vika 3 – hlekkur 2

Mánudagurinn

byrjuðum á því að leysa eitthvað hundaverkefni. svo fengum við nýjan glærupakka og við töluðu um hugtök og útskýrðum þau aðeins t.d. Eins og ríkjandi (er sterkari eiginleikinn og ríkjandi gen eru alltaf táknuð með Hástöfum)og víkjandi (er sá eiginleiki sem hverfur og er alltaf táknuð með Lágstöfum), Arfhrein ( einstaklingur sem er arfhreinn myndi maður þá rita annað hvort HH eða hh )og Arfblendin (einstaklingur sem er arfbleindin myndi maður þá rita Hh). svo töluðum við lika um Reitatöflur. Við töluðum lika um Gregor Mendel.

Gregor Mendel

  • sýndi fyrstur manna fram á með tilraunum hvernig einkenni gætu erfst á milli kynslóða og setti fram kenninguna um erfðaefnið.
  • Kallaður Faðir erfðafræðinnar
  • Ræktaði baunaplöntur sem höfðu ólík útlitsérkenni

,,Á árunum 1856-1863 ræktaði Mendel og rannsakaði um 28.000 baunaplöntur og út frá niðurstöðum rannsókna sinna gerði hann eftirfarandi ályktanir:

1. Tilvist erfðaeinda (gena): að eiginleikar erfðast milli foreldra og afkvæma með sérstökum eindum sem við nefnum núna gen

2. Gen eru í pörum: Breytileiki í erfðum stafar af ólíkum genum sem stýra sömu einkennum. þegar að Kynfrumur foreldra renna saman og mynda orkufrumu og svo fær orkufruman eitt gen frá hvoru foreldri fyrir hvert einkenni. Þetta getur verið sama gerð af geni (einstaklingur verður arfhreinn um einkennið) eða ólík gerð frá hvoru foreldri (einstaklingur verður arfblendinn um einkennið).Þessi genapör kallast samsætur.

3.Reglan um aðskilnað: Genasamsætur aðskiljast við myndun kynfrumna og skiptast jafnt niður á þær

4. erfðaefni kynfrumna: Hver Kynfruma hefur aðeins annað gen genasamsæta

5. tilviljanakennd frjógvun: sameining kynfrumna foreldra við myndun okfrumnaer tilviljanakennd, það er kynfrumur sameinast án tillits til genasamsetningar þeirra“ 

meira um Gregor Mendel og hans tilraunir hér

miðvikudagurinn

þá var stöðvavinna. ég byrjaði að púsla saman hugtök sem voru svona eins og samstæðuspil. eftir það fór ég í tölvustöð um reitatöflur. t.d. maður átti að rækta svarta flugu þannig að maður hefði átt að hafa móðurina svarta og pabbann svartann til að fá svartar flugur. svo fór ég í stöð sem var ennþá meira um reitatöflur og það voru hugtök og maður átti að finna hvernig þessi baun myndi passa saman við hugtakið t.d. ég fengi hugtakið arfhreinn þá þyrfti ég að finna hvernig baun myndi vera arfhreinnt og hvernig það liti út.

um Reitartöflur (Punnett Squares) myndband

fimmtudagurinn

þá var Gyða ekki en við fengum að fara í tölvuver og á þessar síður220px-Punnett_Square.svg

erfðir

khan academy

flipp

fréttir:

Kjötát eykur líkur á ristilkrabbamein

Svona brennir þú fleiri hitaeiningum

heilmildir:

vísindavefurinn

wikipedia

Glósur frá Gyðu

  1. No comments yet.

  1. No trackbacks yet.