Archive for the ‘ hlekkur2 ’ Category

vika 3 – hlekkur 2

Mánudagurinn

byrjuðum á því að leysa eitthvað hundaverkefni. svo fengum við nýjan glærupakka og við töluðu um hugtök og útskýrðum þau aðeins t.d. Eins og ríkjandi (er sterkari eiginleikinn og ríkjandi gen eru alltaf táknuð með Hástöfum)og víkjandi (er sá eiginleiki sem hverfur og er alltaf táknuð með Lágstöfum), Arfhrein ( einstaklingur sem er arfhreinn myndi maður þá rita annað hvort HH eða hh )og Arfblendin (einstaklingur sem er arfbleindin myndi maður þá rita Hh). svo töluðum við lika um Reitatöflur. Við töluðum lika um Gregor Mendel.

Gregor Mendel

 • sýndi fyrstur manna fram á með tilraunum hvernig einkenni gætu erfst á milli kynslóða og setti fram kenninguna um erfðaefnið.
 • Kallaður Faðir erfðafræðinnar
 • Ræktaði baunaplöntur sem höfðu ólík útlitsérkenni

,,Á árunum 1856-1863 ræktaði Mendel og rannsakaði um 28.000 baunaplöntur og út frá niðurstöðum rannsókna sinna gerði hann eftirfarandi ályktanir:

1. Tilvist erfðaeinda (gena): að eiginleikar erfðast milli foreldra og afkvæma með sérstökum eindum sem við nefnum núna gen

2. Gen eru í pörum: Breytileiki í erfðum stafar af ólíkum genum sem stýra sömu einkennum. þegar að Kynfrumur foreldra renna saman og mynda orkufrumu og svo fær orkufruman eitt gen frá hvoru foreldri fyrir hvert einkenni. Þetta getur verið sama gerð af geni (einstaklingur verður arfhreinn um einkennið) eða ólík gerð frá hvoru foreldri (einstaklingur verður arfblendinn um einkennið).Þessi genapör kallast samsætur.

3.Reglan um aðskilnað: Genasamsætur aðskiljast við myndun kynfrumna og skiptast jafnt niður á þær

4. erfðaefni kynfrumna: Hver Kynfruma hefur aðeins annað gen genasamsæta

5. tilviljanakennd frjógvun: sameining kynfrumna foreldra við myndun okfrumnaer tilviljanakennd, það er kynfrumur sameinast án tillits til genasamsetningar þeirra“ 

meira um Gregor Mendel og hans tilraunir hér

miðvikudagurinn

þá var stöðvavinna. ég byrjaði að púsla saman hugtök sem voru svona eins og samstæðuspil. eftir það fór ég í tölvustöð um reitatöflur. t.d. maður átti að rækta svarta flugu þannig að maður hefði átt að hafa móðurina svarta og pabbann svartann til að fá svartar flugur. svo fór ég í stöð sem var ennþá meira um reitatöflur og það voru hugtök og maður átti að finna hvernig þessi baun myndi passa saman við hugtakið t.d. ég fengi hugtakið arfhreinn þá þyrfti ég að finna hvernig baun myndi vera arfhreinnt og hvernig það liti út.

um Reitartöflur (Punnett Squares) myndband

fimmtudagurinn

þá var Gyða ekki en við fengum að fara í tölvuver og á þessar síður220px-Punnett_Square.svg

erfðir

khan academy

flipp

fréttir:

Kjötát eykur líkur á ristilkrabbamein

Svona brennir þú fleiri hitaeiningum

heilmildir:

vísindavefurinn

wikipedia

Glósur frá Gyðu

vika 2 – hlekkur 2

mánudagurinn

Við byrjuðum á því að dansa zumba og svona. svo fórum við í glósur og Gyða sagði okkur svona aðalatriðin um DNA og RNA. og svo fnegum við okkur hugtakakort.

