Archive for the ‘ hlekkur 6 ’ Category

hlekkur 6 – vika 5

Mánudagur

var ekki skóli

Þriðjudagur

fyrst vorum við að tala um hvað væri mikið eftir af skólanum og hvað við mundum gera næstu vikur. svo skoðuðum við fréttir og töluðum mikið um fréttirnar og svona. svo skoðuðum við blogg. við töluðum um stærsta sumarboðann (eða steypireiðinn), sem er nýlega búinn að sjást. svo fórum við að skoða natureisspeaking.org skoðuðum myndböndinn. þetta er um náttúruna og bara aðeins að segja að við verðum að gera eitthvað núna. frægar stjörnur eins og Julia Roberts og Edward Norton eru að tala fyrir eitthvað í náttúrunni t.d. regnskógur eða einhvernægin þannig. við áttum að taka eftir og glósa eitthvað sem okkur fannst áhugavert um það sem að þau segja um það sem þau eru, t.d. maður getur séð kóral rifin frá geimnum það er svo stórt og það er stærsta lífvera jarðar, og blómin, líf byrjaði með blómi og gæti endað með engu blómi. við töluðum mest um þetta en svo töluðum við líka margt og mikið um steipireyðinn. t.d. steipireyðurinn er stærsta spendýr jarðar og getur orðið allt að 100 ára gömul. við töluðum líka um eina frétt sem fjallar um okkur og facebook.

fimmtudagurinn

vorum við í tölvuveri og vorum að skrifa um steypireyðinn. við áttum að skoða fréttirnar sem við skoðuðum á þriðjudaginn og ger aannað hvort hugtakakort á blaði eða í xmind og svo áttum við að skrifa í bloggið. ég gerði hugtakakort og skrifaði í bloggið. við áttum að nota hugtakakortið til að hjálpa okkur. hér er (fyrir neðan) hugtakakortið mitt.

fréttir og fróðleikur:

Vís­bend­ing um að vatn sé á Mars

 

IMG_1313

hlekkur 6 – vika 4

mánudagurinn

við fengum nýjar glærur og Nearpod kynningu. glærunar voru um eðlisfræði vatns í hvítá. vatn er léttara í föstu formi og jörðin er 70% vatn. 30 – 50% orka sem við notum fer til spillis t.d. við þurfum ekkert endilega að láta vatnið renna á meðan við erum að bursta tennunnar eða að við verðum ekkert endilega að bíða þar til að sturtan verði notalega heit.

Þriðjudagurinn

þá vorum við að prófa svolítið nýtt, Við fórum í hópa og svo áttum við að finna eitthvað til að lesa og gera í hugtakakort.

t.d. ég tók um bleikjur á þingvöllum og þá fékk ég nokkra littla miða til að skrifa hugtökin um bleikjuna sem er á þingvöllum. t.d. bleikjur í þingvöllum, svo kemur t.d. frá því 4 afbrigði og svo framvegis. svo þegar það var búið var sett það saman í eitt hugtakakort. minn hópur gerðum um fiska í þingvöllum.

fimmtudagurinn

þá vorum við að kynna hugtakakortin sem við gerðum á þriðjudaginn. svo vorum við að velja úrslit fyrir myndirnar sem við tókum og settum á facebook síðuna í náttúrufræði.

fréttir

Haf­ís­inn í sögu­legu lág­marki

Fjögur þúsund ferðamenn væntanlegir með skemmtiferðaskipum vegna sólmyrkvans

lífríki Þingvallavatns

mikill hluti vatnsviðsins er þakið í hrauni og vatnið hripar þar í gegn. Hraunið þar er ungt og gerir það að verkum að upptaka steinefna er mikil í grunnvatninu sem er ein undirstöðum fjölbreytts lífríkis í þingvallavatni.,,Vegna landsigs og hrauns skapast fjölbreytni í búsvæðum, til dæmis fylgsni fyrir fiska í gjám og gjótum með strandlengju Þingvallavatns.´´(segir: þingvallavatn.is ). Um það bil þriðji hluti botnsins er þakinn af gróðri og mikið af þörungum eru þar. Það eru 4 tegundir af bleikjum í þingvallavatni. Murtan er ein þeirra og hún lifir á svifi, Dvergbleikjan sem lifir í grjótum og sprungum í hrauninu, Sílableikjan sem er stærri og hún lifir á fiski og svo er það Kuðungableikja sem er aðlöguð að áti af botni.

