Archive for the ‘ Óflokkað ’ Category

hlekkur 7 – vika 3

mánudagurinn

við fengum nýjar glærur um heilkjarna einfrumunga. fjölluðum um jarðskjálftan í nepal og horfðum á myndbönd. skoðuðum blogg líka í lokin. við töluðum um frumverur. frumverur eru stundum hópað saman í eitt ríki sem skiptist í margar ólíkar fylkingar, þær eru skiptar í tvo meiginhópa sem eru frumdýr og frumþörungar. ríki frumvera er svona:

ríki:

 • frumverur

yfirfylkingar:

 • frumþörungar – frumbjarga
 • frumdýr – ófrumbjarga

fylkingar:

frumþörungar – frumbjarga

 • augnglerungar
 • gullþörungar
 • skoruþörungar

 

 

hlekkur 7 – vika 2

Mánudagurinn

við byrjuðum á því að klára kynninguna um örverur. við svöruðum spurningum og fleira. man ekki mikið það sem við gerðum þá. við töluðum mikið um ebólu, Gyða sýndi okkur myndbönd um hana og hvarnig hún fjölgar sér. Gyða sýndi okkur líka þetta myndband. við enduðum tímann á að skoða blogg. ,,Ebóluveiran tilheyrir svokölluðum þráðveirum (e. filoviruses) sem eru einþátta RNA-veirur sem minna í útliti á snúru eða reipi.´´ (meira á  vísindavefnum). Ebólan kom fyrst fram á sjónarsviðið árið 1976, það eru til fjögur þekkt afbrigði af veirunni og eru þau öll nefnd eftir svæðum sem þau hafa fundist á. 

Smá um Einnkenninn:

 • Ebólan ræðst á öll líffæri og vefi líkamans nema bein og vöðva
 • hún breytir öllum hlutum líkamanns í hálfmaukað slím sem er gegnsýrt af sýkjandi veiruögnum.
 • hún inniheldur sjö gerðir af próteinum sem vinna þrotlaust líkt og vél og éta upp vefi líkamanns á meðan veiran fjölgar sér í hýslinum
 • littlir blóðtappar myndast í bóðrásinni og blóðið þykknar, blóðkekkir loða hver við annan og festast við æðveggina.
 • Blóðkekkirnir mynda stærri tappa sem minna á mósaík innan í æðakerfinu. þetta stöðvar blóðflæði til líffæra og vefja líkamans, það veldur súrefnisþurrð og drepi í vefjum sem birtast sem svartir blettir á heila, í lifur, nýrum, lungum, þörmum, brjóstum (karla og kvenna) og yfir allt yfirborði húðarinnar.
 • rauðir blettir myndast í húðinni (Peteciae) sem eru blæðingar undir húð
 • niðurgangur, æl, veikleiki, blæðing

hér er mynd sem sýnir einnkenninn af ebólunni

Symptoms_of_ebola (1)

Þriðjudagurinn

við byrjuðum á að tala um hvað við ætluðum að gera í tímanum. við áttum að vera tvö og tvö og taka einhvern kynsjúkdóm og fjalla um hann og sérstaklega veiruna og hvernig hún smitar og gerir. ég var með Halldóri, og við tókum kynfæravörtur. kynfæravörtur er sýking af völdum HPV ( human papilloma virus). það eru margar þekktar gerðir af veirunni og sumar hafa verið tengdar leghálskrabbameini. sýkingin getur valdið vörtum á slímhúð og húð, og sérstaklega á ytri kynfærum og við endaþarmsorp. veiran finnst mikið í krabba. það var smá vesen að byrja því að það var t.d. eitt app sem var ekki í ipadinum sem við notuðum þannig að við þurftum að fá okkur tölvu og eitthvað þannig. við vorum svolítið að falla á tíma í lokin þannig að þetta er svólítil stutt kynning en við létum það virka. okkur fannst samt lang erfiðast að finna hvað veiran var og hvað hún gerir.

hér er kynninginn okkar

 

fimmtudagurinn

þá var frí í skólanum :)

heimildir: wikipedia, visindavefurinn, mynd

hlekkur 7 – vika 1

mánudagur

vorum við að tala um hvað við mundum gera næstu vikur því að það var kominn nýr hlekkur. við byrjuðum á að upprifja frá dýrahlekknum um ,,vísindalega flokkun´´ og skrifuðum það upp í hugtakakortinu okkar. svo upprifjuðum við um bakteríur, veirur, frumur, líffbjarga, frumbjarga, einfrumu og fullt fleira. við fórum vel í ríki t.d dýraríki og svepparíki og fleira og hvað þau væru eða t.d. svepparíkið er ófrumbjarga. svo sýndi Gyða okkur bbc- wild life.