miðvikudagurinn

þá vorum við allur bekkurinn saman og við áttum að gera kynningu um frumuna (gat verið hvað sem er t.d. plaggat, glærukynning, myndband og fleira) fyrir 7. og 8. bekk ég var með Siggu Helgu, Ljósbrá og Eydísi í hóp, en Eydís var ekki þann dag. Sigga og Ljósbrá fundu skemmtilegar staðreyndir um Dýra og plöntufrumu því að plaggatið okkar var um Dýra og Plöntufrumu. Og ég sá um að teikna frumunar og skrifa smá. við náðum ekki að klára en á fimmtudeginum náðum við að klára. við vildum hafa þetta svolítið myndrænnt því að mér persónulega finnst miklu léttara að skilja og skemmtilegra að læra ef að þetta er svolítið myndrænnt. hér er hægt að sjá myndbandið sem við gerðum og líka það sem að hinir karkkanir gerðu.

fimmtudagurinn

þá vorum við í tölvuveri og við vorum að skoða flipp og erfðir síðurnar. mér fannst skemmtilegra á efrðir síðunni því að það var hægt að gera svona lítl verkefni um textann sem að maður las og ég lærði mikið um Mendel og hvað hann gerði. Hann Gregor Mendel notaði svona garðertur við rannsóknir sínar því að það var lang auðveldast að skoða hvernig afirgði þeirra hvert frá öðru. til þess að víxlfrjógva byrjaði hann að opna óþroskað blóm og skar frævalana af því áður en þeir þroskuðust og feldu frjó. svo þroskaðist blómið og sáldraði hann frjói úr annari yfir frævurnar. það er víxlfrjógvun.

fréttir

Áhyggj­ur af ebólu­smit­andi sæði

Jörðin einn fyrsti líf­væn­legi hnött­ur­inn

 

 

vika 1 – hlekkur 2

mánudagurinn

við byrjuðum að fá glósupakka um frumur og byrjuðum á að upprifja allt um frumuna. við töluðum um Frumulíffæri, Frumuvegg, Frumuhimmnu og margt fleira. við töluðum um muninn á Plöntufrumu og Dýrafrumu t.d. það eru fleiri Hvatberar og Leysikorn í dýrafrumu heldur en í Plöntufrumu. Frumuhimna hleypir efnum út og inn úr frumunni t.d. ef hún myndi ekki velja efnin sem geta farið í frumuna þá væri allt fullt af eiturefnum og þá myndi fruman bara springa. Svo töluðum við lika um kjarna frumunar t.d. hann er svona eins og heili frumunar og hann stjórnar öllu.

Miðvikudagurinn

þá var stöðvavinna um upprifjun á frumulíffærum. ég fór í 3 stöðvar minnir mig og það var einhver stöð um svona flipp kynningar  (og líka hér) við áttum semsagt að skrifa um myndöndin sem að við horfðum á og svo skrifa um þau og gera svona krossglímu ú þeim t.d. ef það var talað um miklahvell þá áttum við að gera krossglímu úr þaða orði eða eitthvað. svo var það stöð sem var um svona cells alive og líka the scale of the universe og þetta er bara svona munur á stærðum og svona. og svo var það stöð sem átti að útskýra muninn á mítósu og meiósu skiptingu.

Mítósa skipting (jafnskipting)

Mítósa skipting er þegar að Tvílitna fruma sér í tvær frumur sem eru nákvæmlega eins og upphaflega fruman. þær hafa alveg ein gen og fruman sem skiptir sér (Móðurfruman). semsagt móðurfruman er með tvo litninga og svo verður hún stærri og stærri þar til að hún skiptir sér í nákvæmlega eins frumur. 

Meiósa skipting (Rýriskipting)

Meiósa skipting er þegar að tvílitna fruma skiptir sér tivisvar og útkoman verða fjórar einlitna frumur sem hafa hver um sig eitt litningapar og eru ólíkar upprunnalegu frumunni. Kynfrumur (sæðisfruma og eggfruma) eru bara einlitna og hafa 23 litninga í mönnum í staðinn fyrir 46 litningar eins og það er venjulega.

fimmtudagurinn

þá var svona könnun. við vorum í tölvuveri og það átti að velja sér þrjár spurningar af 6 til að svara og það mátti nota mörg hjálpargögn til að láta hjálpa sér.

fréttir:

Yrði fótbrotinn drengur látinn bíða?

Hætta á hruni fæðukeðja sjávar

heimildir:

http://www.visindavefur.is/svar.php?id=274

 

hlekkur 2- vika 1

mánudagurinn

vorum við að byrja í nýjum hlekk í eðlisdfræði. Gyða gaf okkur glósur og við fórum yfir það helsta.