BleikjutegundirThingvallava_(Small) heimildir: http://www.veidimal.is/default.asp?sid_id=24304&tre_rod=001%7C005%7C004%7C002%7C&tid=1 , http://xn--ingvellir-99a.is/ , http://www.arvik.is/?c=webpage&id=132&do=print

vika 6 – hlekkur 6

mánudaginn

þá vorum við í hóponum sem Gyða skipti okkur í seintustu viku og við vorum að kynna glærukynningarnar ég og hópurinn minn vorum með Búrfellsvirkjun. Svo eftir hverja kynningu þurftu hóparnir að skrifa mat á hvern hóp.

fimmtudaginn

fórum við í stutta könunn og síðan skoðuðum við blogg, eftir það fórum við í tölvuver og fengum að fara í frjálst.

föstudaginn

þá fórum við út í leiki :)

Búrfellsvirkjun

  • fyrsta stórvirkjun íslendinga
  • Miðlunarlón Búrfellsstöðvar nefnist Bjarnalón og er 1 km² að stærð
  • Aðrennslisgöng lónsins að Búrfellsstöð eru svo u.þ.b. 1,5 km löng og staðsett í vesturenda lónsins

myndbönd

http://www.youtube.com/watch?v=-pziElSiJgc

heimildir: http://is.wikipedia.org/wiki/B%C3%BArfellsvirkjun

 

 

hlekkur 6 – vika 5

mámudaginn

vorum við að fara yfir glærupakka um eðlisfræði og við töuðum líka um virkjannir.

fimmtudaginn

þá var könnun um líffríkið og jarðfræði og eftir það var skipt í hópa og hóparnir fóru í tölvuver að gera glærukynningu um virkjanir. ég og hópurinn minn vorum með búrfellsvirkjun.

föstudaginn

fórum við yfir fréttir og svo reyndu hóparnir að klára glærukynningunna sína :)

mynd fundin r                                                 fréttir : flóðbylgjan gæti náð til indónesíu

vara við aukinni sjálfvirkni á helliseiðibúrfell

hlekkur 6- vika 4

mánudagurinn

ég man eiginlega ekki neitt það sem við gerðum en við vorum að tala um Þjórsárver og dýralífið þar.

fimmtudagurinn

ég var ekki í byrjun í tímanum en þegar ég kom vorum við að skoða blogg og fréttir

föstudagurinn

var stöðvavinna og ég fór í tvær stöðvar því ég var svolítið lengi á fyrstu stöðinni

1. Fuglar

fuglar náttúrufræði

2. stöð 12

(ég gerði ekki mikið á þessari stöð því ég var svo lengi á fyrstustöðinni)

en það sem kom mér mest á óvart um þetta var að sumir fuglar geta ekki flogið á meðan fjarðirnar eru að fella.

fréttir

hlaða snjallsíma með flösku ?

Snilldarhrekkur í miðborg Lundúna: Myndband

 

 

 

hlekkur 6 – vika 1

mánudaginn

var vetrarfrí :)

fimmtudaginn

byrjuðum við í hlekk 6. Gyða var að sýna okkur fréttir og  við töluðum um hvernig vikurnar myndu verða.

föstudaginn

Gyða sýndi kkur myndbönd um menn sem ferðust um ísland og auglýsingu um íslad og bara fullt af skemmtilegu efni :)

síðan fórum við í stöðvavinnu og vorum að fjalla um Heklu (eldfjallið sko ! ) og hópurinn minn var að skrifa niður og finna fróðleika og sögur um heklu.

fréttir

fegurðin í krímskaga 

mottumars 2014 (myndband)