Ríki

 • dýraríki: ófrumbjarga, fjölfruma
 • plönturíki: frumbjarga, fjölfruma
 • svepparíki: ófrumbjarga, fjölfruma, (en finnast stundum einfruma)
 • frumveruríki: ófrumbjarga/frumbjarga, einfruma
 • bakteríkur (veirur): ófrumbjarga/frumbjarga, einfruma

Þriðjudagurinn

mig minnir að við fórum í nearpod kynningu þá, en er ekki alveg viss. í kynningunni var verið að fjalla um veirur og bakteríur og svo voru spurningar og myndbönd um þau en, það sem mér fannst áhugavert var bygging veira. bygging veira er þannig að það er próteinhylki á ofan svo inn í því er erfðaefni sem fer niður og fjölgar sér einhvernæginn og svo eru festingarnar. þær eru semsagt gerðar úr próteinhylki, erfðaefni og festingum. hér er betri mynd fyrir neðan. mér fannst líka veirusúkingar áugaverðar. það eru til tvær sýkingar, það er hröð veirusýking og hæg sýking. hörð er þannig að fruman hættir að starfa og framleiðir nýjar veirur. að lokum springur fruman og fjöldinn allur af veirum losna út í umhverfið og smita síðan fleiri frumur, til dæmis kvef. hæg sýking er þannig að fruman heldur áfram að starfa en framleiðir eina og eina veiru og svo drepst fruman en þá er hún búinn að framleiða svo mikið af veirum sem losna út, t.d. HIV veiran. svo sýndi Gyða myndbönd og fréttir.

Bacteriophage-t4BacteriophageCartoon

 

fimmtudagurinn

var skíðaferð.

fréttir: Japarnir stefna á tunglið , Óttast að asískir risageitungar berist fljótlega til Bretlands: Verða allt að 5 sentimetra langir

heimildir: mynd 1, mynd 2 og glósur frá gyðu og

steipireyður

steipireyðurinn er stærsta dýrategund jarðar og er spendýr. hún getur orðið allt að 30m að lengd og 200 tonn að þyngd og getur orðið 100 ára gömul. hún er í útrýmingahættu og hefur fækkað mjög mikið vegna ofveiðar. það var mest sóst í hana vegna stærð hennar og árið 1948 voru veiddar 163 steypireyðir, en árið 1960 var hún friðuð við ísland. hún getur náð 30km/klst hraða. sagt er að fjöldi í heiminum er á bilinu 6.000 til 14.000 dýr. nýlega er hún búin að sjást á íslandi.

blue-whale

heimild: http://vistey.is/is/spendyr/steypireydur 

http://www.visir.is/staersti-sumarbodinn-synir-sig-a-skjalfanda/article/2015704079981

mynd: http://animalstime.com/blue-whale-facts-kids-blue-whale-habitat-diet/

 

hlekkur – vika 2

Mánudagur

vorum við í kahoot því að sumir voru í dansi og við vorum að fjalla um ísland og svo fórum við í fótbolta kahoot.

þriðjudagurinn

vorum við í stoðvavinnu. ég var mest að fjalla um stöð 16. hún var frekar áhugaverð því að Þingvellir eru skráð á heimsminjaskrá (líka surtsey) og ég var eiginlega bara að fjalla um það en svo fór ég líka á stöð 15 sem var ýmiss fróðleikur um svæðið (þingvellir) t.d. ég vissi ekki að það er fjórða dýpsta vatnið á íslandi.

fimmtudagurinn

fórum við út að taka myndir og setja inná facebook síðu sem er fyrir náttúrufræðina. verkefnið var þannig að það væru 3-4 saman í hóp og svo átti að fara út og taka myndir af hugtökum t.d. vistkerfi eða neytendur. það átti að taka 4-5 myndir.

hér er dæmi:

11040893_1085071388186333_742773223441075270_n

 

fréttir:

Aðeins ein stjarn­fræðiein­ing í Plútó

 

 

hlekkur 6 – vika 3

mánudagurinn

þá var ekki allur hópurinn þannig að við krakkarnir sem voru, vorum að taka orð t.d. ,,allir eru glaðir“ og svo áttum við að ræða um það t.d. það eru ekki allir glaðir einmitt núna og þannig, svo var sett þetta annað hvort í rugl eða rétt.

þriðjudagurinn

þá var ég ekki

fimmtudagurinn

vorum við í tölvuveri og við vorum að svara nokkrum spurningum. en við áttum að taka eitthvað eitt og fjalla sérstaklega vel um það. ég fjallaði um lífríki Þingvallavatns (og svo er svarið mitt hér).

Bleikjur í Þingvallavatni.

þær eru fjórar

 • sílableikjan 

verður allt að 40cm að lengd. heldur sig mest á botninum.  

 • Murtan

er oftast um 20cm. hún verður kynþroska 4 – 6 ára.

 • Kuðungableikjan

er 50cm. Hún lifir aðeins á kuðungum,mý og hornsýli. 

