Archive for the ‘ Óflokkað ’ Category

vika 1 – hlekkur 3

Mánudagurinn

við áttum að fá útúr heimaprófinu en Gyða var ekki búin að fara yfir þau öll þannig að við töluðum um fréttir og um hryðjuverkin í París og fengum umræðu um heimsvandamál og hryðjuverk

miðvikudagurinn

þá var skákmót fyrir hádegi þá og útaf því að við misstum af fyrri tímunum þá var bara einfaldur tími í staðin fyrir að vera tvöfaldur svo að báðir hóparnir gátu farið í náttúrufræði og samfélagsfræði. en þegar við fórum í náttúrufræði þá fengum við úr heimaprófinu. eftir að heimaprófin voru afhennt þá byrjuðum við í nýjum hlekki og það er efnafræði. og við fengum nýtt hugtakakort og vorum að upprifja alveg á fullu. ef ég á að segja eins og er þá man ég mest um efnafræðina sem við fórum í 8.bekk og ekkert svakalega mikið ú 9. bekk.

Hér er svakalega góð síða til þess að læra meira um efnafræði

hérna er síða til þess að upprifja chemistry-careers-spider

og hér líka

efnafræði

 • sú grein vísindanna sem fjallar um mismunandi efni sem eru í heiminum t.d. frumefni, samsett efni og svo er gott að skoða lotukerfið
 • „frumeindir (atóm): frumueindir er það smæðsta aðgreinanlega eining frumefnis, sem jafnframt hefur efnafræðilega eiginleika þess til að bera. Frumeind er þannig grundvallareining efna og helst óbreytt í efnahvörfum. hver frumeind samsetur af þremur gerðum eina: nifteind, róteind og rafeind“ (meira um frumeindir á wikipedia)
 • „sameindir(mólekúl): skilgreind sem nægjanlega stöðugur rafhlutlaus hópur tveggja eða fleiri frumeinda með fasta rúmfræðilega skipan sem sterk efnatengi halda saman. Hana má einnig skilgreina sem einingu tveggja eða fleiri atóma sem deilitengi halda saman. Sameindir greinast frá Fjöltóma rúnum í þessum stranga skilningi.“(meira um smaeindir á wikipedia)
 • Dímítrí Mendeléf bjó til eða kynnti töfluna lotukerfið (getur líka verið kölluð frumefnataflan.

fimmtudagurinn

áttum við að vera í tölvuveri að upprifja efnafræðina en síðan lá niðri þannig að við vorum bara að læra í íslensku og svona.Chemistry

heimildir: wikipedia

mynd og önnur

fréttir

Mæta vax­andi eft­ir­spurn með klón­un

Grunnskólakrakkar slá eldri borgara út af laginu: “Ha? Sæfíll?”

 

vika

mánudagurinn

Gyða gaf okkur heimaprófin og töluðum aðeins um það og hvernig væri best að læra og svona svo var notað tímann í að byrja á heimaprófinu.

miðvikudagurinn

vorum við skipt í hópa, tveir og tveir í hverjum hóp, og við áttum að velja eitt hugtak t.d. DNA – greininngu eða gena bankar, og svo fór einn og einn hópur þegar að það var búið að velja sér eitt hugtak (hóparnir máttu ekki hafa sömu hugtökin) þá áttu þeir að fara og afla sér upplýsingar um þessi hugtök sem að þau völdu sér og verða sérfræðingar eða vita meira um hugtakið og skilja það, reyna að komast út úr því hvort að það séu einhverjir gallar eða kostir og hvernig spurningar þau munu fá því að hóparnir áttu að kynna hugtakið daginn eftir og segja frá hvað hugtakið gerði og svona og þetta var ekki neinar glærukynningar og ekki neinir punktar eða plaggöt því að við áttum bara að segja frá hugtakinu og hvaða verkefni það hafði fyrir framan hópinn og fá umræður um hugtökin og einn hópur sem talaði í einu um hugtakið sem að þau völdu. ég var með Kristinn í hóp og við tókum DNA- greiningu

DNA- Greining

DNA- greining er oft notuð til að finna útúr því hver þrjóturinn er í sakamálum og hvort að einhver sé skyldur einhverjum. t.d. við erum með föður og barn og við viljum vita hvort að barnið sé virkilega hans. þá er tekið DNA sýni (munnvatn, blóð, neglur og fleira) úr einstaklingnum og það er sett í svona ,,þurrkara“ og svo er DNA-ið skorið í litla búta með svona sérstökum ensímum og svo er raðað því eftir munstri og það verður að svona strikamerki einhvernvegin og svo er gert það sama með hitt sýnið og sett það svo saman.

fimmtudagurinn

voru kynningar á hugtökinum og fá ummræður og skoðarnir annara og spurningar. við sátum öll á stóru borði og hópfélagarnir sátu hlið við hlið svo fór þetta bara hringinn.

fréttir

Nýtt líf með nýju and­liti

Sjö sprengingar í París fyrir skömmu: Þrír handteknir – Myndband frá skothríð næturinnar

vika 5 – hlekkur 2

mánudagurinn

þá vorum verkefnavinnu sem Gyða gaf okkur í vikunni á undan þegar hún var ekki. þessi verkefni er til að hjálpa okkur að skilja betur um hvað við erum að læra. t.d. var eitt verkefni þar sem við áttum að taka krónu og kasta henni upp og ef það lenti á skjaldamerki átti hárið að vera með krullur eða ef við fengum fisk þá átti það að vera liðað eða þannig og svo var líka eitt verkefni þar sem að við áttum að fylla út svona ættartré og athuga hverjir myndu vera litblindir eða þannig í fjölskyldunni, og svo fullt fleira í þeim dúr. og þetta var bara svolítill rólegur tími, en við lærðum samt mjök mikið af þessu.

miðvikudagurinn

þá var fyrirlestur um erðatækni. við töluðum um erfðabreytt matvæli og gyða sýndi okkur myndbönd. erfðabreytt matvæli eru framleidd úr líverum, sem breytt hefur verið lítillega með utanaðkomandi erfðaefni. meirihluti þeirra eru nytjaplöntur og afurðir þeirra. erfðabreytt matvæli hafa aukið framleiðslu með því að gera plöntunar ónæmar fyrir skordýrum og illgresiseyðandi efnum. það er mest frmaleitt af erfðabreyttum sojabaunum, maís, olíufræjum, kartöflum og tómötum auk baðmullar og tóbaks. Bandaríkin framleiða mest af erfðabreyttum matvælum og útflytjandi erfðabreyttra nytjaplantna. Á eftir þeim koma Kanada og Kína en framleiðslan er minnst í Evrópu. erfðabreytt matvæli eru komin á markað víða um heim.  svo töluðum við líka um tvíbura og Gyða sýndi okkur fréttir.

fimmtudagurinn

vorum við í kahoot í erfðafræði.

fréttir:

Hroll­kald­ur hnött­ur á jaðri sól­kerf­is­ins

Bráðum verður hægt að klifra Everest í sýndarveruleika

heimildir:

http://www.visindavefur.is/svar.php?id=1930

vika 4 – hlekkur 2

mánudagurinn

Gyða var með fyrirlestur og við skrifuðum í glósunar. Gyða talaði um kynbundnar erfðir og blóðflokkaerfðir. í ABO blóðflokkakerfinu eru fjórir mismunandi blóðflokkar og það eru A,B,AB og O blóðflokkar. orðið blóðflokkur er notað um mótefnavaka á blóðfrumum, aðallega á rauðum blóðkornum. það eru 270 mismunandi blóðflokkamótefnavakar, flestir þessara mótefnavaka tilheyra 26 blóðflokkakerfum. Sum blóðflokkakerfin eru flókin, sérstaklega Rhesus og MNS kerfin. svo fórum við líka í kynbundnar erfðir. í kynfrumum eru bara 23 litningar, annar litningurinn úr hverju pari A-litninganna og svo einn kynlitningur. Í sæðisfrumum er kynlitningurinn X eða Y en í eggfrumum er alltaf X. móðir gefur alltaf x litnng til barna sinna en faðir gefur X eða Y litning. þannig ræður kynlitningurinn í sæðisfrumunni kyni barnsins. svo í lok tímanns skoðuðum við fréttir.

Miðvikudagurinn

Gyða var ekki þá en það voru svona 3 lítil hefti sem að við vorum að skoða og vinna verkefni úr. ég var að vinna með Evu og þórnýju og svo kom Eydís og Ljósbrá og við unnum allar saman. verkefnin voru t.d. var svona ættartré og við áttum að finna útúr því hvað margir úr ættartrénu væru litblindir og fleira.

fimmtudagurinn

vorum við að skoða blogg. download

fréttir

Flaug í gegn­um gosstróka ísver­ald­ar

Skírlífir franskir hommar megi gefa blóð

heimildir:

Glósur frá Gyðu

Landspítalinn og líka þetta

vísindavefurinn

mynd

 

vika 3 – hlekkur 2

Mánudagurinn

byrjuðum á því að leysa eitthvað hundaverkefni. svo fengum við nýjan glærupakka og við töluðu um hugtök og útskýrðum þau aðeins t.d. Eins og ríkjandi (er sterkari eiginleikinn og ríkjandi gen eru alltaf táknuð með Hástöfum)og víkjandi (er sá eiginleiki sem hverfur og er alltaf táknuð með Lágstöfum), Arfhrein ( einstaklingur sem er arfhreinn myndi maður þá rita annað hvort HH eða hh )og Arfblendin (einstaklingur sem er arfbleindin myndi maður þá rita Hh). svo töluðum við lika um Reitatöflur. Við töluðum lika um Gregor Mendel.

Gregor Mendel

 • sýndi fyrstur manna fram á með tilraunum hvernig einkenni gætu erfst á milli kynslóða og setti fram kenninguna um erfðaefnið.
 • Kallaður Faðir erfðafræðinnar
 • Ræktaði baunaplöntur sem höfðu ólík útlitsérkenni

,,Á árunum 1856-1863 ræktaði Mendel og rannsakaði um 28.000 baunaplöntur og út frá niðurstöðum rannsókna sinna gerði hann eftirfarandi ályktanir:

1. Tilvist erfðaeinda (gena): að eiginleikar erfðast milli foreldra og afkvæma með sérstökum eindum sem við nefnum núna gen

2. Gen eru í pörum: Breytileiki í erfðum stafar af ólíkum genum sem stýra sömu einkennum. þegar að Kynfrumur foreldra renna saman og mynda orkufrumu og svo fær orkufruman eitt gen frá hvoru foreldri fyrir hvert einkenni. Þetta getur verið sama gerð af geni (einstaklingur verður arfhreinn um einkennið) eða ólík gerð frá hvoru foreldri (einstaklingur verður arfblendinn um einkennið).Þessi genapör kallast samsætur.

3.Reglan um aðskilnað: Genasamsætur aðskiljast við myndun kynfrumna og skiptast jafnt niður á þær

4. erfðaefni kynfrumna: Hver Kynfruma hefur aðeins annað gen genasamsæta

5. tilviljanakennd frjógvun: sameining kynfrumna foreldra við myndun okfrumnaer tilviljanakennd, það er kynfrumur sameinast án tillits til genasamsetningar þeirra“ 

meira um Gregor Mendel og hans tilraunir hér

miðvikudagurinn

þá var stöðvavinna. ég byrjaði að púsla saman hugtök sem voru svona eins og samstæðuspil. eftir það fór ég í tölvustöð um reitatöflur. t.d. maður átti að rækta svarta flugu þannig að maður hefði átt að hafa móðurina svarta og pabbann svartann til að fá svartar flugur. svo fór ég í stöð sem var ennþá meira um reitatöflur og það voru hugtök og maður átti að finna hvernig þessi baun myndi passa saman við hugtakið t.d. ég fengi hugtakið arfhreinn þá þyrfti ég að finna hvernig baun myndi vera arfhreinnt og hvernig það liti út.

um Reitartöflur (Punnett Squares) myndband

fimmtudagurinn

þá var Gyða ekki en við fengum að fara í tölvuver og á þessar síður220px-Punnett_Square.svg

erfðir

khan academy

flipp

fréttir:

Kjötát eykur líkur á ristilkrabbamein

Svona brennir þú fleiri hitaeiningum

heilmildir:

vísindavefurinn

wikipedia

Glósur frá Gyðu

vika 6 – hlekkur 1

mánudagurinn

við byrjuðum á því að tala um Tunglmyrkvan sem var um nóttina og Gyða sýndi okkur myndir og fréttir um tunglmyrkvann og útskýrði hvernig þetta gerist. eftir það fórum við í hópa og áttum að vinna með hugtök úr CO2 hefti og gera svona orð af orði semsagt að ræða um hugtakið og hvað það þýðir og hvernig það virkar og við áttum að skiptast á að gera hluti eins og ef að ég hefði lesið fyrst hefði ég kannski þá átt að skrifa eitthvað og einhver annar í hópnum átti að lesa og svo koll af kolli.

tunglmyrkvi

 • verður þegar tunglið gengur inn í skugga jarðar
 • gerist bara ef að Sólin,Jörðin og Tunglið eru í beinni línu
 • bara á fullu tungli

það var ekki tæimi á miðvikudeginum

fimmtudagurinn

útaf því að það var bara kennsla fyrir hádegi voru allir í náttúrufræði. það var sýnt okkur myndband (global goals) og svo áttum við að sækja app í símann og velja okkur markmið og ofurhetju. hér getið þið séð markmiðin. þessi markmið verður að vera búin að ljúka fyrir árið 2030.

fréttir

Kon­ur leiða Disco­very-áætl­un­ina

Dularfullur sjúkdómur herjar á 12 ára stúlku: Hnerrar 12.000 sinnum á sólarhring – Myndband

 

vika 5 – hlekkur 1

mánudagur

þá vorum við að halda áfram að vinna verkefnið ég ber ábyrgð í hópunum okkar og það gekk bara vel. við vorum bara niðri í tölvustofu að vinna verkefnið.

miðvikudagurinn

vegna samræmduprófa þá datt tvöfladitíminn hjá A- hóp þannig að þau fengu ein náttúrufræðitíma frá okkur og við í smafélagsfræði og svo við í náttúrufræði og þau í smafélagsfræði svo að við misstum ekki af neinu útaf prófunum. og í náttúrufræðatímanum áttum við bara að halda áfram með verkefnið og svo var kynning á því daginn eftir þannig að við þurftum að vinna hratt en það náðist að klára verkefnið.

fimmtudagurinn

þá vorum við að kynna verkefnin og það má sjá öll verkefnin úr A og B- hóp hér. okkur gekk vel en við hefðum getað gert aðeins betur og reynt aðeins meira á okkur. kynningin sem voru með sjálfbærnina voru með bestu skýringuna á hugtakinu sem að þau fengu og þetta var mjög flott kynning hjá þeim.

Sjálfbærni

 •   auðlindir heimsins 
 • nýta auðlindirnar á þann sama hátt og við gerum í dag
 • t.d. ef að það er fugl og hann er með nokkur egg í hreiðri svo myndi koma maður og taka öll eggin þannig að það væru enginn egg eftir til að fuglinn getur fjölgað sér en ef að maðurinn gefði bara tekið eitt eða tvö egg af þessum nokkrum eggjum og það væru nokkur eftir gæti fuglinn ennþá fjölgað sér.

fréttir

indverjar rannsaka svarthol

Almenningur þarf að sjá ávinninginn til að vilja takast á við loftslagsvandann

 

vika 1 – hlekkur 1

mánudagur

við ræddum um vistkerfi og við vorum að upprifja hugtökin sem að við höfum lært og við vorum að para þau saman og tengja þau saman t.d. kolefni og hringrásir og þannig. svo töluðum við líka mikið um náttúruna og gróður, vistkerfi og hvernig ósnortin náttúra eða friðlýst svæði eru hættu.

ósnortin náttúra

 • takmörkuð auðlind semsagt eitthvað sem er bara til í takmörkuðu magni og eyðist þegar það er tekið af henni
 • minnkandi fjölbreytileiki
 • líklegt er að það lifi meira en 10.000.000 tegundir af lífverum en við þekkjum sennilega bara tvær milljónir lífvera sem eru á jörðinni
 • eyðing skóga
 • lífríki hafanna er í hættu
 • eiturefni sem berast út í sjóinn t.d. olía
 • gróðurfar breytist

miðvikudagurinn

var stöðvavinna um ljóstilífun og bruna

ég fór í stöð sem hét hringrás kolefnis og ég vissi eiginlega ekki neitt um það en þegar ég var búin að fara í þessa stöð vissi ég miklu fleira um það og þetta var örugglega stöðin sem að ég lærði mest í. svo fór ég orð af orði eða krossglímu. mig minnir á að ég hafi bara komist í þessar tvær stöðvar ég var rosalega lengi í stöð 3.

hrnigrás kolefna

kolefni er nauðsynlegt fyrir allt líf. frumeindir kolefnis er í öllum plöntum og dýrum. kolefnisfrumeindir eru í formi koltívoxíðs sem er í andrúmsloftinu og einnig í kolum, olíu og djúpt í jarðlögum. kolefnisfrumeindir fara í eitt form yfir í annað form í ýmsum hringrásum. hringrásir kolefna taka allar mismunandi tíma en það sem er alltaf í þessum hringrásum er að það er alltaf ljótillífun og bruni. ljóstillífun plantar er koltvíoxíð fer úr andrúmsloftinu og svo myndast súrefni um leið. súrefnið er síðan notað við brunann og um leið myndast koltvíoxið.

t.d. byggplöntur taka bara einn sólarhring til að framleiða á meðan getur stundum hringnum lokað á einni öld.

fimmtudagurinn

þá var Gyða ekki og við vorum í tölvuveri og fengum að velja hvað við máttum fjalla um af þremur möguleikum. ég valdi fæðukeðjur og hægt er að sjá þaða verkefni hér

fréttir :

furðulega fjölbreytt landslag 540px-Carbon_cycle-cute_diagram

Uppsöfnun náttúrulegra geislavirkra efna mælist í fyrsta sinn á Íslandi

heimildir:

maður og náttúra bók bls 48 og 49

mynd: https://is.wikipedia.org/wiki/Hringrás_kolefnis

danmörk með skólanum

náttúran í danmörku er aðeins öðruvísi en á íslandi finnst mér

það eru fleiri dýr og miklu fjölbreyttara dýralíf í danmörku en það er miklu fjölbreyttari náttúra hér á íslandi. það eru fleiri skordýr þarna og svo svona mörg laus dýr sem eru ekki á íslandi t.d. froskar, íkornar og svo voru risastórir sniglar þarna.

það er öðruvísi andrúmsloft þarna og það er svolítið þungt.

tréin og plönturnar í danmörku eru aðeins öðruvísi heldur en það er hér á íslandi t.d. trén þarna eru aðeins stærri finnst mér og þau eru miklu sverari og þau eru aðeins fleiri. og maður sá fleiri plöntur og blóm heldur en maður sér hér á íslandi. mig finnst miklu betri tún á íslandi heldur en í danmörku.

ef ég mætti velja þá myndi ég velja íslenskt andrúmslof en danskt veður því að það er miklu hlýrra þarna heldur en er á íslandi t.d. maður getur stundum verið í stuttbuxum þarna ef að það er lítil rigning þvi að andrúmsloftið er ,,heitara“ eða bara svona þyngra.

kostir í danmörku

 • hlýrra veður (loftslagsbelti: temprað úthafsloftslag. laufskógur.)
 • fjölbreyttara dýralíf
 • fjölbreyttari gróður
 • fleiri skordýr til að hjálpa náttúruinni

náttúruauðlindir í danmörku eru: olía, jarðgas, fiskur, salt og kalksteinn

ég var mjög ánægð og glöð að komast aftur heim á klakann :)

11986934_918231174936902_3355594358113692890_n

mörgæsir ú dýragarðinum

heimildir: http://www.nams.is/unglingasidur/

sveppaferð – Flúðasveppir

Gyða björk

sveppaferð

Hekla Salome Magnúsdóttir

12.5.15

 

við í 9 bekk fórum í ferð í sveppaverksmiðjuna á flúðum (flúðasveppir). Fyrst tók maður á móti okkur sem heitir Eiríkur og byrjaði að segja okkur almennar upplýsingar um fyrirtækið og hvernig þetta er gert og ferlið sem fer í gegnum sveppina. Flúðasveppir var stofnað árið 1984, maður sem hét Ragnar stofnaði fyrirtækið. Markið hans var að rækta 500 kg af sveppum í viku. En núna í dag er ræktað sirka 11 tonn af sveppum á viku. Það unnu 3-4 menn þegar fyrirtækið byrjaði en núna í dag eru sirka 30 menn sem vinna þarna.

Fyrst þarf að búa til rotmassa (kompost) sem að það þarf að búa til. Í það er helst notað bygg eða reyrgresi og líka hænsnaskít. Byggið eða reyrgersið, er í rúllum. Það er notað 80 rúllur í viku sem gera 400 þúsund rúllur á ári og einn gámur af hænsnaskít er notaður í hverri einustu viku. Massinn þarf að verða mjög blautur og þá sprautað heitu vatni í hann og settur hænsnaskítur í hann og svo er hann hrærður, svo er sprautað aftur og hrært aftur. Svo er látið loft steryma úr linum sem eru í gólfinu, og er blásað heyið í 6 mín á 20 mín fresti .

11301525_1130743486952456_99683142_n

<– loftið er látið streyma úr linum í gólfinu

11311904_1130751410284997_606603470_n

 

 

 

 

 

 

 

<–vélin sem heyið er hrært í

 

Allur massinn er settur þarna í viku og svo sett í vélina

11289735_1130743476952457_1786646916_n

 

 

 

og svo eftir þaða viku í 60°hita og þá myndast mikið ammoníak og það drepur dýr sem gætu verið í massanum.

Svo blanda þau sveppagróin við og sett í klefa í sirka 2 vikur og svo er ræktað.

11093414_1130743483619123_568000757_n

11311692_1130743473619124_1791618243_n

11310911_1130743480285790_1513579104_n

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hér sjáið þið massann (fyrir ofan)↑     Hann er settur í klefa við 25°c. það er búið að setja mold yfir hann og eftir nokkra daga byrja sveppa þræðirnir að koma í gegnum moldina. Þau þurfa að blekkja sveppinn með því að snöggkæla niður í 19°c, og þá byrjar sveppurinn að fjölga sér, en það má samt ekki kæla of mikið. Sveppirnir koma upp eftir sirka 2 vikur eftir að þetta er gert. svo er týnt bestu sveppina.

þetta var mjög fróðleg og skemmtileg ferð.