0

Kjarni

Frumukjarninn er stórt egglaga frumulíffæri sem stjórnar allri starfsemi frumunnar. Frumukjarninn er einnig stjórnstöð og heili frumunar.

Kjarninn geymir helstu erfðaefnin

Kjarnahimna

Kjarnahimnan er þunn himna sem skilur að kjarnan og umfrymið í frumunni. Himnan er tvöföld með stórum opum sem erfðaefnin fara inn og út

 

Kjarnakorn

kjarnakorn er gerð úr RNA og prótínum. Kjarnakornin hjálpa frumunni við smíði prótína

   þessa mynd fann ég á google.is