 • Dvergbleikjan

er 10 – 13 sentimetrar. Dvergbleikjan heldur sig á grynningum eða efri hluta botnsins. Hún lifir mest á kuðungum. 

heimildir: http://fos.is/ og http://www.thingvellir.is/, mynd: http://fos.is/2010/09/28/murta/

fréttir:

Evr­ópa nær ekki lofts­lags­mark­miðunum

„Þetta er hróp á hjálp“, segir nágranni konunnar sem var handtekin á Selfossi fyrir að miða leikfangabyssu að unglingi

 

murta

hlekkur 6 – vika 4

mánudagurinn

var ekki tími útaf dansi

þriðjudagurinn

var stöðvavinna. Gyða byrjaði á því að fara yfir stöðvarnar og svo var byrjað. þessi stöðvavinnna var um jarðfræði – vatnasvið Hvítár. ég lærði sumt í þessari stöðvavinnu. ég skrifaði mest um íshellinn í langjökli og um innri og ytri öfl. Mér fannst skemmtilegast að fjalla um innri og ytri öflin. svo gerði ég orð af orði verkefni um jarðfræði og fullt.

fimmtudagurinn

vorum við að svara spurningum í tölvuveri. mér fannst mitt ekki nógu gott. ég gerði um jarðfræði kellingafjalla.

innri öfl fá orku úr iðrum jarðar og koma fram sem:

 • eldgos
 • jarðskjálftar
 • djúpálar
 • fellingafjöll

og fleira.

fréttir: Fékk mjaðmagrind úr tít­an

Fjár­mögn­un snjallúrs sprengdi alla skala

heimildir: http://www.ismennt.is/not/bhk/jardfraedi/jardforside.htm

http://bjorgarna.blog.is/album/UmKaldadal/image/267440/

hvítá

 

verkefni 19.2.2015

 1. Jarðfræði Kerlingarfjalla – stutt lýsing.

kellingarfjöll mynduðust í gosi úr meigineldstöð á síðarihlutar ísalda. eldstöðin er enþá virk en hefur ekki gosið á nútíma. kerlingarfjöll eru frekar ólíka umhverfinu í kring, bæði í lögun og lit. þau eru gerð úr líparíti og eru randfjöll þeirra bæði úr dökku og ljósu móbergi. það er mikið af hrafntinnu í kellingarfjöllum.

heimildir: http://nemar.fludaskoli.is/ragnhildurstefania/files/2010/11/Verkefni-2011.pdf og http://www.kerlingarfjoll.is/

hlekkur 5 – vika 3

mánudagurinn

vorum við bara að tala um veður og rifja aðeins upp um bylgjur og þannig. við skoðuðum fréttir um hvað er ljós og ár ljósins. ,,Sameinuðu þjóðirnar hafa útnefnt árið 2015 Alþjóðlegt ár ljóssins. Á árinu verður ýmissa merkisviðburða í sögu vísindanna minnst. Haldið verður upp á ár ljóssins út um allan heim af þessu tilefni.´´ það finnst betur um þetta og ár ljósins á þessum vef.

þriðjudagurinn

ég var ekki í tímanum þá

fimmtudagur

við fengum heimapróf og Gyða var að fara yfir það. það voru líka einhverjar kynningar um veður og vind hjá krökkonum sem þau gerðu á þriðjudag.

vindur

 • ,,Dæmi: Inni í uppblásinni blöðru er meiri loftþrýstingur en utan hennar. Ef stungið er gat á blöðruna streymir loftið út og úr verður vindur sem leitar frá meiri þrýstingi í átt að minni. Vindinn lægir þegar loftþrýstingur er orðinn sá sami utan blöðrunnar og inni í henni.´´-vísindavefurinn
 • hlýtt loft er léttara en kalt loft
 • vindar eru loft á hreyfingu lofthjúpi
 • þegar sólin hitar upp loft við yfirborðið, þá léttist það og stígur upp og verður þá til lágþrýstisvæði.
 • Þegar hlýja loftið stígur dregur það með sér kaldara loft í neðri loftlögum og vindur myndast.

E_10_0_0_vind

fréttir:

Sól­in í nýju ljósi

For­eldr­arn­ir fengu óboðskort

heimildir: http://is.wikipedia.org/wiki/Vindur http://hevstemmen.no/statoil-satser-pa-vind-for-fremtiden/ http://www.visindavefur.is/svar.php?id=117

hlekkur 5 – vika 2

Mánudagur

þá vorum við að tala um jarðvarma og varma. við horfðum á fræðslumyndbönd frá námsgagnarstofnuni. og svo hofðum við á kynningarverkefni landsvirkjunar.

þriðjudagur

þá var enginn tími.

fimmtudagur

vorum við í tölvuveri og við vorum að svara spurningar um hvað ræður verðinu.

varmi

 • varmi er orka sem flyst á milli misheitra hlutra.
 • varmi er mældur í Júlum
 • varmi og hiti eru ekki það sama
 • varmi getur flust á þrjá milli hluta, það er kallað varmaleiðing, varmaburður og varmageislun.

fréttir:

Dauðadæmt stjörnup­ar

Ástralía tekur þátt í Eurovision í ár

heimildir: Glósunar hennar Gyðu, http://nemar.fludaskoli.is/andrea97/2012/02/07/edlisfraedi/ mynd fundin þarnavarmi1