mánudagur
Á mánudaginn byrjuðum við tímann á því að ryfja upp það helsta sem við höfðum verið að læra í þessim hlekk. Síðan skoðuðum við myndir inná facebook sem hinn hópurinn fafði sett inná facebook á síðasta fimmtudag en þau áttu semsagt að taka mynd af hugtökum en okkar hópur gerði þetta verkefni ekki því það var ekki náttúrufræði hjá okkur því við vorum í bekkjarmyndatöku. Þegar við vorum búinn að skoða þessar myndir fengum við heimapróf og byrjuðum að vinna í því.
miðvikudagur
Miðvikudagurinn var mjög rólegur því ég var búinn með heimaprófið og þeir sem ekki voru búnnir með það voru að vinna í því vegna þess að það átti að skila prófinu í lok tímans. Ég var að blogga þessa færslu í þeim tíma.
fréttir
Satt og logið um loftslagsmál