vika 1 – hlekkur 5

mánudagurinn

þá var kynningadagurinn. við vorum að kynna vísindavökumyndbandið okkar og það gekk mjög vel. allur tíminn fór í kynningarnar. ég var mjög ánægð með útkomuna  í kynningunni okkar.

miðvikudagurinn

þá var ég ekki en ég kom þegar það var lítið eftir af tímanum. við fengum nýtt hugtakakort og nýjar glósur. krakkarnir voru semsagt að upprifja orku og svona. það var nearpod kynning og í henni voru nokkrar spurningar. það var verið að upprifja allsskonar orku t.d. hreyfiorku, stöðuorku, varmaorku og svo fleira.

hreyfiorka

 • myndast eftir hreyfingu hlutar
 • myndast yfirletitt vegna breytingar á stöðuorku
 • því mun hraðari sem að hlutirinir hreyfast (t.d. eins og bolti) því meiri orka myndast
 • vindur er dæmi um hreyfiorku
 • smá myndband um hreyfiorku

stöðuorka

 • er t.d. hlutur sem býr yfir stöðu sinnar
 • ef að við værum með bolta á hól og annan bolta fyrir neðan hólinn, þá væri meiri stöðuorka í boltanum sem væri uppi á hólnum.
 • það eru nokkrar tegundir af stöðuorku

varmaorka

 • hlutir sem eru heitir, og með mikið af efnum í sér er varmaorka
 • það er hægt að nota hlut með varmaorku til að hita aðra kaldari hluti
 • varmaorka og hitastig eru ekki það sama

  heat-transmittance-means-300x174

  Varmaorka

 • hitastig segir hversu heitur eða kaldur hluturinn er en varmaorka er sú orka sem hlutur hefur vegna þess að hann er heitur

efnaorka

 • er sú orka sem er bundin í sameindum efna
 • t.d. þú færð orku við því að borða epli

rafsegulorka

 • ljós
 • raflínur flytja rafsegulorku inn á heimili okkar í mynd rafmagns

svo eru fleiri orkur en orkan sem mér finnst áhugaverðst er örugglega Varmaorkan

fimmtudagur

þá var ég ekki en krakkarnir voru að nýta tímann og blogga um vísindavökuna

fréttir:

Gera til­raun með kjarna­samruna

Ameríski draumurinn sem varð að eitruðu drykkjarvatni

heimildir:

https://varmafraedi.wordpress.com/tilraunir/tilraunir-varmaorka/

http://thorgunnlaugsson.blogspot.is/2015/11/hva-er-stouorka-hva-er-hreyfiorka.html

nerapod kynning frá Gyðu

mynd

 

 

 

 1. No comments yet.

 1. No trackbacks yet.