vika 2

mánudagur:

á mánudaginn skoðuðum við skemmtileg video. við skiluðum sjálfsmati frá vísindavökunni og kláruðum glósur frá síðustu viku. það var líka spjallað mikið og skoðað fréttir og blogg

listaverk…  þetta er listaverk, gert á fáranglegann hátt en þetta video sáum við á mánudaginn

 fallhlífastökk.

þetta video hér að ofan er svaka flott þar sem fólk hendir sér niður af byggingum og svífur svo í fallhlífum :)

fimmtudagur:

á fimmtudaginn byrjuðum við uppi í stofu (er sko alls ekki búin að gleyma hvað stofan heitir skohh) og sáum video af brú í ameriku brotna út af roki hún veltist um og það komu svona bylgjur og svo var fólk bara í rólegheitum að labba þarna og taka fullt af myndum.

Tacoma Narrows brúin 1940

en svo fórum við niður í tölvuver og fórum í bylgjuleik. ég náði upp í 4. level en það hæsta sem varð í bekknum var 9. svo… já ég tel mig alveg lala í þessum leik. svo vorum við bara að fikta í svona leikjum með hljóð og bylgjur :)

Herma   phet – forritin 

föstudagur:

á föstudaginn var stöðvavinna og ég var ein í hóp að drepast úr hausverk svo ég náði ekki að gera mikið en ég náði þrem stöðvum

stöð 12. á stöð 12 var ég í tölvu og þar var fyndinn Big bang theory brandari og svo var líka fróðleikur um doplerhrif brandarinn
fróðleikurinn

svo fór ég á stöð 3 og þar var linkur á vísindavefnum um hvaða dýr heyrir best = Leðurblökur svo var eitthvað mjög skrítið lag um leðurblökur og svo var flott myndband um leðurblökur = leðurblökustöð.

svo fór ég á stöð átta og þar var video með kalli sem ætlaði að brjóta glas með röddinni það gekk ekki alveg í fyrstu en hann náði því í endann ágæt stöð Herma

thats all folks !

takk fyrir að lesa !

 

 

 

 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *