósbrá fundu skemmtilegar staðreyndir um Dýra og plöntufrumu því að plaggatið okkar var um Dýra og Plöntufrumu. Og ég sá um að teikna frumunar og skrifa smá. við náðum ekki að klára en á fimmtudeginum náðum við að klára. við vildum hafa þetta svolítið myndrænnt því að mér persónulega finnst miklu léttara að skilja og skemmtilegra að læra ef að þetta er svolítið myndrænnt. hér er hægt að sjá myndbandið sem við gerðum og líka það sem að hinir karkkanir gerðu.

fimmtudagurinn

þá vorum við í tölvuveri og við vorum að skoða flipp og erfðir síðurnar. mér fannst skemmtilegra á efrðir síðunni því að það var hægt að gera svona lítl verkefni um textann sem að maður las og ég lærði mikið um Mendel og hvað hann gerði. Hann Gregor Mendel notaði svona garðertur við rannsóknir sínar því að það var lang auðveldast að skoða hvernig afirgði þeirra hvert frá öðru. til þess að víxlfrjógva byrjaði hann að opna óþroskað blóm og skar frævalana af því áður en þeir þroskuðust og feldu frjó. svo þroskaðist blómið og sáldraði hann frjói úr annari yfir frævurnar. það er víxlfrjógvun.

fréttir

Áhyggj­ur af ebólu­smit­andi sæði

Jörðin einn fyrsti líf­væn­legi hnött­ur­inn

 

 

  1. No comments yet.

  1. No trackbacks yet.