Pandóra

Avatar

Avatar er mynd sem sló í gegn árið 2009. James Cameron gerði handritið af avatar árið 1995 og sagt er að það hafi bara verið að bíða eftir réttu tækninni til að gera myndina.

pandóra

Pandóra er tungl hjá gasrisanum Polyphemus og er staðsett í Alpha Centauri sem er næsta sólkerfið við okkur. hún er næstum því eins stór og jörðin nema hún er samt bara tungl og þyngdaraflið er 20% minna en þyngdaraflið hér á jörð. súrefni þar er líka öðruvísi því að það er miklu meira magn af kodíoxíð og er eitrað mönnum. Næturnar á pandóru eru aldrei svona dökkar eins og er hér hjá okkur.

Pandora

mynd

Na´vi

Na´vi er eiginlega eins og við en eru samt ekki menn eða þannig. dýrin á pandóru hafa yfirleitt 6 fætur en the Na´vi hafa tvær fætur eins og við. þeir hafa samt bara 4 fingur og tær og  eru fjórum sinnum sterkari en maðurin. augun þeirra eru mjög stór. en the na´vi hafa svona líkt eins og hala á Lemúr sem þeir nota til að tengja við t.d. dýr og Eywu.

Avatar movie  Sunday Mercury competition

Avatar movie
Sunday Mercury competition

mynd

Eywa

eywa er svona eins og guðinn þeirra á pandóru. the na´vi vilja meina það að Eywa er sú sem að stjórnar öllu og það er hún sem heldur náttúrunni jafnri. The tree of souls er þannig að na´vi-arnir geta tengt halann sinn við tréið og talað við eywu svona eins og að biðja bæn.

19274446694b4b30092893cb60fe1e27

mynd

dýrin

Dýralífið á pandóru er mjög fjölbreytt. dýrin hafa 6 fætur og the na´vi geta tengt við dýrin með halanum sínum. tökum t.d. driehorse þeir eru svona eins og hesta nema þeir hafa sex fætur og þeir hafa tvö löng svona antennae sem að tengjast hauskúpunni þeirra og þegar na´vi tengjast við þá geta þeir stjórnað hbert þeir fara og svona með hugnaum eða tilfiningunum. þetta er t.d. eitt dæmi um dýr á pandóru. hérna geturðu séð og lesið allt um dýrin og hegðun þeirra á pandóru.

maxresdefault

mynd

plöntulíf

plöntulífið er svakalega fjölbreytt á pandóru, líka því að öll náttúran er svo fjölbreytt og öðruvísi. t.d. helicoradium spirale er stór en svolítið svona hringlótt og t.d. ef að þú snertir hana geturðu ekki lengur séð hana eða kannski ekki beint séð hana hledur hún minnkar mjög mikið. hér er meira um plöntulífið líka

Helicoradians

 

mynd

 

heimildir:

https://www.pandorapedia.com/flora/herbaceous/helicoradium_spirale

http://james-camerons-avatar.wikia.com/wiki/Avatar_Wiki

  1. No comments yet.

  1. No trackbacks yet.