Archive for the ‘ hlekkur 7 ’ Category

hlekkur 7 – vika 3

mánudagurinn

við fengum nýjar glærur um heilkjarna einfrumunga. fjölluðum um jarðskjálftan í nepal og horfðum á myndbönd. skoðuðum blogg líka í lokin. við töluðum um frumverur. frumverur eru stundum hópað saman í eitt ríki sem skiptist í margar ólíkar fylkingar, þær eru skiptar í tvo meiginhópa sem eru frumdýr og frumþörungar. ríki frumvera er svona:

ríki:

  • frumverur

yfirfylkingar:

  • frumþörungar – frumbjarga
  • frumdýr – ófrumbjarga

fylkingar:

frumþörungar – frumbjarga

  • augnglerungar
  • gullþörungar
  • skoruþörungar

 

 

hlekkur 7 – vika 2

ég var ekki á mánudeginum og það var frí á fimmtudeginum

en á föstudeiginum vorum við að gera áskoranir. við gerðum ýsar áskoranir t.d. labba á miðfell og taka selfie, 100m á tveim höndum, gera góðverk og fleira. mér fannst skemmtilegast að gera stærstu sápukúluna :) við gerðum myndband af því sem við gerðum en það upload-aðist ekki :(

fréttir

nýtt frumefni uppgvötast

síðast í umslaginu í 4 sinn

 

midfell mynd

mynd fundin hér

vika 1 – hlekkur 7

ég var ekki í tíma á mánudeginum og það var enginn skóli á fimmtudeginum

en á föstudeginum

fórum við út og útskýrðum hvað var flókin lífvera og flókin og svo fórum við í leiki

fréttir

skipverji bjargaðist þegar báturinn sökk

þetta er svolítið tómt blogg hjá mér núna 😉