Archive for febrúar, 2016

vika 3 – hlekkur 5

mánudagurinn

við byrjuðum tímann á því að skoða ýmsar fréttir og fá smá umræður. og svo var skoðað blogg. við töluðum um tengimyndir, teiknitákn, raðtengdum og hliðtengdum straumrásir og svo töluðum við aðeins um viðnám og mismunandi gerðir viðnáma. tengimyndir eru teikningar sem við teiknum upp þegar við erum að teikna upp straumrásir eða rafkerfi. þegar það er verið að teikna svona upp, þurfum við að nota ákveðin tákn (sjá mynd). þegar við notum eða teiknum tengimyndir þarf að lesa leiðbeiningarnar vel, hvort að það sé raðtengd straumrás (ein átt til að velja) eða hliðtengd (margar áttir til að velja)(sjá myndir).

táknin sem eru notuð til að teikna upp tengitöflu

táknin sem eru notuð til að teikna upp tengitöflu

hliðtengd, margar áttir til að velja

hliðtengd, margar áttir til að velja

 

images

raðtengd, ein átt til að velja

 

 

 

 

 

 

miðvikudagurinn

þá var stöðvavinna og ég þurfti að fara síðan í píanó tíma. en ég kom aftur og ég náði nokkrum stöðum.
12528586_1297861346907335_595109404_o12752103_1297860573574079_1206805347_o

tekið úr lifandi vísindi 13/2015

tekið úr lifandi vísindi 13/2015

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

fimmtudagurinn

þá var ekki tími útaf skíðaferðs en Gyða og Margrét sameinuðu tímana og það var skipt okkur í hópa og við fengum sögur um bíla,öryggi í umferð og svona og við áttum að meta hvað í sögunni væri slæmt eða gott.

fréttir

Janú­ar sá hlýj­asti í sög­unni

21 leyfi til virkjana og rannsókna á 2 árum

heimildir

tengimyndir

tákn mynd

raðtengd

hliðtengd

 

 

 

rafmagnstafla

 

12674971_1297251423634994_1311731252_o

þetta er rafmagnstaflan sem er heima hjá mér.

lekaleiðirinn er í bleika kassanum

rafmagnsöryggi

lekaleiðirinn er sá rofi í töflunni sem slær út allt rafmagn ef að eitthvað hefur gerst. 

t.d. við erum með brauðrist, og svo klikkar eitthvað í brauðristinni, þá fer hitinn eða refmagnið eitthvað annað eins og t.d. utan um kassan á brauðristinni þá svona “skynjar“ lekalieðirinn það eða þannig og slekkur á öllu. 

hann svona er semsagt jafnt í kringum húsið og gerir t.d. eitthvað svona ↑ sem dæmi ef að eitthvað gerist.

 

vika 2 – hlekkur 5

Mánudagur

Gyða byrjaði á því að sýna okkur nokkrar færslur á vísindavefnum. það var verið að tala um raf og hvað er raf? raf er steingerð trjákvoða og það er svona efni sem að rennur úr barrtrjám. svo sýndi hún okkur aðeins um svartraf og hvernig það myndast. og svo eina færslu í viðbót se heitir hvað er rafmagn?. síðan skoðuðum við aðeins lögmál Ohms.

lögmál Ohms

 • lögmál Ohms kom fyrst út í bókinni Die galvanische Kette árið 1827
 • það virkar svona I = straumurinn, U = spennan, R = viðnám
 • I=V/R

svo fórum við í Nearpod kynningu og þá var verið að tala um rafhleðslu og rafsvið og fleira.

Rafhleðsla

 • eiginleiki þeirra öreinda sem mynda rafsvið og geta verið jákvæð eða neikvæð
 • semsagt róteindir eru með jákvæða hleðslu
 • en rafeindir með neikvæða

miðvikudagur

þá var stöðvavinna en ég var ekki allann tímann og kom þegar það voru kannski svona 20 mínotur eftir af tímanum. ég reyndi að fara í eina stöð og reyndi að skrifa aðeins um lögmál Ohms. en svo fór ég aðeins í Phet forritin. um orku og rafmagn.

fimmtudagur

þá var ég ekki.

fréttir

Bananar gegn krabbameini

vika 1 – hlekkur 5

mánudagurinn

þá var kynningadagurinn. við vorum að kynna vísindavökumyndbandið okkar og það gekk mjög vel. allur tíminn fór í kynningarnar. ég var mjög ánægð með útkomuna  í kynningunni okkar.

miðvikudagurinn

þá var ég ekki en ég kom þegar það var lítið eftir af tímanum. við fengum nýtt hugtakakort og nýjar glósur. krakkarnir voru semsagt að upprifja orku og svona. það var nearpod kynning og í henni voru nokkrar spurningar. það var verið að upprifja allsskonar orku t.d. hreyfiorku, stöðuorku, varmaorku og svo fleira.

hreyfiorka

 • myndast eftir hreyfingu hlutar
 • myndast yfirletitt vegna breytingar á stöðuorku
 • því mun hraðari sem að hlutirinir hreyfast (t.d. eins og bolti) því meiri orka myndast
 • vindur er dæmi um hreyfiorku
 • smá myndband um hreyfiorku

stöðuorka

 • er t.d. hlutur sem býr yfir stöðu sinnar
 • ef að við værum með bolta á hól og annan bolta fyrir neðan hólinn, þá væri meiri stöðuorka í boltanum sem væri uppi á hólnum.
 • það eru nokkrar tegundir af stöðuorku

varmaorka

 • hlutir sem eru heitir, og með mikið af efnum í sér er varmaorka
 • það er hægt að nota hlut með varmaorku til að hita aðra kaldari hluti
 • varmaorka og hitastig eru ekki það sama

  heat-transmittance-means-300x174

  Varmaorka

 • hitastig segir hversu heitur eða kaldur hluturinn er en varmaorka er sú orka sem hlutur hefur vegna þess að hann er heitur

efnaorka

 • er sú orka sem er bundin í sameindum efna
 • t.d. þú færð orku við því að borða epli

rafsegulorka

 • ljós
 • raflínur flytja rafsegulorku inn á heimili okkar í mynd rafmagns

svo eru fleiri orkur en orkan sem mér finnst áhugaverðst er örugglega Varmaorkan

fimmtudagur

þá var ég ekki en krakkarnir voru að nýta tímann og blogga um vísindavökuna

fréttir:

Gera til­raun með kjarna­samruna

Ameríski draumurinn sem varð að eitruðu drykkjarvatni

heimildir:

https://varmafraedi.wordpress.com/tilraunir/tilraunir-varmaorka/

http://thorgunnlaugsson.blogspot.is/2015/11/hva-er-stouorka-hva-er-hreyfiorka.html

nerapod kynning frá Gyðu

mynd