hlekkur 6 – vika 3

mánudagurinn

þá var ekki allur hópurinn þannig að við krakkarnir sem voru, vorum að taka orð t.d. ,,allir eru glaðir“ og svo áttum við að ræða um það t.d. það eru ekki allir glaðir einmitt núna og þannig, svo var sett þetta annað hvort í rugl eða rétt.

þriðjudagurinn

þá var ég ekki

fimmtudagurinn

vorum við í tölvuveri og við vorum að svara nokkrum spurningum. en við áttum að taka eitthvað eitt og fjalla sérstaklega vel um það. ég fjallaði um lífríki Þingvallavatns (og svo er svarið mitt hér).

Bleikjur í Þingvallavatni.

þær eru fjórar

 • sílableikjan 

verður allt að 40cm að lengd. heldur sig mest á botninum.  

 • Murtan

er oftast um 20cm. hún verður kynþroska 4 – 6 ára.

 • Kuðungableikjan

er 50cm. Hún lifir aðeins á kuðungum,mý og hornsýli. 

 • Dvergbleikjan

er 10 – 13 sentimetrar. Dvergbleikjan heldur sig á grynningum eða efri hluta botnsins. Hún lifir mest á kuðungum. 

heimildir: http://fos.is/ og http://www.thingvellir.is/, mynd: http://fos.is/2010/09/28/murta/

fréttir:

Evr­ópa nær ekki lofts­lags­mark­miðunum

„Þetta er hróp á hjálp“, segir nágranni konunnar sem var handtekin á Selfossi fyrir að miða leikfangabyssu að unglingi

 

murta

lífríki Þingvallavatns

mikill hluti vatnsviðsins er þakið í hrauni og vatnið hripar þar í gegn. Hraunið þar er ungt og gerir það að verkum að upptaka steinefna er mikil í grunnvatninu sem er ein undirstöðum fjölbreytts lífríkis í þingvallavatni.,,Vegna landsigs og hrauns skapast fjölbreytni í búsvæðum, til dæmis fylgsni fyrir fiska í gjám og gjótum með strandlengju Þingvallavatns.´´(segir: þingvallavatn.is ). Um það bil þriðji hluti botnsins er þakinn af gróðri og mikið af þörungum eru þar. Það eru 4 tegundir af bleikjum í þingvallavatni. Murtan er ein þeirra og hún lifir á svifi, Dvergbleikjan sem lifir í grjótum og sprungum í hrauninu, Sílableikjan sem er stærri og hún lifir á fiski og svo er það Kuðungableikja sem er aðlöguð að áti af botni.

BleikjutegundirThingvallava_(Small) heimildir: http://www.veidimal.is/default.asp?sid_id=24304&tre_rod=001%7C005%7C004%7C002%7C&tid=1 , http://xn--ingvellir-99a.is/ , http://www.arvik.is/?c=webpage&id=132&do=print

hlekkur 6 – vika 4

mánudagurinn

var ekki tími útaf dansi

þriðjudagurinn

var stöðvavinna. Gyða byrjaði á því að fara yfir stöðvarnar og svo var byrjað. þessi stöðvavinnna var um jarðfræði – vatnasvið Hvítár. ég lærði sumt í þessari stöðvavinnu. ég skrifaði mest um íshellinn í langjökli og um innri og ytri öfl. Mér fannst skemmtilegast að fjalla um innri og ytri öflin. svo gerði ég orð af orði verkefni um jarðfræði og fullt.

fimmtudagurinn

vorum við að svara spurningum í tölvuveri. mér fannst mitt ekki nógu gott. ég gerði um jarðfræði kellingafjalla.

innri öfl fá orku úr iðrum jarðar og koma fram sem:

 • eldgos
 • jarðskjálftar
 • djúpálar
 • fellingafjöll

og fleira.

fréttir: Fékk mjaðmagrind úr tít­an

Fjár­mögn­un snjallúrs sprengdi alla skala

heimildir: http://www.ismennt.is/not/bhk/jardfraedi/jardforside.htm

http://bjorgarna.blog.is/album/UmKaldadal/image/267440/

hvítá

 

verkefni 19.2.2015

 1. Jarðfræði Kerlingarfjalla – stutt lýsing.

kellingarfjöll mynduðust í gosi úr meigineldstöð á síðarihlutar ísalda. eldstöðin er enþá virk en hefur ekki gosið á nútíma. kerlingarfjöll eru frekar ólíka umhverfinu í kring, bæði í lögun og lit. þau eru gerð úr líparíti og eru randfjöll þeirra bæði úr dökku og ljósu móbergi. það er mikið af hrafntinnu í kellingarfjöllum.

