0

vika 8 (síðasta bloggið á þessu ári)

mánudagur:

á mánudaginn kláruðust kynningar um bæklinginn og svo var farið í skemmtilegt náttúrufræði alías.

fimmtudagur:

á fimmtudaginn var svo Náttúrufræðipróf. mér gekk ekkert svakalega vel í því eginlega bara af því ég lærði ekkert fyrir það en það var heldur ekkert á hugakortinu mínu sem var í prófinu. (en það var hellingur á kortinu sjálfu) en þegar við vorum búin með prófið fengum við að fara í tölvuver og klára skýrslu eða blogg.

föstudagur:

á föstudaginn fengum við einkunirnar úr prófinu en margir voru með undir meðaleinkun svo Gyða lét okkur taka léttara próf og við unnum 3 og 3 saman í hópum það var bæði léttara og þægilegra.  ég var með Þórnýu og Halldóri Friðriki og okkur gekk bara vel í þessu prófi.

http://www.mbl.is/frettir/taekni/2013/12/17/gridarlega_verdmaetir_malmar_a_atlantshafshrygg/ (erum að vinna verkefni tengt þessu í samfélagsfræði)

http://www.mbl.is/frettir/taekni/2013/12/17/demantar_a_sudurheimskautinu/

http://www.mbl.is/frettir/taekni/2013/12/17/theytti_ljoninu_hatt_upp_i_loftid_2/  þetta er pínu flott video af buffalo lyfta upp ljóni.

http://www.mbl.is/frettir/taekni/2013/12/16/spair_byltingu_i_edlisfraedi/

þessir tenglar eru frá mbl.is

http://visir.is/kortleggur-vetrarbrautina-med-milljon-pixla-myndavel/article/2013131218983

og þessi var á vísi.is

en gleðileg jól og farsælt nýtt ár megi þið hafa það sem best um hátíðarnar.

0

vika 7

mánudagur:

Gyða var ekki á mánudaginn en við spiluðum og horfðum á video í tölvunni og sumir fóru niður í tölvuver til að klára bækling,blogg eða skýrslu svo þetta var bara mjög rólegt og kózí.

fimmtudagur:

ég var því miður veik á fimmtudaginn en það var unnin lokahönd á skýrslunna og jónas var frekar pirraður á því að ég væri veik því ég var með uppkastið af skýrslunni en við náðum að redda því í gegnum vefpóstinn :)

föstudagur:

á föstudaginn (vorum við Gyða báðar) voru kynningar á bæklingunum okkar. við vorum færð í hópa og átti hver hópur að skila matsblaði með hverri kynningu.    Flestir skiluðu sínu vel en það voru einhverjir 3 sem náðu ekki að kynna bæklinginn sinn í tímanum en það verður einhverntíma bráðum.

hér eru linkar frá Bleikt.is, vísir og mbl.is

http://www.visir.is/loftsteinadrifa-skellur-a-jordinni-um-helgina/article/2013131219666

http://www.visir.is/bilun-um-bord-i-althjodlegu-geimstodinni/article/2013131219671

http://bleikt.pressan.is/lesa/ovaent-stund-sem-laetur-okkur-oll-trua-a-jolasveininn-myndband/

http://www.mbl.is/frettir/taekni/2013/12/11/sprenging_og_loftsteinaregn_i_arizona/

http://www.mbl.is/frettir/taekni/2013/12/10/95_stiga_frost_a_sudurskautslandinu/

 

 

 

0

vika 6

mánudagur:

á mánudaginn var mikið fjallað um sígarettur og tóbak.

vissir þú að það eru 4000 efni í sígarettu og á 6 sekúntna fresti deir einhver í heiminum af völdum reykinga ?   þetta finnst mér frekar ógeðslegt plís  gerðu öllum í heiminum greiða með því að reykja ekki

http://www.youtube.com/watch?v=QoI54W-F1tY  ( ég biðst afsökunar á því að linkarnir koma ekki eins og þeir eiga að gera en það virkar ekki hjá mér )

þetta lag er upplagt að hlusta á

svo fengum við 11 mín. til að svara spurningum (gyða fann eitthvað sniðugt til að taka tímann á netinu)

fimmtudagur:

á fimmtudaginn var lögð lokahönd á bæklinginn okkar í náttúrufræði sem gekk bara vel hjá mér og það verða einhverjir úr bekknum með kynningu um frumefnið sem þeir völdu í tímanum á mánudaginn.

föstudagur:

föstudagurinn var mjög skemmtilegur en þá vorum við að eima sígarettu það var mjög sterk og vond lykt sem fylgdi tilrauninni.

við eigum að skrifa skýrslu sem er um tilraunina og mér fannst svo óþægilegt að vera þarna inni þannig að ég byrjaði að fá hausverk og mig svimaði svoldið mikið og byrjaði að skrifa fyrir utan stofuna aðeins um tímann og byrjaði aðeins á skýrsluni.

en við settum Camel sígarettu í tilraunaglas 1 kveiktum svo á brennaranum og mæliglasið safnaði meira og meira lofti þangað til það var bara loft í því svo slökktum við á brennaranum og tæmdum allt svo áttum við að finna lyktina af tilraunaglasi 1 og 2 og svo mæliglasinu þetta var allt ógeðslega lyktir. en þetta var skemmtilegt verkefni. :)