0

vika 2

2. sept.

á mánudeginum kláruðum við að fara yfir glærur sem gyða kom með handa okkur í síðustu viku og skrifuðum mikið inná hugakortið (gula blaðið)

5.sept.

við fórum í tölfuver og gyða sýndi okkur hvernig á að blogga. við byrjuðum aðeins að blogga en mér gekk ekkert rosalega vel að blogga því ég kunni ekki neitt á þetta blogg og svo áttum við að gera heimavinnu sem var að blogga, ég prófaði en kunni bara ekkert á það svo ég náði ekki að skila hinu blogginu

6.sept.

við vorum sett tvö og tvö saman í hóp og fórum út að greina lauftré og skoða laufin t.d. hvað þau væru stór.

9.sept.

í dag sýndi Gyða okkur tvö lög eða eitt lag og eitt rapp um náttúrufræði, svo skrifuðum við meira á gula blaðið og við fengum fínan fyrirlrstur um lífverur og starsemi þeirra :)