Archive for the ‘ hlekkur1 ’ Category

vika 2 – hlekkur 1

mánudagurinn

við vorum að tala um loftmengun, osonlag og fullt af fleiri hugtökum sem tengist mengun sem að við gerum eða sem að við gerum sem er að menga jörðina á sama tíma. við skoðuðum fullt af fréttum og fórum á einhverja síðu sem er hér.  Gyða sýndi okkur lag sem á að vera um jörðina og lagið er hér og heitir Love song to the earth  og á meðan við vorum að hlusta áttum við að gera svona orð af orði dæmi eða gera svona krossglímu um lagið og hvaða orð við heyrðum úr laginu. svo var skoðað fullt af fréttum.

miðvikudagurinn

vorum við skipt í hópa og svo stöðu hugtök á vegg og hver og eonn hópur átti að velja sér eitt hugtak sem stóð á veggnum t.d. jarðardagur eða gróðurhúsaáhrif. minn hópur fékk vistspor. við vissum ekki mikið um það en það er eiginlega af hverju við erum að gera þetta verkefni, til að læra og sjá hvað maðurinn er búin að menga mikið og hvernig getum við lagað það og gert jörðina betri.

fimmtudagurinn

þá vorum við í þessari hópavinnu og vorum að byrja á verkefninu og hvernig við ætluðum að kynna það og svona.

vistspor

 • þolmarkadagur er sá dagur sem að við erum búin að klára það sem við megum nýta af auðlindum jarðar
 • ísland er neyslufrekasta þjóðin
 • til að minnka vistspor þá er hægt að flokka rusl eða t.d. minnka akstur.
 • mælikvarði á því hversu mikið við notum af gæðum jarðar
 • þjóðir eru með mismunadi vistspor

fréttir: Sólkerfið sett í samhengi (myndband)

vilja að fá að fikta í erfðaefninu

heimildir:

http://skemman.is/handle/1946/5384

 

vika 6 – hlekkur 1

í dag ætla ég að blogga um Bárðabungu.

Bárðabunga er næstum 200 km löng og allt að 25 km breið eldstöð á Íslandi. Þess vegna er hún ein stærsta, öflugasta og hættulegasta eldstöð landsins. Bárðabunga sjálf er í Vatnajökli og er allt að 10 km breið og allt að 700 m djúp. Þjórsárhraun er stærsta hraun landsins og reyndar á jörðinni úr einu gosi, en það er úr Bárðarbungu kerfinu. Árið 1797 var gos í Holuhrauni sem tilheyrir Bárðarbungukerfinu og nú gýs það aftur. Það hófst með jarðskjálftum 16. ágúst 2014 og síðan byrjaði að gjósa 29. ágúst. Þetta er þegar orðið eitt stærsta hraungos á Íslandi í langan tíma, er þegar orðið 46 km2. Það hefur líka framleitt mikið af gosefnum, hefur staðið í mánuð og hefur þegar framleitt um það bil helminginn af gosefna magninu sem varð til í Surtseyjar gosinu á fjórum árum.

fréttir:

Gígurinn Baugur er þegar 100 metra hár

Mikil skjálftavirkni í norðanverðum Vatnajökli: Stærsti skjálftinn 3,9

Heimildir: eldgos.is

Hlekkur 1 – vika 4

Mánudaginn

vorum við að tala um Lindýr og Skrápdýr, við áttum að glósa um þau. Skrápdýr og Lindýr eru hryggleysingjar sem þýðir að þau eru ekki með hrygg. svo skoðuðum við blogg.

Lindýr

 • lindýr eru smávaxin dýr
 • þau eru með mjúkan líkama sem er hulinn í haðri skel
 • meiginhluti líkamans á þeim er bolur sem er mestu líffærin og fyrir utan það er svona kápa sem kallast möttull.
 • helstu hópar lindýrana eru sniglar, samlokur og smokkar.

Skrápdýr

 • skrápdýr hafa harðan hjúp eða skráp
 • þau eru hryggleysingjar
 • þau eru með sérstakt sjóðæðakerfi og sogfætur sem annast hreyfingu þeirra.

 

þriðjudagurinn

áttum við að fara út að týna birkifræ útaf því það var dagur íslenskar náttúru. Dagur íslenskar náttúru er þegar Ólafur Ragnar Grímsson á afmæli. Við týndum fræ fyrir Hekluskóga.

Fimmtudagurinn

Var ekki skóli.

þetta var mjög lítið og létt blogg þessa vikuna 😉

Heimildir: glósur mynd: http://www.mr.is/~gk/jfr/ordskyr/p/lindyr.htm

fréttir

Brasilía ekki aðili að samkomulagi um stöðvun skógareyðingar

Wasabi vakningin er einn fyndnasti hrekkurinn sem við höfum séð! – Myndband

lindyr_mollusca_f03-29y

hlekkur 1- vika 3

mánudagurinn

ætluðum við að fara yfir glærur í appinu nearpod en netið datt út þannig að við fórum bara að skoða fréttir og tala um eldgos.

þriðjudaginn

vorum við í stöðvavinnu um dýr en ég gat bara farið í tvær stöðvar því að fyrsta stöðvin sem ég fór í var ekki beinilis erfið en maður var að hugsa mikið og svoleiðis svo fór ég í stöðvavinnu sem var svona leikur um dýr í sjónum og svona. í stöðvavinnuni lærði ég mikið um marglyttur og hvar allt er á henni.

fimmtudaginn

vorum við í tölvuveri að undirbúa okkur í ritgerðarvinnu og við vorum að gera hugtakakort. svo eigum við að skila Gyðu það í tölvupósti. Maður átti helst ekki velja ehv vinsælt dýr en mitt dýr er pínku vinsælt en ekki svo vinsælt ef að þú skilur mig :)

NASA veit aðeins um 10 prósent hættulegra loftsteina

Tröllslegt gljúfur á Mars: Endar það sem fjörður?

 

 

 

vika3

Á mánudaginn var fyrirlestratími þar sem að Gyða fjallaði um ljóstillífun og vistfræði, og við glósuðum. Einnig sýndi hún okkur lög um ljóstillifun. Svo á fimtudaginn (í dag) þá kynnti hún okkur aðeins meira um bloggið. Hér er eitt af lögunum sem að við fengum að heyra.

Ljóstillífun 

 • Grænukorn: frumulíffæri sem finnast í plöntufrumum og heilkjarnaþörungum sem að eru notuð til ljóstillífunar. Himnan utan um grænukornin kallast grænukornahimna.

Ljóstillifun er ferli þar sem að plöntur nota til þess að vinna orku úr sólarljósi til að framleiða fæðu. Ljóstillífun leiðir af sér aukaafurðina súrefni, en það er nauðsynlegt öllum lífverum á jörðinni og reiða þær sig á það með einum eða öðrum hætti. ljóstillifun á sér stað aðallega í grænukornum í frumu laufblaða. Með ljóstillífun grænna planta er koltíoxið úr andrúmsloftinu notað til að mynda kolvetni eða sykur. Um leið er vatnssameind klofin inni í frumum til að halda uppi ljóstillifununni og afleiðing þess er að súrefni losnar.

í stuttum orðum þá er ljóstillífun það þegar plöntur breyta vanti og koltvíoxíði í sykrur og súrefni með hjálp sólarljós.

ljos

 

grænukorn

 

 
 
 

 

 

 

heimildir

texti-grænukorn 

texti-ljóstillífun