heimildir: http://nemar.fludaskoli.is/ragnhildurstefania/files/2010/11/Verkefni-2011.pdf og http://www.kerlingarfjoll.is/

hlekkur 5 – vika 3

mánudagurinn

vorum við bara að tala um veður og rifja aðeins upp um bylgjur og þannig. við skoðuðum fréttir um hvað er ljós og ár ljósins. ,,Sameinuðu þjóðirnar hafa útnefnt árið 2015 Alþjóðlegt ár ljóssins. Á árinu verður ýmissa merkisviðburða í sögu vísindanna minnst. Haldið verður upp á ár ljóssins út um allan heim af þessu tilefni.´´ það finnst betur um þetta og ár ljósins á þessum vef.

þriðjudagurinn

ég var ekki í tímanum þá

fimmtudagur

við fengum heimapróf og Gyða var að fara yfir það. það voru líka einhverjar kynningar um veður og vind hjá krökkonum sem þau gerðu á þriðjudag.

vindur

 • ,,Dæmi: Inni í uppblásinni blöðru er meiri loftþrýstingur en utan hennar. Ef stungið er gat á blöðruna streymir loftið út og úr verður vindur sem leitar frá meiri þrýstingi í átt að minni. Vindinn lægir þegar loftþrýstingur er orðinn sá sami utan blöðrunnar og inni í henni.´´-vísindavefurinn
 • hlýtt loft er léttara en kalt loft
 • vindar eru loft á hreyfingu lofthjúpi
 • þegar sólin hitar upp loft við yfirborðið, þá léttist það og stígur upp og verður þá til lágþrýstisvæði.
 • Þegar hlýja loftið stígur dregur það með sér kaldara loft í neðri loftlögum og vindur myndast.

E_10_0_0_vind

fréttir:

Sól­in í nýju ljósi

For­eldr­arn­ir fengu óboðskort

heimildir: http://is.wikipedia.org/wiki/Vindur http://hevstemmen.no/statoil-satser-pa-vind-for-fremtiden/ http://www.visindavefur.is/svar.php?id=117

hlekkur 5 – vika 2

Mánudagur

þá vorum við að tala um jarðvarma og varma. við horfðum á fræðslumyndbönd frá námsgagnarstofnuni. og svo hofðum við á kynningarverkefni landsvirkjunar.

þriðjudagur

þá var enginn tími.

fimmtudagur

vorum við í tölvuveri og við vorum að svara spurningar um hvað ræður verðinu.

varmi

 • varmi er orka sem flyst á milli misheitra hlutra.
 • varmi er mældur í Júlum
 • varmi og hiti eru ekki það sama
 • varmi getur flust á þrjá milli hluta, það er kallað varmaleiðing, varmaburður og varmageislun.

fréttir:

Dauðadæmt stjörnup­ar

Ástralía tekur þátt í Eurovision í ár

heimildir: Glósunar hennar Gyðu, http://nemar.fludaskoli.is/andrea97/2012/02/07/edlisfraedi/ mynd fundin þarnavarmi1

Hlekkur 5 – vika 1

Mánudagurinn

við byrjuðum að fá glósur. svo var fyrirlestur um varma,hita og orku í ipödunum í nearpod og svo skoðuðum við fréttir og myndbönd.

Þriðjudagurinn

kláruðum við nearpod kynningua um Varma, orku og hita, vð kláruðum að svara spurningum líka. svo skoðuðum við myndbönd til að skilja um efnið aðeins meira. og svo fórum við í phet forritin.

fimmtudagurinn

fórum við í stutta könnun og svöruðum síðan spuriningum inn á blogginu.

staðreyndir um  hita

 • hiti er mælikvaðri á meðalhreyfi orku.
 • hitamælir mælir hita í gráðum á Celcíus.
 • hiti hefur áhrif á stærð hluta.
 • varmi og hiti eru ekki það sama
 • Sameindir eru meira á hreyfingu eftir því sem vatnið er heitara.

,,Hiti í efni tengist hreyfingu smæstu efniseinda, til dæmis sameinda, frumeinda eða rafeinda. Því meiri sem hraðinn og hreyfiorkan eru að meðaltali, þeim mun meiri er hitinn. Kuldi er hins vegar í rauninni ekkert annað en skortur á hita!´´

fréttir :

Gæg­ist bak við Vetr­ar­braut­ina

Þessi hross eru skuggalega lík ýmsum Hollywood-stjörnum

ItsNotJustTheHeatItsTheOzoneHiddenHeatWaveDangersExposed mynd fundin hér 

heimildir: http://www.visindavefur.is/svar.php?id=423

Svör við spurningar

Svara og skila inn í verkefnabankann á blogginu fyrir  næsta mánudag.