þriðjudagurinn

vorum við í stöðvavinnu um eðlisfræði. ég fór í stöð 8. vorum við að gera svona verkefni um massa og fleira. stöð 12 var krossglíma eða svona orð af orði. stöð 9. mér fannst hún skemmtilegust og hún var um kraft og vinnu og svo fór ég í stöð 10. og það var um gorma og hver gormur var með sér styrk og svo á maður að setja þyngd á gormanna.

fimmtudagurinn

skiliðum við ritgerð og svo fengum við frjálst í tölvur.

fréttir

Stórfurðuleg sjávarvera veiddist í Singapore: Ótrúlegt myndskeið

Gasmengun berst til Húsavíkur og nærsveita

mynd fundin hér

weight

vika 8- hlekkur 2

mánudagur

vorum við að upprifja fyrir próf og bæta í hugtakakortið. við fórum líka í efnafræði alias

fimmtudagur

þá var próf. Prófið var svolítið erfitt en ég komst í gegn um það :)

föstudagur

þá fengum við einnkuninar á prófinu og síðan var skipt í hópa til þess að bæta við eikununum, þannig að það virkaði svona, ég og tveir aðrir voru með svipaðar einkunnir þannig að við áttum að gera verkefni (annað próf sem gyða var með ! ) og við þurftum að leysa það :)

kool        mynd

frétt

þorbsbúum misþyrmt hrottalega

vika4 – hlekkur2

mánudagurinn

Var fyrirlestur og við kíktum á nemendablogg og kíktum á fréttir.

fimmtudaginn

fórum við að skoða fréttir og fyrir og eftir mynd af filipseyjum og  skoðuðum blogg

 

föstudagurinn

fórum við aðeins að vinna í lotukerfinu og síðan skelltum við okkur í stöðvavinnu.

hér eru allar stöðvarnar sem að voru í boði

  1. Athugun – matarsalt og leysni – bls. 56 í Efnisheiminum. Tengt stöð 10.
  2. Bók – Almenn efnafræði, bls. 97-99 Blokkirnar fimm og svara spurningum 9-2, 9-3 og 9-4
  3. Tölva hugtök og mælieiningar og smá töff viðbót
  4. Teikning – mynd 4.16 bls. 69 í Efnisheiminum – teikna upp og útskýra.  Nota liti óspart en markvisst.
  5. Samstæðuleikur – para saman – hugtök og skilgreiningar
  6. Hugtök – vinna með skilgreiningar og tengingar á hugtakakortinu
  7. Athugun – efnahvarf – bls. 69 í námsbók – muna eftir að nota efnatákn rétt í efnajöfnunni.
  8. Tölva – samsætur og massatala frumeinda
  9. Lifandi Vísindi nýjasta blaðið,  valin grein lesin og búa til tvær spurningar.
  10. Tölva  sykur og salt lausnir sameindaefni og jónefni.  Tengt stöð 1.
  11. Athugun að laga te
  12. Verkefni í  Efnisheiminum.  Spurningar til að svara
  13. Tölva phet forrit efnasambönd mólikúl
  14. Athugun af hverju kemur móðan?
  15. Mólikúl – sameindir og efnasambönd- byggja og teikna.

fréttir: http://www.mbl.is/frettir/erlent/2013/11/20/fjoldamordingi_tekinn_af_lifi/

 nasa sendir MAVEN til MARS

mynd fundin hér

te-infusion-beneficios-propiedades

Vika 1- hlekkur 2

 

mánudagurinn

fórum við í efnafræði. Gyða sýndi okkur lotukerfið og við horfðum á myndband með Daniel Radcliff að syngja lotukerfið.

við kíktum á glærur og myndmönd :)   ———> Gyða sýndi okkur lagið um lotukerfið en ég fann nýa útgáfu af því, hér er það :)(ég bloggaði líka um það seinast :) )

 

fimmtudaginn

fórum við í tölvuverið og þurftum að velja okkur eitt í lotukerfinu og síðan ætlum við að gera bækling um efnið , en nemandi má ekki hafa sama efni og einhver annar.

föstudagurinn

við lituðum lotukerfið og við ætluðum líka að fara í stöðvavinnu en við höfðum eingan tíma í það.

 

chemistry-620x410

 

 

 

 


mynd : http://www.vroomgirls.com/all-about-octane/