vika 3 – hlekkur 5

mánudagurinn

við byrjuðum tímann á því að skoða ýmsar fréttir og fá smá umræður. og svo var skoðað blogg. við töluðum um tengimyndir, teiknitákn, raðtengdum og hliðtengdum straumrásir og svo töluðum við aðeins um viðnám og mismunandi gerðir viðnáma. tengimyndir eru teikningar sem við teiknum upp þegar við erum að teikna upp straumrásir eða rafkerfi. þegar það er verið að teikna svona upp, þurfum við að nota ákveðin tákn (sjá mynd). þegar við notum eða teiknum tengimyndir þarf að lesa leiðbeiningarnar vel, hvort að það sé raðtengd straumrás (ein átt til að velja) eða hliðtengd (margar áttir til að velja)(sjá myndir).

táknin sem eru notuð til að teikna upp tengitöflu

táknin sem eru notuð til að teikna upp tengitöflu

hliðtengd, margar áttir til að velja

hliðtengd, margar áttir til að velja

 

images

raðtengd, ein átt til að velja

 

 

 

 

 

 

miðvikudagurinn

þá var stöðvavinna og ég þurfti að fara síðan í píanó tíma. en ég kom aftur og ég náði nokkrum stöðum.
12528586_1297861346907335_595109404_o12752103_1297860573574079_1206805347_o

tekið úr lifandi vísindi 13/2015

tekið úr lifandi vísindi 13/2015

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

fimmtudagurinn

þá var ekki tími útaf skíðaferðs en Gyða og Margrét sameinuðu tímana og það var skipt okkur í hópa og við fengum sögur um bíla,öryggi í umferð og svona og við áttum að meta hvað í sögunni væri slæmt eða gott.

fréttir

Janú­ar sá hlýj­asti í sög­unni

21 leyfi til virkjana og rannsókna á 2 árum

heimildir

tengimyndir

tákn mynd

raðtengd

hliðtengd

 

 

 

  1. No comments yet.

  1. No trackbacks yet.