 1. Á hvaða þrjá vegu flyst varmi?  Lýstu því hvernig varminn flyst í hverju tilviki um sig.
 2. Berðu saman hreyfiorku og stöðuorku.
 3. Hvað er hiti og hvernig er hann mældur?
 4. Hvað er varmi og í hvaða einingum er hann mældur?
 5. Hvaða tilgangi gegnir eingangrun?
 6. Hvaða tengsl eru milli vinnu, varma og orku?  Útskýringar óskast.

 

 1. hann flyst við varmaleiðing flyst gegnum efni, eða frá einu efni til annars, með beinni snertingu milli samanburða. Varmaburður berst með straumi straumefnis. Straumefnið hitnar og þá hreyfast sameindirnar hraðar og lengra verður á milli þeirra. Varmageislun  þegar orka flyst gegnum tómarúmið á varmageislun sér stað.
 2. Hreyfiorka er sú orka sem hlutir býr yfir sökum hreyfingar sinnar. Stöðuorka er orka sem stafar af kröftum sem verka á milli eininga þess og afstöðu þeirra.
 3. hiti er ekki sama og varmi. Hiti er mælikvaðri á meðalhreyfiorku. Hann er mældur í gráðum Celcíus ( °C  ) eða kelvin.
 4. Varmi er ekki meðalstærð eins og hiti. varmi grundvallast af þeim efnismassa sem er til staðar. hann er mældur í Júlum (J).

Vísindavaka 2015

í fyrstu vikunni í skólanum eftir jól fórum við í stuttan hlekk sem heitir vísindavaka.

ég, Þórný og Eva vorum í hóp.

við höfðum nóg af tíma til að skoða hvað við ætluðum að gera. við ætluðum fyrst að gera slím en þegar við ætluðum að taka upp og gera slím höfðum við trélím í stað fyrir venjulegt glært lím og Eva var veik þannig að við reyndum að taka upp á símanum hennar Þórnýjar útaf því að Eva átti að koma með myndavél. Það gekk ekki alveg upp því að slímið okkar var alls ekki eins og slím heldur eins og mjúkur kekkur sem varð mjúkur ef að maður kreisti allt vatnið úr honum. Svo á miðvikudeginum kom Eva og Þórný heim til mín og við ætluðum að gera nýja tilraun. Og þótt að það allt hafi verið á seinustu mínotunni þá gekk okkur mjög vel að við vorum ekki alveg að trúa því. Tilraunin sem að við völdum var þessi og tilraunin okkar var svona 

Það sem við gerðum:

á miðvikudeginum byrjum við að finna nýja tilraun. Eftir langa leit fundum við tilraunina og það sem við áttum í hana. svo byrjuðum við að taka upp. eftir það var gengið frá og Eva og Þórný fóru. Svo var ég að cutt-a myndbandið og þannig. við vorum mjög hissa að hún virkaði og að okkur hafi gengið svona vel. það voru enginn vesen. 0

mynd fundin hér

vika 3 – hlekkur 3

mánudagurinn

Gyða var ekki þannig að við krakkarnir vorum bara í frjálsu

þriðjudagurinn

Þá var seinasti stjöðvavinnutíminn í stjörnufræðinni. Gyða byrjaði á því að kynna stöðvarnar og svo byrjuðum við. Stöðvarnar sem ég fór á voru stöð 3. sem var orð af orði, svo var það stöð 9. umræður um kvikmyndir sem gerast í geimnum eða tengt geimnum t.d. ET, Interstellar og fleira. svo var það stöð 3 aftur því að þá fengum við blöð sem eru tengd orð af orði (krossgátur og orðarug og fleira) og seinast var það stöð 9. hnöttur um stjörnumerkin.

fimmtudagurinn

vorum við í tölvuveri og byrjuðum við á kynningunum í power point. ég er að gera kynningu um halastjörnur.

sólkerfið okkar

 • er sól, átta reikistjörnur, fimm dvergreikistjörnur og milljarða smærri hnatta eins og smástirni, halastjörnur og fleira.
 • allir hnettir stórir og smáir á sporbaug um sólina eru hluti af sólkerfinu okkar.
 • reikistjörnunar eru Jörðin, Mars, Júpíter, Sólin, Tunglið, Merkúríus, Úranus, Venus, Satrúnus, Neptúnus og plútó.

fréttir:

Vatn myndaði fjall á Mars,

Áður en Marilyn varð Monroe: Hér er Norma Jean

heimildir: http://www.stjornufraedi.is/alheimurinn/solkerfid-okkar/,

solkerfid_reikistjornur_dvergreikistjornur